Vinnumarkaður - 15.12.2002, Page 204
202
Greinargerð um aðferðir og hugtök
Mynd 10.1 Frávik meðalatvinnuleysis í apríl og nóvember frá ársmeðaltali hvers árs 1982-2002
Figure 10.1 Deviation of April/November average unemployment rates from annual unemployment rates 1982-2002
3
X
-25,0
-35,0
í vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar er reynt að vinna
gegn þessu með því að ráða helst spyrla sem hafa reynslu frá
fyrri könnunum, þjálfa þá og fara vandlega yfir spurninga-
listann áður en könnun hefst.
Úrvinnsluskekkjur. Skráningarskekkjur geta líka orðið
þegar handskrifaðar upplýsingar eru skráðar í tölvur. Þessu
stigi í gagnaúrvinnslunni var hætt frá og með nóvember
1992 þegar áðumefnt tölvuforrit var tekið í notkun. I þeirri
könnun og könnuninni í apríl 1993 var eigi að síður haldið
áfram að skrá upplýsingar um störf og atvinnugrein á
In the LFS an attempt is made to deal with this by
preferentially hiring interviewers with experience from
earlier surveys, by training interviewers, and by examining
the questionnaire carefully before a survey commences.
Processing errors. Processing errors can also occur when
handwritten data is entered into computers. This stage in
data processing has been omitted since November 1992,
when the computer programme mentioned above was
adopted. Nonetheless, in that survey and the survey in April
1993, data on occupation and economic activity continued
Mynd 10.2
Figure 10.2
Frávik meðalfiölda starfandi skv. staðgreiðslugögnum í apríl og nóvember frá ársmeðaltali
hvers árs 1998-2002
Deviation of April/November average employment from annual employment estimates using tax registers 1998-2002
5.000
4.000
3.000
2.000
"I 1.000
1
0
2
§ -1.000
-2.000
-3.000
-4.000
Fjöldi Number -------------- Hlutfall Percent
1998 1999 2000 2001 2002
3,0
2,0
0,0 _
-- -2,0
-5.000
-3,0