Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.12.1997, Blaðsíða 16
14
Utanríkisverslun 1996 - vöruflokkar og viðskiptalönd
4. yfírlit. Verð- og magnvísitölur útfíutnings og innflutnings árin 1987-1996
1980=100 Verðvísitölur Magnvísitölur
Útflutningur fob Innflutningur fob Útflutningur fob Innflutningur fob
Án viðskipta Án viðskipta Án viðskipta Án viðskipta
Alls stóriðju Alls stóriðju Alls stóriðju Alls stóriðju
1987 972,7 1.015,1 894,3 920,4 122,3 116,6 142,9 142,7
1988 1.144,4 1.153,6 1.065,8 1.092,4 120,8 116,1 135,1 135,7
1989 1.435,4 1.421,1 1.400,7 1.431,9 125,1 119,6 120,4 119,3
1990 1.680,9 1.741,4 1.685,8 1.719,8 123,3 117,6 120,7 119,4
1991 1.807,0 1.928,1 1.735,7 1.773,5 113,6 107,9 126,6 125,2
1992 1.750,2 1.876,0 1.745,4 1.804,3 112,5 106,0 116,9 114,9
1993 1.794,5 1.913,7 1.896,9 1.959,7 118,3 111,8 100,8 99,1
1994 1.904,3 2.015,3 1.993,3 2.066,3 132,6 125,2 108,3 106,3
1995 2.017,1 2.113,1 2.079,4 2.145,6 129,6 121,8 115,3 112,7
1996 1.994,0 2.094,1 2.150,2 2.209,9 141,3 133,4 134,3 131,2
Heimild: Þjóðhagsstoíhun.
Eftir þeim tölum um breytingar fob-verðs útfluttrar og
innfluttrar vöru sem hér hafa verið raktar hafa viðskipta-
kjörin við útlönd versnað um 4,4% frá árinu 1995 til ársins
1996. Að viðskiptum stóriðjuveranna frátöldum, versnuðu
viðskiptakjörin við útlönd um 3,8%.
Útflutningur og innflutningur
í þessum kafla eru birt ýmis samandregin yfirlit um vöru-
útflutning og vöruinnflutning á árinu 1996.
í 5. yfirliti er birt verðmæti útflutnings og innflutnings
eftir mánuðum 1993-1996.
5. yfírlit. Verðmæti útflutnings og innflutnings eftir mánuðum 1993-1996
í millj. kr. á gengi hvers árs Útflutningur fob Innflutningur cif
1993 1994 1995 1996 1993 1994 1995 1996
Janúar 5.503 7.280 8.623 8.052 4.655 5.645 7.429 9.162
Febrúar 6.435 7.628 8.688 11.131 7.088 7.088 7.894 9.060
Mars 8.905 12.112 11.722 13.240 7.620 7.462 9.916 11.419
Apríl 7.698 9.885 9.037 9.667 7.435 8.302 7.869 10.125
Maí 7.089 8.347 11.648 10.501 7.107 8.799 10.243 11.990
Júní 7.899 9.617 9.077 10.340 8.564 9.659 11.380 11.898
Júlí 8.422 8.048 7.791 9.562 6.784 7.543 8.628 12.067
Ágúst 7.214 8.408 9.011 10.365 8.222 9.502 8.987 10.143
September 9.015 10.334 9.958 8.781 7.831 7.927 9.221 11.918
Október 9.580 9.203 8.833 11.077 8.412 11.985 10.559 14.020
Nóvember 7.639 10.927 12.238 11.478 8.371 9.114 11.530 12.574
Desember 9.259 10.865 9.980 11.495 9.217 9.517 9.958 11.621
Samtals 94.658 112.654 116.607 125.690 91.307 102.541 113.614 135.994
í 6. yfirliti er birtur útflutningur eftir vörubálkum (SITC)
árin 1995 og 1996. Á yfirlitinu sést að heildarútflutningur á
gengi hvors árs jókst um 8% milli ára eða um 9,1 milljarð
króna. Stærstu liðir útflutnings eru matvara með 73% hlutdeild
og framleiðsluvörur, þar sem ál vegur þyngst, með 15%
hlutdeild. Nánari sundurliðun á útflutningi samkvæmt SITC-
flokkun er birt í töflu 1. Þar kemur fram að af einstökum
vöruflokkum jókst útflutningur á dýra- og jurtafitu mest í
prósentum talið. Þar vegur útflutningur á loðnulýsi þyngst og
það er einnig sá liður sem hækkaði mest. I krónum talið jókst
útflutningur matvöru og fóðurvöru mest, að miklu leyti vegna
aukins útflutnings á skepnufóðri, aðallega loðnumjöli. Einnig
jókst útflutningur á fiski og unnu fiskmeti vegna aukins út-
flutnings á söltuðum, reyktum eða þurrkuðum fiski (fiskur,
verkaður á annan hátt), skelfiski og lindýrum. Útflutningur á
ffamleiðsluvörum jókst um 4,2%.