Vinnumarkaður - 01.12.1997, Page 196

Vinnumarkaður - 01.12.1997, Page 196
194 Greinargerð um aðferðir og hugtök í stað þess að láta slíkt brottfall afskiptalaust hefur í þessari skýrslú verið fyllt upp í öll ófullgerð svör með sérstökum aðferðum. Þessar aðferðir eru aðallega tvenns konar. Annars vegar hefur líklegt svar verið leitt af svörum annarra líkra svarenda. Til dæmis hafa ónýt svör um vinnutíma verið reiknuð með tilliti til dreifingar vinnutíma eftir kyni, starfs- hlutfalli og starfsstétt. Hins vegar hefur líklegt svar verið leitt af öðrum svörum sama einstaklings í sömu könnun eða úr fýrri könnunum sem hann hefur tekið þátt í. Aðrar skekkjur. Öðrum skekkjum má skipta gróflega i þrjá flokka. Skráningarskekkjur, úrvinnsluskekkjur og sniðskekkjur. Skráningarskekkjur. Spyrlargeta skráð svör viðmælenda sinna ranglega, hlaupið yfir spumingar, mglast í röð þeirra eða umorðað þær þannig að spurt verði um annað en til stóð. Einkum bar á slíkum vandamálum þegar notuð voru prentuð spumingablöð. í vinnumarkaðskönnunum Hagstofunnar er reynt að vinna gegn þessu með því að ráða spyrla sem hafa reynslu frá fýrri könnunum, þjálfa þá og fara vandlega yfir spumingalistann áður en könnun hefst. Urvinnsluskekkjur. Skráningarskekkjur geta líka orðið þegar handskrifaðar upplýsingar em skráðar í tölvur. Þessu stigi í gagnaúrvinnslunni var sleppt frá og með nóvember 1992 þegar áðumefnt tölvuforrit var tekið í notkun. I þeirri könnun og könnuninni í apríl 1993 var eigi að síður haldið áfram að skrá upplýsingar um störf og atvinnugrein á spumingablöð. Skekkjur geta slæðst inn vegna flokkunar einstakra „opinna“ spuminga þar sem svörin flokkuð eftir að viðtali lýkur. Hér ber einkum að nefna flokkun á starfsstéttum, atvinnugreinum og menntunarstigi. Slíkar skekkjur geta stafað af ófullnægjandi upplýsingum í frumgögnum, óljósum leiðbeiningum í flokkunarkerfum og mistökum flokkunarfólks. Sniðskekkjur. Ófullnægjandi skipulagning og hönnun könnunar getur leitt til niðurstaðna sem em ekki í samræmi við raunvemleikann. Orðalag spuminga getur valdið mis- skilningi.mismunandiröðspumingageturleitttilmismunandi svara og reynsla svarenda af fyrri könnunum getur haft áhrif á svör þeirra. Sé könnun ekki framkvæmd á sama hátt í hvert skipti er hætta á að samanburður milli ára verði ónákvæmari en ella. Hér verða nefhd þrjú dæmi um sniðskekkjur, orðalag spuminga, mat á ársmeðaltölum og aðferðir við endumýjun úrtaksins. Orðalag spurninga. Til og með vinnumarkaðskönnun í apríl 1994 var „ólaunað skyldulið“ aðgreint í spumingum um atvinnustétt með valkostinum „Vinnur við fýrirtæki fjölskyldunnar/með maka, foreldum eða bömum“. Þetta olli því að sj álfstætt starfandi einstaklingar vom gjaman flokkaðir með ólaunuðu skylduliði, einkum ef þeir litu svo á að rekstur þeirra væri sameiginlegt verkefni ijölskyldunnar. Frá nóvember 1994 var orðalagi valkostsins breytt þannig: „Vinnur við fyrirtæki ijölskyldunnar án launa“. Auk þess var spyrlum gefnar sérstakar leiðbeiningar um hvemig greina ætti milli sjálfstætt starfandi og ólaunaðs skylduliðs. Þessi breyting hafði það í for með sér að ólaunuðu skylduliði „fækkaði“ úr u.þ.b. 2,6% í u.þ.b. 1,1% af öllum starfandi. Tíðni kannana og ársmeðaltöl. Vinnumarkaðskannanir Hagstofunnar em aðeins gerðar tvisvar á ári. Það getur leitt Other errors. Other errors are classified into three cat- egories in this context: Interviewer errors, processing errors, and design errors. Interviewer errors are those resulting from wrong re- cording of answers, omission of questions, wrong routes in the questionnaires or the rephrasing of questions by an interviewer. These errors were more pronounced before the computerisation of the interviewing process. These errors have mainly been dealt with by hiring only experienced interviewers, by interviewer training and spe- cial meetings with interviewers before each survey. Processing errors. Before eomputerisation of the survey in November 1992, errors sometimes happened when data from paper questionnaires were entered into computer files. Coding of certain open questions, especially regarding occu- pation, economic activity and educational level is also prone to errors. These errors have mainly been dealt with by using expe- rienced coders, by careful editing of these variables and systematic searches for inconsistencies. Design errors. During the first three years, the question- naire has undergone changes, although the main body of questions has stayed the same. This is especially true with regard to the phrasing of certain questions and their se- quence. During the period many questions have also been added in order to conform more fully to the requirements of the EEA agreement. Bias related to these sources is not known. The following are three examples of known design errors relating to wording of questions, the frequency of the survey and annual estimates and the rotation scheme. Wording of questions. Until April 1994 the sub-category “unpaid family worker” was distinguished in the question- naire by the wording “works at a family business/with spouse, parents or children”. This led to confusion as to who in the family business are self-employed and who are unpaid family workers, notwithstanding the validity of this distinc- tion in a modem society. Since November 1994 the sub- category was rephrased to “works at a family business without paý’ and the interviewers were given special in- stmctions as how to make the distinction. This resulted in a “drop” in the number of unpaid family workers from ap- proximately 2.6% to 1.1%. Frequency of the survey and annual estimates. As the labour force survey is only conducted twice each year,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210

x

Vinnumarkaður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.