Vinnumarkaður - 15.12.2002, Síða 167
Stéttarfélög
165
7. Stéttarfélög
7. Labour unions
Yfirlit
í þessum kafla eru birtar töflur um stéttarfélagsþátttöku
eftir aldri, kyni, búsetu, atvinnugreinum og starfsstéttum.
Þá eru sýndar töflur um fjölda launþega og meðalfjölda
vinnustunda eftir heildarsamtökum. Helstu niðurstöður eru
eftirfarandi:
Samkvæmt niðurstöðum vinnumarkaðsrannsóknar Hag-
stofunnar voru 115,900 launþegar í stéttarfélögum árið
2002. Þetta jafngildir því að 85,4% launþega hafi verið í
stéttarfélögum, samanborið við 115.500 og 85,1% árið
2001.
Synopsis
This chapter presents tables on union membership by age,
sex, residence, economic activity and occupation, in addition
to tables on the number of employees and average weekly
hours of work according to union federations. The main
results were as follows:
According to findings of the labour force survey by
Statistics Iceland, 115,900 employees belonged to trade
unions in 2002, which corresponds to 85.4% of employees
belonging to unions, compared with 115,500 and 85.1% in
2001.
Mynd 7.1 Samtök stéttarfélaga 2002
Figure 7. / Labour federatiom 2002
Bandalag háskólatnanna 7%
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja 15%
Farmanna og fiskimannasamband íslands 1 %
Kennarasamband íslands 7%
Samband íslenskra bankamanna 3%
Verkstjórasamband íslands 1%
Önnur og óþekkt Other and unknown 10%
Alþýöusamband
fslands 56%
Stéttarfélagsþátttaka er hlutfallslega meiri meðal kvenna
en karla, eða 89,5% á móti 81,1% árið 2002. Munar þar
mestu um að stéttarfélagsþátttaka er mest í svokölluðum
hefðbundnum kvennastörfum einkum hjá ríki og sveitar-
félögum, þ.e. í stjórnsýslu, menntakerfi og heilsugæslu.
Stéttarfélagsþátttaka karla hefur sveiflast meira en kvenna.
Participation in labour unions is proportionally greater
among women than among men, in 2002 tallying 89.5% as
against 81.1%. The main reason for this difference is the
fact that labour union participation is greatest in the
“traditional” women’s jobs, especially for central and local
government authorities, e.g. in public administration, the
educational system and health care. Participation in labour
unions has fluctuated more among men than among women.