Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 15.01.1991, Page 19
Sveitarsjóðareikningar 1985-1986
17
11. yfirlit. Eignir og skuldir sveitarfélaga 1985 og 1986
Stöðutölur í árslok
Milljónir króna á verðlagi í lok hvers árs Hlutfall af VLF »
1985 1986 1985 1986
EIGNIR 51.118 66.666 37,5 39,8
Sjóðir, bankareikningar o.fl 239 256 0,2 0,2
Skammtímakröfur 2.655 3.659 1,9 2,2
Langtímakröfur 1.013 1.296 0,7 0,8
Hrein eign í eigin fyrirtækjum 17.796 22.489 13,1 13,4
Fastafjármunir 29.232 38.607 21,4 23,1
Aðrar eignir 183 359 0.1 0,2
SKULDIR 4.613 6.240 3,4 3,7
Skammtímaskuldir 2.194 3.097 1,6 1,8
Langtímaskuldir 2.419 3.144 1,8 1,9
EIGIÐ FÉ 46.504 60.426 34,1 36,1
') Stöðutölur í árslok færðar til meðalverðlags hvers árs með lánskjaravísitölu.
Á árabilinu 1979-1984 treystu sveitarfélögin
eiginfjárstöðu sína verulega og batnaði hún enn frekar
á árunum 1985 og 1986. I krónum talið hækkaði eigið
féþeirraum78,4%fráárslokum 1984til 1986. Ásama
tímabili hækkaði vísitala framfærslukostnaðar um
54,3%. Að raungildi svarar þetta til ríflega 15% hækk-
unar á eiginfjárstöðu sveitarfélaganna. Þrátt fyrir þetta
var fjárhagur hinna ýmsu sveitarfélaga afar misjafn í
þessu tilliti eins og 12. yfirlit sýnir glöggt.
2
Sveitarsjóðareikningar