Útvegur - 01.10.1999, Síða 19

Útvegur - 01.10.1999, Síða 19
Aðferðir og hugtök 17 1. Aðferðir og hugtök 1. Methods and concepts 1.1 Heimildir 1.1 Sources Megnið af þeim tölum sem birtar eru í bókinni eru fengnar úr vigtarskýrslum og ráðstöfunarskýrslum sem Fiskistofa safnar, fer yftr og lætur Hagstofunni í té. Vigtarskýrslur innihalda upplýsingar um aflakaup. Þar kemur m.a. fram nafn fiskkaupanda, númer skráningar ofl. ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum um keyptan afla, svo sem fisktegund, stærðarflokkun, gæðaflokkun, magn og verð. Ein skýrsla er gerð á hvert skip sem keypt er af og nær skýrslan í flestum tilfellum yfir mánaðarviðskipti fisk- kaupandans við skipið, tilgreind eftir dögum. Fiskkaupandi útbýr vigtarskýrsluna og sendir Fiskistofu sem sér um skráningu hennar. V igtarskýrslur eru sendar rafrænt eða eftir hefðbundnum leiðum. Við opinbert eftirlit sjávarafurða er leitast við að fylgja afla eftir, allt frá því að hann er veiddur og þar til búið er að vinna hann og afurðirnar komnar í hendur kaupenda. Hluti af eftirlitinu felst í því að fylgjast með vinnslu afla og myndun afurða hjá framleiðendum. I núverandi skipulagi fer þetta eftirlit þannig fram að framleiðendur (aflakaupendur) senda Fiskistofu skýrslu um ráðstöfun afla. Ráðstöfunarskýrslur eru sendar Fiskistofu á mánaðarlega. Fyrir hvem mánuð er greint frá afla sem var til ráðstöfunar og hvernig honum var ráðstafað. Afli til ráðstöfunar saman- stendur af birgðum í upphafi tímabils ásamt fiskkaupum samkvæmt vigtarskýrslum. Afli til ráðstöfunar er annað hvort unninn eða seldur óunninn. Því verður það aflamagn sem til ráðstöfunar er, að vera jafnt því aflamagni sem er verkað og því sem selt er óunnið. Ráðstöfunarskýrsla sýnir í hvaða verkun aflinn fer. Hins vegar er ekki hægt að sjá á ráðstöfunarskýrsluhvaðaafurðirverðatilhjáframleiðendum. I stuttu máli veita vigtarskýrslurnar upplýsingar um allan afla upp úr sjó en ráðstöfunarskýrslurnar segja til um vinnslu- aðferð hans. Fjölmargarupplýsingar sembirtast í Utvegi eru frá Hagstofu íslands, t.d. upplýsingar um starfsfólk í sjávarútvegi og tölur um útflutning. Skipaskrá Siglingastofnunar Islands er notuð við gerð taflna um fiskiskipastólinn, Hafrannsóknarstofnun leggur til upplýsingar um grásleppuafla og Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) gögn varðandi heimsafla og skiptingu hans eftir löndum og veiði- svæðum. Alþjóða hafrannsóknarráðið (ICES) veitti upplýsingar um veiðar erlendra skipa við Island. Fiskifélag Islands hefur verið höfundum innan handar með fjölmargar upplýsingar, sérstaklega varðandi samanburð milli ára, og Fiskistofa útvegaði upplýsingar um innflutt hráefni til vinnslu á Islandi. Eins og fyrr sagði varðveitir Fiskistofa ráðstöfunar- og vigtarskýrslur. Upplýsingar um fjármunamyndun og fjármuneign í veiðum og vinnslu eru loks fengnar frá Þjóðhagsstofnun. 1.2 Skýringar á töflum 1.2 Explanatory notes to tables Allur afli í bókinni er reiknaður yfir í óslægðan afla (fisk upp úr sjó) og skiptir þá ekki máli í hvaða ástandi honum er landað. Reiknistuðlar fyrir ákveðnar fisktegundir eru gefnir upp í töflu 1.1. aftast í þessum kafla. I kafla 5, um afla og aflaverðmæti, og kafla 6, um hagnýtingu afla og ráðstöfun, eru tölur ýmist merktar „Islandsmið", „Fjarlæg mið“ eða „Öll mið“. Með afla af Islandsmiðum er átt við fisk sem veiðist innan fiskveiðilögsögunnar auk afla úr stofnum sem ýmist halda sig innan eða utan lögsögu svo sem úthafskarfa og síld af norsk-íslenska stofninum. Afli af fjarlægum miðum er sá fiskur sem Islendingar veiða í Barents- hafi, á Flæmingjagrunni, við Austur-Grænland auk annarra miða. Afli af öllum miðum er síðan samtala hinna tveggja fyrmefndu. I köflum 5 og 6, um afla og ráðstöfun hans, eru birtar neðst í hverri töflu tölur um aukaafurðir. Þessar tölur eru ekki teknar með í heildartölum sem birtar eru efst í hverri töflu. Aukaafurðimar (hrogn, lifur o.fl.) em viðbót við slægðan fisk og þar sem allur fiskur er reiknaður yfir í óslægðan fisk væri það tvítalning að bæta aukaafurðunum við heildamiður- stöðumar. Upplýsingar um afla erlendra skipa, sem landað var til vinnslu hérlendis, em birtar í töflum 8.1- 8.5. Hins vegarer þetta innflutta hráefni ekki aðskilið frá innlendu í töflurn um framleiðslu og útflutning sjávarafurða í kafla 7. Verðmætatölur eru vergar (brúttótölur) nema annað sé tilgreint. Afli sem seldur er á markaði, hvort heldur sem er innanlands eða utan, er tilgreindur á söluverði. Verðmæti selds afla erlendis miðast við gengi á söludegi. í töflum 9.1 og 9.2 er afla skipt milli veiðisvæðis Va og annarra veiðisvæða. Veiðisvæði Va er skilgreint af alþjóða- stofnunum og er eins og sést á mynd 1.1 aftast í þessum kafla. í töflum þar sem fram kemur fjöldi skipa er miðað við skráningarnúmer en ekki nafn skips. Því telst hvert skip aðeins einu sinni þrátt fyrir að það komi fram með afla undir tveimur eða fleiri nöfnum. f bókinni er nær eingöngu notuð landshlutaskipting, nema í kafla 4 um skipastólinn þar sem kj ördæmaskipting er notuð. Landshlutaskiptingin er eftirfarandi: Höfuðborgarsvæði: Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Seltjarnarnes Suðurnes: Keflavík, Njarðvík, Grindavík, Sandgerði, Garður, Vogar, Hafnir. Vesturland: Akranes, Hellissandur, Rif, Ólafsvík, Grundar- fjörður, Stykkishólmur, Hellnar, Borgarnes, Amarstapi, Búðardalur, Flatey á Breiðafirði. Vestfirðir: Reykhólar, Barðaströnd, Brjánslækur, Patreks- fjörður, Tálknafjörður, Bfldudalur, Þingeyri, Flateyri, Suður- eyri, Bolungarvík, Hnífsdalur, ísafjörður, Súðavík, Strandir, Drangsnes, Hólmavík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340
Síða 341
Síða 342
Síða 343
Síða 344
Síða 345
Síða 346
Síða 347
Síða 348
Síða 349
Síða 350
Síða 351
Síða 352
Síða 353
Síða 354
Síða 355
Síða 356
Síða 357
Síða 358
Síða 359
Síða 360

x

Útvegur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.