Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.12.1997, Blaðsíða 19
Utanríkisverslun 1996 - vöruflokkar og viðskiptalönd
17
9. yfirlit. Útflutningur eftir hagrænni flokkun (BEC) árin 1995 og 1996
Fob-verð á gengi hvors árs 1995 1996 Breyting
Millj. kr. % Millj. kr. % ífá íyrra ári, %
1 Matvömr og drykkjarvörur 79.487 68,2 82.463 65,6 3,7
2 Hrávörur og rekstrarvörur, ót.a. 28.967 24,8 34.900 27,8 20,5
3 Eldsneyti og smurolíur 2 0,0 12 0,0 657,4
4 Fjárfest.vömr (þó ekki flutn.tæki) 1.786 1,5 2.113 1,7 18,3
5 Flutningatæki 4.151 3,6 4.194 3,3 1,0
6 Neysluvörur ót.a. 1.901 1,6 1.514 1,2 -20,3
7 Vörur ót.a. (t.d. endursendar vömr) 313 0,3 494 0,4 58,0
Samtals 116.607 100,0 125.690 100,0 7,8
í 10. yfirliti er innflutningur birtur eftir hagrænni flokkun.
Þar er stærsti liðurinn hrávörur og rekstrarvörur með 27%
hlutdeild, þar sem súrál vegur mest einstakra liða, síðan koma
fjárfestingarvörur með 22% hlutdeild og neysluvörur með 19%
hlutdeild. Aukning varð á öllum liðum en mest var aukning í
innflutningi á fjárfestingarvörum og á flutningatækjum, aðal-
lega skipum og bílum. Nánari sundurliðun á innflutningi eftir
hagrænni flokkun má sjá í töflu 6. Skiptingu innflutnings eftir
hagrænni flokkun má sjá á mjmd 3.
10. yfirlit. Innflutningur eftir hagrænni flokkun (BEC) árin 1995 og 1996
Cif-verð á gengi hvors árs 1995 1996 Breyting frá fyrra ári, %
Millj. kr. % Millj. kr. %
1 Matvömr og drykkjarvörur 11.661 10,3 12.692 9,3 8,8
2 Hrávörur og rekstrarvörur, ót.a. 32.557 28,7 36.948 27,2 13,5
3 Eldsneyti og smurolíur 8.032 7,1 10.454 7,7 30,2
4 Fjárfest.vömr (þó ekki flutn.tæki) 23.440 20,6 29.906 22,0 27,6
5 Flutningatæki 13.882 12,2 19.380 14,3 39,6
6 Neysluvörur ót.a. 23.783 20,9 26.227 19,3 10,3
7 Vörur ót.a. (t.d. endursendar vömr) 259 0,2 386 0,3 49,0
Samtals 113.614 100,0 135.994 100,0 19,7
Mynd 3. Innflutningur eftir hagrænni flokkun (BEC) árið 1996
Flutningatæki
14%
.. . .. ,. Vömrót.a. Mat-og drykkjarvörur
Neysluvomr ot.a. °
Fj árfestingarvömr
22%
Eldsneyti og smurolíur
8%