Vinnumarkaður - 15.12.2002, Page 198
196
Greinargerð um aðferðir og hugtök
10. Greinargerð um aðferðir og hugtök
10. Synopsis ofmethods and concepts
í kafla 10.1 er fjallað um vinnumarkaðsrannsóknir Hagstofu
Islands, framkvæmd þeirra, áreiðanleika talna og helstu
hugtök sem notuð eru. Þá er fjallað á svipaðan hátt um
annað talnaefni skýrslunnar í köflum 10.2- 10.5.
10.1 Vinnumarkaðsrannsóknir Hagstofu Islands
10.1.1 Aðdragandi
Hér á landi hafa upplýsingar launagreiðenda um fjölda
vinnuvikna samkvæmt launamiðum lengi verið ein helsta
undirstaða mælinga á stærð vinnumarkaðar og fjölda
ársverka eftir atvinnugreinum, kyni og búsetu. Þá hefur
skráð atvinnuleysi hjá opinberum vinnumiðlunum legið til
grundvallar mati á atvinnuleysi. Ymsir ágallar hafa verið á
þessum gögnum. Upplýsingarnar um fjölda vinnuvikna
hafa ekki verið nákvæmar og því ekki verið hægt að draga
ályktanir af þeim um vinnutíma, starfsstétt og fleira. Þá hafa
upplýsingar um atvinnuleysi verið ósambærilegar við gögn
um atvinnuleysi erlendis og einskorðast við talningu á
skráðum atvinnulausum einstaklingum eftir kyni og fáeinum
öðrum atriðum.
I lok 9. áratugarins afréð Hagstofan að efna til reglu-
bundinna rannsókna til að afla haldbærra og greinargóðra
gagna um vinnumarkaðinn hér á landi. Leitað var fyrirmy nda
annars staðar á Norðurlöndum og athugaðar sambærilegar
kannanir í löndum Evrópubandalagsins.
Fyrsta könnunin fór fram í apríl 1991. Kannanir hafa
síðan verið gerðar í apríl og nóvember ár hvert.
10.1.2 Framkvæmd
Spurningalisti. Spurningar í vinnumarkaðsrannsóknum
Hagstofunnar eru byggðar á ýmsum fyrirmyndum úr
sambærilegum könnunum í nágrannalöndunum, einkum á
Norðurlöndum. Þá hefur það verið haft að leiðarljósi að
gögnin þarf að senda í stöðluðu formi til Hagstofu Evrópu-
sambandsins í samræmi við samninga um Evrópska
efnahagssvæðið.
Tímasetning og fjöldi spyrla. Þátttakendur í hverri könnun
eru spurðir um atvinnuþátttöku í tiltekinni viku, svokallaðri
viðmiðunarviku. Viðmiðunarvikan byrjar á laugardegi og
Chapter 10.1 deals with the Icelandic Labour Force Survey
(LFS): its methods, the reliability of its figures, and the
principal concepts used. Other data sources of this report
are discussed in a similar manner in chapters 10.2-10.5.
10.1 Icelandic Labour Force Survey
10.1.1. Previous labour force statistics
The principal foundation for measuring the size of the
labour market in Iceland, along with the number of man-
years by economic activity, sex and residence, has for a
long time been information from wage-payers on the number
of working weeks as given on wage slips. In addition, the
registration of unemployment at official employment
agencies has been the basis for estimating unemployment.
These data, however, have assorted shortcomings. The
information on the number of working weeks has been
inexact, so that it was impossible to draw conclusions from
it on working hours, occupation, etc. Moreover, the
information on unemployment has not been comparable to
data on unemployment in foreign countries and has been
confined to counting the individuals registered as
unemployed according to sex and a few other items.
At the end of the 1980s, Statistics Iceland (SI) decided to
establish regular research in order to obtain reliable,
illuminating data on the domestic labour market. Models
were sought elsewhere in the Nordic countries, and
comparable survey s in countries of the European Community
were examined.
The first survey was conducted in April 1991 and since
then the survey has been conducted in April and November
of every year.
10.1.2. Implementation
Questionnaire. Questions in the LFS of Statistics Iceland
are based on various models in comparable questionnaires
used in neighbouring countries, particularly the Nordic
countries. It was borne in mind that the questionnaire must
be sent in standardised form to the Statistical Office of the
European Communities (Eurostat) in accordance with
agreements on the EEA.
Scheduling and number of interviewers. Those partici-
pating in each survey are asked about their employment
activity in a certain week, called the reference week. The
Tafla 10.1 Viðmiðunarvikur og meðalviðtalstími 2000-2002
Table 10.1 Reference weeks and mean length of interview 2000-2002
Framk væ mdatími Survey period Viðmiðunartími Reference weeks Fjöldi spyrla Number of interviewers Meðalviðtalstími Mean length of interview
Aprfl 2000 10.-18. apríl 1.-14. apríl 22 6,9 mín.
Nóvember 2000 11 -22. nóv. 4.-17. nóv. 23 6,8 mín.
Apríl 2001 31.mars-ll. apríl 24. mars - 6. aprfl 28 6,5 mín.
Nóvember 2001 10.-21. nóv. 3.-16. nóv. 26 6,3 mín.
Aprfl 2002 13.-24. apríl 6.-19. apríl 29 6,7 mín.
Nóvember 2002 9.-20. nóv. 2.-15. nóv. 26 6,0 mín.