Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.12.1997, Blaðsíða 20
18
Utanríkisverslun 1996 - vöraflokkar og viðskiptalönd
11. yfirlit sýnir útflutning eftir atvinnugreinum, ÍSAT 95.
Eins og ætla má er matvæla- og drykkjarvöruiðnaður mikil-
vægasta útflutningsgreinin með 73% hlutdeild en næst kemur
framleiðsla málma með 13% hlutdeild, þar sem álffamleiðsla
ber stærstan hlut. Af einstökum atvinnugreinum jókst út-
flutningsverðmæti mest í matvæla- og drykkjarvöruiðnaði,
aðallega vegna mjöl- og lýsisvinnslu og saltfiskverkunar.
Nánari sundurliðun útflutnings eftir atvinnugreinum er birt í
töflu 7.
11. yfirlit. Útflutningur eftir atvinnugreinum (ÍSAT 95) árin 1995 og 1996
Fob-verð á gengi hvors árs 1995 1996 Breyting frá fyrra ári, %
Millj. kr. % Millj. kr. %
01 Landbúnaður og dýraveiðar
02 Skógrækt, skógarhögg og tengd þjónusta
05 Fiskveiðar
14 Nám og vinnsla annarra hráefna úr jörðu
15 Matvæla- og drykkjarvöruiðnaður
17 Textíliðnaður
18 Fataiðnaður; sútun og litun loðskinna
19 Leðuriðnaður
20 Tijáiðnaður
21 Pappírsiðnaður
22 Utgáfustarfsemi og prentiðnaður
23 Framleiðsla á koxi, olíuvörum og kjamorkueldsnejiti
24 Efnaiðnaður
25 Gúmmí- og plastvöruffamleiðsla
26 Gler-, leir- og steinefhaiðnaður
27 Framleiðsla málma
28 Málmsmíði og viðgerðir
29 Vélsmíði og vélaviðgerðir
30 Framleiðsla á skrifstofuvélum og tölvum
31 Framl. og viðgerðir annarra ótalinna rafmagnsvéla og -tækja
32 Framl. og viðgerðir fjarskiptabúnaðar og -tækja
33 Framl. og viðh. á lækningat., mæli- og rannsóknart., úrum o.fl.
34 Framleiðsla vélknúinna ökutækja annarra en vélhjóla
35 Framleiðsla annarra farartækja
36 Flúsgagnaiðn., skartgripasmíði og annar ótalinn iðnaður
92 Tómstunda-, menningar- og íþróttastarfsemi
98 Ótilgreind starfsemi
Samtals
552 0,5 701 0,6 27,0
1 0,0 0 0,0 -98,7
5.241 4,5 4.679 3,7 -10,7
1.298 1,1 978 0,8 -24,7
82.763 71,0 91.645 72,9 10,7
996 0,9 1.005 0,8 0,9
1.068 0,9 1.286 1,0 20,4
23 0,0 35 0,0 52,0
32 0,0 13 0,0 -59,8
169 0,1 249 0,2 47,5
72 0,1 54 0,0 -24,8
56 0,0 76 0,1 37,5
764 0,7 629 0,5 -17,8
291 0,2 383 0,3 31,3
144 0,1 153 0,1 5,9
15.832 13,6 16.460 13,1 4,0
572 0,5 211 0,2 -63,1
1.754 1,5 1.928 1,5 10,0
18 0,0 37 0,0 108,5
66 0,1 93 0,1 41,1
0 0,0 3 0,0 874,0
304 0,3 293 0,2 -3,9
11 0,0 13 0,0 11,9
4.133 3,5 4.171 3,3 0,9
17 0,0 12 0,0 -32,9
116 0,1 92 0,1 -20,6
312 0,3 492 0,4 57,5
116.607 100,0 125.690 100,0 7,8
í 12. yfirliti eru birtar tölur um innflutning eftir atvinnu-
greinum. Mesta hlutdeild, 11% af heildarinnflutningi, átti
innflutningur úr atvinnugreininni vélsmíði og vélaviðgerðir
(stórir liðir eru framleiðsla og viðhald véla til almennra nota
og annarra sérhæfðra véla). Vélsmíði og vélaviðgerðir jukust
einnig mest milli ára í krónum talið. Einnig jókst inn-
flutningur vörutegunda úr atvinnugreinunum framleiðsla
vélknúinna ökutækja, framleiðsla annarra farartækja og
framleiðsla á koxi, olíuvörum og kjamorkueldsneyti. Næst-
mesta hlutdeild átti innflutningur úr matvæla- og drykkjar-
vömiðnaði. Nánari sundurliðun innflutnings eftir atvinnu-
greinum er að ftnna í töflu 8.