Vinnumarkaður - 15.12.2002, Síða 202

Vinnumarkaður - 15.12.2002, Síða 202
200 Greinargerð um aðferðir og hugtök er hins vegar allstór hópur fólks sem hefur aðsetur erlendis vegna náms eða vinnu lengur en 6 mánuði í senn á ári hverju. Aðeins hluti þessa fólks er skráður með slíkt aðsetur. Sé þessi hópur ekki dreginn frá mannfjöldanum á vinnualdri kemur fram umtalsverður bjagi, mat á heildarstærðum verður ofáætlað sem honum nemur. Þess konar skekkja kallast ofþekja. I þessari skýrslu hafa því allar áætlaðar heildartölur verið umreiknaðar til samræmis við meðalmannfjölda á við- komandi ári, eins og Hagstofan reiknar hann, að frádregnum fjölda þeirra sem vinnumarkaðskannanirnar gefa vís- bendingu um að séu búsettir erlendis en hafa lögheimili á íslandi. í töflu 10.4 er birt yfirlit um meðalmannfjölda 2000-2002 eftir aldri og aðsetri eins og hann er metinn skv. þessari aðferð. Mun erfiðara er að greina vanþekju, þ.e. fólk sem ætti að teljast til þýðisins. Til þessa hóps má telja íslenska ríkisborgara skráða með lögheimili erlendis en sem eru í raun búsettir hér á landi og fólk frá Evrópska efnahags- svæðinu sem býr og vinnur á Islandi án þess að vera skráð hér með lögheimili. Rétt er að geta þess að frá og með árinu 1997 hefur Hagstofan notað nýja aðferð við að meta meðalmannfjölda hvers árs. Nú er miðað við stöðu þjóðskrár 30. júní ár hvert eftir að tekið hefur verið tillit til leiðréttinga næstu sex mánuði þar á eftir. Aður var meðalmannfjöldi metinn með vegnu meðaltali mannfjölda 1. desembers ársins og næsta árs á undan að teknu tilliti til aldursdreifingar 31. desember á viðkomandi ári. Munur á þessum tveim aðferðum er hverfandi; innan við 0,1%. Munurinn er að því er virðist án bjaga. the National Registry, however, there is a sizeable group of people residing abroad because of work or study for more than 6 months at once per year. Only some of these people are registered under such residence. Not subtracting this group from the working-aged population results in a considerable bias, with the estimated total population being overestimated by this quantity. An error of this sort is called overcoverage. In this report, all the estimated total figures have been converted to correspond to the average population during the relevant year, as calculated by Statistics Iceland, after subtracting the number of those whom labour force surveys indicate to be overseas though having a domicile in Iceland. Table 10.4 shows an overview of the average population during 2000-2002 by age and residence as estimated by this method. Undercoverage, that is, people who ought to be assigned to the population, is much more difficult to recognise. Icelandic citizens registered as domiciled abroad but in fact living in Iceland could be considered part of this group, along with people from the European Economic Area living and working in Iceland without having their domicile registered here. It should be mentioned that since 1997 Statistics Iceland has used a new method of estimating the average population for each year, now judging by the status of the National Registry on 30 June each year, account being taken of corrections during the subsequent six months. Previously the average population had been estimated through the weighted average of the population on 1 December each year and at the same date the previous year, taking into Tafla 10.5 Heimtur og afföll í hlutfalli af hreinu úrtaki eftir aldri og búsetu 2000-2002 Table 10.5 Response and non-response as percentage ofnet sample by age groups and regions 2000-2002 Alls Total Höfuðborgarsvæði Capital region Utan höfuðborgarsvæðis Other regions Alls Total Karlar Males Konur Females Alls Total Karlar Males Konur Females Alls Total Karlar Males Konur Females Svör alls Responses total 85,3 84,4 86,3 83,6 82,4 84,9 88,1 87,6 88,6 16-24 ára years 87,6 86,9 88,3 86,2 85,2 87,4 89,6 89,4 89,8 25-54 ára years 85,0 83,6 86,6 83,3 81,5 85,1 88,1 87,1 89,4 55-74 ára years 84,1 84,6 83,6 82,4 82,6 82,3 86,7 87,6 85,8 Neitanir alls Refusals total 8,6 8,7 8,5 9,8 10,0 9,5 6,7 6,7 6,7 16-24 ára years 6,0 7,0 4,9 6,7 7,7 5,6 4,9 5,9 3,8 25-54 ára years 9,1 9,4 8,8 10,4 11,0 9,7 6,9 6,7 7,1 55-74 ára years 9,6 8,3 10,7 10,6 9,0 12,2 7,9 7,4 8,4 Fjarverandi/finnast ekki alls Not at home/no contact total 5,1 6,0 4,2 5,6 6,7 4,5 4,2 4,8 3,6 16-24 ára years 5,6 5,5 5,7 6,1 6,2 6,0 4,8 4,3 5,4 25-54 ára years 5,2 6,5 3,8 5,7 7,0 4,3 4,4 5,6 3,0 55-74 ára years 4,4 5,1 3,7 5,1 6,4 3,9 3,4 3,2 3,5 Veikir alls Ill/disabled total 1,0 0,8 1,1 1,0 0,8 1,1 0,9 0,8 1.1 16-24 ára years 0,9 0,7 1,1 1,0 0,8 1,1 0,7 0,4 1,1 25-54 ára years 0,6 0,5 0,7 0,6 0,5 0,9 0,6 0,7 0,5 55-74 ára years 1,9 2,0 1,9 1,9 2,1 1,7 2,1 1,8 2,3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Vinnumarkaður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.