Vinnumarkaður - 15.12.2002, Page 181
Heimili og vinnumarkaður
179
Barn áheimili telst hver sá sem er yngri en 25 ára og býr hjá
öðru hvoru foreldra sinna eða báðum. Hjón sem búa með
börnum sínum sem öll eru 25 ára eða eldri eru því flokkuð
með öðrum heimilum.
Þekja. Þar sem úrtak vinnumarkaðskannana nær aðeins til
þeirra sem eru á aldrinum 16-74 ára er ekki hægt að gera
grein fyrir einkaheimilum þar sem enginn heimilismaður er
yngri en 75 ára. Eftir því sem næst verður komist var fjöldi
slíkra heimila um 8.114 árið 2002.
Skekkjur. Árin 1994—1997 var aðeins spurt um fæðingarár
annarra heimilismanna. Nánari upplýsingar um
fæðingardaginn eru þó nauðsynlegar til að finna réttan
fjölda heimilismanna á aldrinum 16-74 ára. Til að vega á
móti þessu var fjöldi þeirra fundinn með því að láta hendingu
ráða hvort afmælisdagurinn væri liðinn eða ekki. Þessi
aðferð eykur lítillega skekkjumörk niðurstaðna fyrir þessi
ár en gefur hins vegar mun betri mynd af öðrum þáttum, s.s.
aldurssamsetningu.
Vogir. I vinnumarkaðskönnunum er aðeins spurt um aðra
heimilismenn einu sinni á ári. Þá verður að taka tillit til þess
að því fleiri sem eru á heimili á aldrinum 16-74 ára því meiri
líkur eru á að einhver heimilismaður veljist í úrtakið.
Árstölur um fjölda heimila eru því metnar með því að blása
upp tölur í könnuninni með eftirfarandi hlutfalli:
z~r Hlulfall 8.1
ni
þar sem V er vog fyrir viðkomandi þátttakanda i skv.
hlutfalli 10.1 ogherfjöldi heimilismanna á aldrinum 16-74
ára. Hlutfallið verður að margfalda með 2 þar sem aðeins er
spurt um aðra heimilismenn í apríl.
Frekari upplýsingar um hugtök og aðferðir er að finna í
kafla 10. Greinargerð um aðferðir og hugtök.
A child in a household is any person younger than 25 years
of age who is living with one or both of his or her parents.
Couples with children who are all 25 years or older are
therefore classified in “Other households”.
Coverage. Since the sample in the labour force survey only
covers people aged 16-74, private households with no
member under the age of 75 cannot be described. As far as
can be discovered there were 8,114 such households in
2002.
Errors and corrections. In the years 1994-1997 the
respondents were only asked about the year of birth of each
of the other members of the household. However, further
information on the date of birth is necessary to determine
correctly the number of persons in the household who were
aged 16-74. To adjust for this, their age was found by
randomly determining whether or not the birthday had
passed. This method increases the margins of error slightly
for the results from those years, but provides a far better
description of other factors such as age distribution.
Weightings. The ILFS only asks questions about other
household members once a year. Allowance must be made
for the fact that the greater the number of household
members aged 16-74, the more likely one of them is to be
selected for the sample. Annual figures for the number of
households are therefore estimated by inflating the survey
figures through the following proportion:
0Yl
L ^ Proportion 8.1
where V is the weighting for the involved participant i
according to proportion 10.1 and h is the number of
household members aged 16-74. This proportion must be
multiplied by 2 since questions on other members of the
household are only asked in April.
Further details on concepts and methodology are found in
Chapter 10: Synopsis of methods and concepts.