Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.12.1997, Blaðsíða 18
16
Utanríkisverslun 1996 - vöruflokkar og viðskiptalönd
á frystum þorskflökum og frystum loðnuhrognum. Verðmæti
útfluttrar iðnaðarvöru nam 25 milljörðum árið 1996, mesta
hlutdeildþareigaál, 12,1 milljarður, ogkísiljám, 3,8milljarðar.
Verðmæti útfluttrar iðnaðarvöru var nánast hið sama á árinu
1996 og á árinu 1995. Af einstökum flokkum iðnaðarvöru
jókst helst verðmæti útflutts kísiljáms. Af öðrum vörum jókst
útflutningur á flugvélum en útflutningur á skipum dróst saman.
8. yfirlit. Útflutningur eftir vöruflokkum (Hagstofuflokkun) árin 1995 og 1996
Fob-verð á gengi hvors árs 1995 1996 Breyting frá fyrra ári, %
Millj. kr. % Millj. kr. %
Sjávarafurðir 83.873 71,9 92.587 73,7 10,4
Landbúnaðarafurðir 2.055 1,8 2.550 2,0 24,1
Iðnaðarvömr 25.000 21,4 25.039 19,9 0,2
Aðrar vömr 5.679 4,9 5.514 4,4 -2,9
Samtals 116.607 100,0 125.690 100,0 7,8
Mynd 2. Útflutningur eftir Hagstofuflokkun árið 1996
í 9. yfirliti er útflutningur birtur eftir hagrænni flokkun
(BEC). Eins og áður hefur komið fram vega matvörur og
drykkjarvömr mest í útflutningi en sökum eðlismunar hag-
rænu flokkunarinnar (BEC) og SITC-flokkunarinnar era
matvörar og drykkjarvörar með lægri hlutdeild í hagrænu
flokkuninni en matur og lifandi dýr í SlTC-flokkuninni.
Astæðan er sú að hluti af því sem fellur undir liðinn matur
og lifandi dýr í SITC-flokkuninni fellur undir hrávörur og
rekstrarvörar í hagrænu flokkuninni. Samkvæmt hagrænu
flokkuninni era mat- og drykkjarvörar 66% af heildarútflutn-
ingi, næst koma hrá- og rekstrarvörar með 28% hlutdeild.
Nánari sundurliðun á útflutningi eftir hagrænum flokkum
er birt í töflu 5. Þar sést að unnar mat- og drykkjarvörur,
einkum til heimilisnota, vega mest innan mat- og drykkjar-
vara. Þar vega þyngst fryst rækja og fryst þorskflök, ekki í
blokk. I hrávöram og rekstarvöram eiga ál, loðnumjöl og
kísiljám mesta hlutdeild. I krónum talið var mest aukning í
útflutningi hrá- og rekstrarvöra, aðallega unninna, vegna
aukins útflutnings á loðnumjöli en einnig varð aukning í
útflutningi á mat- og drykkjarvöru (aðallega fryst loðna).