Vinnumarkaður - 01.06.1995, Qupperneq 17

Vinnumarkaður - 01.06.1995, Qupperneq 17
Y firlit yfir helstu niðurstöður 15 annarri vinnu, sem er svipað hlutfall og 1991-1993. Helsta ástæða þess að fólk vill skipta um vinnu er fremur ósk um betri vinnuskilyrði en ótti við að missa starfið sem það hefur. Aðild að stéttarfélögum. Töflur 6.55-6.57, 9.1 Samkvæmtupplýsingum stéttarfélagaum fjöldafélagsmanna fjölgaði virkum félagsmönnum úr 99.430 í 101.241 frá árslokum 1993 tilársloka 1994. Þessarfjölgunarverðurhins vegar ekki vart í vinnumarkaðskönnunum Hagstofunnar en frá árinu 1993 hefur verið spurt um aðild að stéttarfélögum. Niðurstöður kannananna eru þær að launþegum á vinnu- markaði innan stéttarfélaga fækkaði úr 103.800 í 102.300 frá 1993 til 1994. Hlutfall félagsmanna f stéttarfélögum af öllum launþegum á vinnumarkaði lækkaði á sama tíma úr 87,0% í 85,5%.Stéttarfélagsaðilderhlutfallslegameirimeðalkvenna en karla eða um 88% á móti 83%. Hún er minni í yngstu aldurshópunum en meðal þeirra sem eldri eru. I. 3 Atvinnulausir Þróun atvinnuleysis. Töflur 5.9-5.12. 6.1-6.2. Myndir 4.8-4.12 Atvinnuleysi á árinu 1994 var5,3% sem eróbreytt hlutfall frá árinu 1993. Það svarar til þess að 7.700 manns hafi verið atvinnulausir árið 1994, þar af 3.800 konur. Atvinnuleysið var mest á fyrri hluta ársins 1994. Atvinnuleysi hefur haldist yfir 5% á höfuðborgarsvæðinu frá því í apríl 1993. Sveiflur hafa hins vegar verið einna mestar í smærri sveitarfélögum. Atvinnuleysi meðal 16-24 ára hefur haldist hátt frá því í nóvember 1992. Árið 1994 var atvinnuley si í þeim aldurshópi II, 5%, samanborið við um 4,2% í öðrum aldurshópum. Lengd atvinnuleitar. Töflur 6.44-6.45 Árið 1994 höfðu um 29% atvinnulausra verið að leita sér að vinnu í 6 mánuði eða lengur. Þetta er svipað hlutfall og árið 1993 en öllu meira en árin þar á undan. Ekki er teljandi munur milli kynja hvað þetta varðar. Á höfuðborgarsvæðinu höfðu um 32% atvinnulausra leitað sér að vinnu í 6 mánuði eða lengur á árinu 1994, en unt 25% utan þess. Þessi munur milli höfuðborgarsvæðisins og annarra landshluta var svipaður árið 1993. Aðferð við atvinnuleit. Töflur 6.46-6.47 Þegar athugað er hvemig atvinnulaust fólk leitaði að vinnu árið 1994 síðustu tjórar vikur áður en spurt var, kemur í ljós að langflestir höfðu lesið blaðaauglýsingar (77%), leitað beint til atvinnurekenda (63%) eða notið aðstoðar vina eða ættingja (62%). Um 40% létu skrá sig hjá opinberri vinnu- miðlun. Karlar leita oftar en konur beint til atvinnurekenda eða leita liðsinnis vina og ættingja. Tegund vinnu sem leitað er að. Töflur 6.48-6.49 Tæplega 8% karla voru aðeins í leit að hlutastarfi árið 1994 en tæplega 29% kvenna. Aðrir voru í leit að fullu starfi eða tilbúnir að taka fullt starf ef það byðist. Þetta eru svipuð hlutföll og undangengin ár. Atvinnuleysi og opinber skráning. Töflur 6.50-6.51 Fólk sem ekki er í starfi er jafnan spurt að því í vinnumarkaðs- könnunum Hagstofunnar hvort það sé skráð atvinnulaust hjá opinberri vinnumiðlun. Um 61 % atvinnulausra 1994, eins og þeir eru skilgreindir skv. vinnumarkaðskönnunum, vom jafnframt skráðir atvinnulausir en hinir voru ekki á skrá. Hlutfallslega fleiri karlar en konur voru á árinu 1994 skráðir atvinnulausir hjá opinberum vinnumiðlunum eða 65% á móti 56%. Sömuleiðis er algengara að atvinnulaust fólk á höfuð- borgarsvæðinu sé skráð atvinnulaust en fólk utan þess. Um 1.100 manns að jafnaði, eða 19% af öllum á atvinnuleysisskrá, uppfylltu á árinu 1994 ekki skilyrði vinnumarkaðskannana um að teljast atvinnulausir. Þessi hópur er vantalinn vegna þess að ekki em taldir með þeir sem eru skráðir atvinnulausir og vomístarfia.m.k. 1 klst.eðalenguríviðmiðunarvikunum. Ástæður brotthvarfs úr fyrri vinnu. Töflur 6.52-6.53 Helsta ástæða þess að fólk hætti í síðustu vinnu á árinu 1994 eru uppsagnir eða að fyrra starf var tímabundið. Hvorki er teljandi munur á milli karla og kvenna hvað þetta varðar né á milli höfuðborgarsvæðis og annarra landshluta. Breytingar frá árinu 1993 em ekki marktækar. Atvinnuleysi eftir atvinnugreinum og starfsstéttum. Tafla 6.54 Árið 1994 var atvinnuleysi hlutfallslega mest f iðnaði, veitustarfsemi og mannvirkjagerð eða 6,5% en minnst í opinbera geiranum og ýmis konar þjónustu, 2,8%. Þetta em svipaðar niðurstöður og ári áður. 1.4 Önnur gögn Skráð atvinnuleysi. Töflur 7.5-7.6. Myndir 7.1-7.2. Hlutfall fólks á aldrinum 15-24 ára af öllum atvinnulausum sveiflast eftir árstíðum. Það er að jafnaði lægst í lok ágúst en hæst á fyrsta og öðmm ársfjórðungi. Þetta hlutfall hefur þó farið hækkandi, einkum eftir 1988. Þá var það undir 15% en fór á árinu 1992 upp undir 30%. Eftir það hefur hlutfall ungmenna af skráðum atvinnulausum farið hægt minnkandi, árið 1994 var það 26%. Þegar litið er á þróun langtíma- atvinnuleysis 1986-1994 má sjá að ári áður en atvinnuleysi fer hraðvaxandi 1991 eykst hlutfallslegur fjöldi þeirra sem em atvinnulausir í sex mánuði eða lengur. Árið 1991 og fram á árið 1992 fækkar hlutfallslega í þei nt hópi en fjölgar á nýjan leik eftir það. Árið 1994 var hlutfall atvinnulausra í 6 ntánuði eða lengur 27% af skráðum atvinnulausum miðað við 25% ári áður. Vinnuaflsspá. Tafla 8.1 Hagstofan áætlar að fram til aldamóta muni um 12.700 einstaklingar bætast við vinnuaflið en um 36.300 sé litið fram til ársins 2020. Á því ári gerir spáin ráð fyrir að fjöldi fólks á vinnumarkaði nái hámarki. I samræmi við hækkandi aldur þjóðarinnar mun fólki á vinnumarkaði fjölga í aldurshópum eftir 45 ára en vinnuaflið mun dragast saman á yngri aldursskeiðunt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Vinnumarkaður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.