Vinnumarkaður - 01.06.1995, Qupperneq 19

Vinnumarkaður - 01.06.1995, Qupperneq 19
Greinargerð um aðferðir og hugtök 17 hópur úrtaksins í fyrsta sinn, annar hópur í annað sinn og svo framvegis. Við hverja nýja könnun er hópnum, sem verið hefur í úrtakinu fjórum sinnum, skipt út fyrir aðra 1.100 einstaklinga sem valdir eru með einfaldri hendingaraðferð án skila. Eftir að einstaklingur hefur verið í úrtakinu fjórum sinnum er honum ekki skilað í úrtökurammann fyrr en að liðnum fjórum árum frá því hann var fyrst valinn, þ.e. ekki er hægt að velja hann að nýju fyrr en hann hefur verið hvíldur í a.m.k. tvö ár. I fyrstu fjórum könnunum voru nokkur frávik frá þessum almennu reglum. I fyrstu könnuninni var úrtakið einungis 3.000 manns. I þeirri næstu var 1.400 einstaklingum bætt við en engum skipt út. Þegar þriðja könnun var gerð var þriðjungur úrtaksins sem notað var í fyrstu könnuninni valinn af handahófi og felldur brott. I staðinn voru 1.000 einstaklingar á aldrinum 16-74 ára valdir úr þjóðskrá með hendingaraðferð. Þegar fjórða könnunin var gerð var annar þriðjungur úr úrtakinu frá apríl 1991 valinn af handahófi og felldur brott úr úrtakinu. I stað hans voru 1.002 einstaklingar valdir með hendingaraðferð úr þjóðskrá. Reiknistofnun Háskólans sá um val úrtaksins í fyrstu þremur könnununum en frá og nteð nóvember 1992 hefur það verið gert á Hagstofunni. S varhlutfall í vinnumarkaðskönnunum Hagstofunnar hefur verið nokkuð hátt sé miðað við aðrar úrtakskannanir hérlendis. A tímabilinu 1992-1994 voru svarendur á bilinu 85-91% af öllu úrtakinu, að frátöldum þeim sem voru látnir eða búsettir erlendis (sjá töflu 2.2). I annarri til fimmtu könnun var ekki hringt í þá þátt- takendur sem áður höfðu hafnað þátttöku eða verið ófærir um að svara vegna veikinda eða fötlunar. S varhlutfallið í þessum könnunum (sjá töflu 2.2) gefur því ekki rétta mynd af því hversu vel tókst til við gagnaöflunina. Með því að miða við þá sem var reynt að hringja tii, þ.e. virka úrtakið, hefur svarhlutfall verið á bilinu 90 - 93%. I nóventber 1993 var hins vegar hringt aftur í þá sem höfðu áður neitað að svara og kom þá í ljós að 52% þeirra voru nú tilbúnir til þátttöku, 7% voru fjarverandi, 4% voru ófærir um að svara vegna veikinda eða fötlunar og 37% neituðu aftur. Þessi háttur hefur verið hafður á síðan. A árinu 1994 voru að meðaltali tæplega 35% þeirra sem áður neituðu þátttöku fúsir til samstarfs en 59% neituðu aftur. Öllum væntanlegum þátttakendum er sent bréf nokkru áður en hver könnun hefst þar sem tilgangur hennar er útskýrður og samvinnu þeirra er óskað. Auk þess fylgja bréfinu niðurstöður næstu könnunar á undan. Tafla 2.2. Heimtur í vinnumarkaðskönnunum Hagstofu íslands 1992-1994 Table 2.2. Response in the labour force surveys 1992-1994 Heildartölur Absolute numbers Hlutfallstölur Percent 1992 1993 1994 1992 1993 1994 Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Úrtak Sample Látnir Deceased Lögheimili erlendis Domicile abroad Aðseturerlendis Residence abroad Nettó stærð úrtaks Net sample size Nettó úrtak Net sample Svarendur Respondents Neita Refusals Veikir III Fjarverandi Awayfrom home Finnast ekki No contact Nettó virkt úrtak Net working sample Svarendur Respondents Neita Refusals Veikir III Fjarverandi Notathome Finnast ekki No contact 4.415 4.417 4.396 4.231 15 25 12 12 26 29 24 39 116 109 82 92 4.258 4.254 4.278 4.088 4.258 4.254 4.278 4.088 3.699 3.600 3.722 3.686 260 247 236 154 74 71 48 51 57 74 77 39 168 262 195 158 3.961 3.947 4.036 4.070 3.699 3.600 3.722 3.686 89 55 71 154 29 35 22 33 57 74 77 39 87 183 144 158 4.318 4.446 100,0 100,0 15 19 0.3 0,6 42 37 0.6 0,7 81 118 2,6 2,5 4.180 4.272 96,4 96,3 4.180 4.272 100,0 100,0 3.788 3.854 86,9 84,6 170 168 6,1 5,8 43 56 1,7 1,7 62 66 1,3 1,7 117 128 3,9 6,2 4.149 4.239 100,0 100,0 3.788 3.854 93.4 91,2 169 168 2,2 1.4 15 23 0,7 0,9 60 66 1.4 1.9 117 128 2,2 4.6 100,0 100,0 100,0 100,0 0,3 0,3 0.3 0,4 0,5 0.9 1,0 0.8 1.9 2,2 1,9 2,7 97.3 96.6 96.8 96,1 100,0 100,0 100,0 100,0 87.0 90,2 90,6 90.2 5,5 3,8 4,1 3,9 1,1 1,2 1,0 1,3 1,8 1,0 1,5 1,5 4,6 3,9 2,8 3,0 100,0 100,0 100,0 100,0 92.2 90,6 91,3 90,9 1.8 3,8 4.1 4,0 0.5 0,8 0.4 0,5 1.9 1.0 1.4 1.6 3,6 3,9 2,8 3,0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Vinnumarkaður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.