Útvegur - 01.10.1999, Page 20

Útvegur - 01.10.1999, Page 20
18 Aðferðir og hugtök Norðurland vestra: Hvammstangi, Blönduós, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Hofsós, Haganesvík, Siglufjörður. Norðurland eystra: Olafsfjörður, Grímsey, Hrísey, Dalvík, Arskógssandur, Arskógsströnd, Hauganes, Hjalteyri, Akureyri, Grenivík, Húsavík, Kópasker, Raufarhöfn, Þórs- höfn. Austurland: Bakkafjörður, Vopnafjörður, Egilsstaðir, Borgarfjörður eystri, Seyðisfjörður, Mjóifjörður, Neskaup- staður, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Stöðvar- fjörður, Breiðdalsvík, Djúpivogur, Homafjörður. Suðurland: Vík, Stokkseyri, Eyrarbakki, Selfoss, Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn. Osamræmi er milli einstakra taflna um afla. Þetta stafar af því að töflurnar eru unnar úr tveimur meginskrám. Vigtarskýrslur taka til fyrstu sölu afla, þ.e. viðskipta skips sem aflar og vinnslustöðvar, og eru töflur úr þeim merktar “vigtarskýrslur” neðanmáls. Skrá yfir ráðstöfun vinnslustöðvar á aflanum er unnin úr ráðstöfunarskýrslum. Töflur sem byggjast á gögnum úr þessum skýrslum em á hliðstæðan hátt merktar “ráðstöfunarskýrslur” neðanmáls. Af tæknilegum ástæðum er nokkur innbyrðis mismunur á þessum tveimur skrám, sem stafar af eftirfarandi: a) I ráðstöfunarskýrslunum er miðað við vinnslustað en ekki löndunarstað afla. Þegar fyrsti kaupandi fisks selur hluta aflans í annað sveitarfélag kemur fram misræmi milli gagna úr vigtarskýrslum og ráðstöfunarskýrslum. Dæmi: Vinnslustöð í Grindavík kaupir 10 tonn af bát. Þau viðskipti eru skráð á kaupandann í Grindavík. Ef hann selur síðan t.d. vinnslustöð í Keflavík 2 tonn af þessum afla, skráist vinnslan á þessum tveimur tonnum í Keflavík. Þetta hefur í för með sér að í ráðstöfunarskýrslu er skráður afli bæði í Grindavík (8 tonn) og í Keflavík (2 tonn). Viðskiptin milli upphaflegs kaupanda og báts (10 tonn) sem fram koma í vigtarskýrslu eru hins vegar eingöngu skráð í Grindavík. b) Hafi afla ekki verið ráðstafað í ákveðna vinnslu er hann talinn til birgða um mánaðamót. Þvíkemur fram mismunur milli þessara skráa í samanburði á mánuðum og stafar það af birgðabreytingum. c) Tilfærsla milli tegunda getur orðið við að afli er ekki vand- lega tegundagreindur. Við vigtun koma stundum í Ijós tegundir sem ekki eru skráðar í viðskiptum báts og stöðvar. Oftast er þó um óverulegt magn að ræða. d) I einstaka tilfellum verður rýrnun á magni frá frumsölu til vinnslu. e) Afli er í flestum tilfellum skráður í tonnum og verð í þúsundum króna. Einhver munur kemur fram þegar tölur eru hækkaðar eða lækkaðar í næstu heilu tölu. 1.3 Nýjungar í Útvegi 1998 1.3 Changes in presentation Öllu töfluverki títvegs hefur verið breytt frá útgáfu ársins 1997. Allar samtalstölur eru nú feitletraðar og settar fremst og efst á síður. Þetta verður til þess að fyrstu tölumar sem birtast em samtalstölur en þær eru síðan brotnar niður til hægri á síðunni og ofan frá og niður úr. Útvegur 1998 er samansettur af 9 köflum sem allir inni- halda texta og töflur. Textinn er studdur myndum sem auðvelda lesandanum að glöggva sig á þróun, t.d. í veiðum ákveðinnarfisktegundaro.s.frv. Töfluverkkaflannaersíðan jafn ítarlegt og töfluverk títvegs hefur verið fram til þessa. Bætt hefur verið við nýjum töflum með ýmsum lykil- upplýsingum. Þetta sést vel t.d. í töflum 5.1 - 5.4 um heildar- afla og verðmæti. Einnig eru nýjar töflur í 6. kafla, t.d. þar sem magn er tilgreint eftir verkunarstöðum (tafla 6.1.1). Töflunúmemm hefur verið breytt til þess að þau falli að hinni breyttu uppsetningu títvegs. Töflurnar fá nú sem fyrsta gildi númer þess kafla sem þær birtast í, næst kemur númer töflunnar og svo bætast við tölustafir, einn eða tveir, eftir sundurliðun efnisins. Sem dæmi verður tafla um hagnýtingu afla af Islandsmiðum eftir verkunarstað númer 6.1.1. Sex stendurfyrrinúmerkaflans,einnstendurfyrirnúmeryfirtöflu um hagnýtingu afla eftir fiskveiðisvæði, þriðja talan stendur síðan fyrir hagnýtingu niður á verkunarstaði. I þessu riti er sfld skipt niður í tvo flokka, norsk-íslenska síld og síld. Sú sfld sem nefnd er norsk-íslensk er úr norsk- íslenska síldarstofninum og hefur fram til þessa verið kölluð Íslandssíld í títvegi. Nafngiftin íslandssfld hefur hins vegar valdið miskilningi og því verður hún nefnd norsk-íslensk síld í þessu riti. Islensk sumargotssíld verður áfram kölluð sfld. f títvegi 1998 em allar töflur þýddar á ensku. 1.4 Geisladiskur 1.4 CD-ROM í fyrsta skipti býðst notendum títvegs að fá bókina á geisladiski. Geisladiskur auðveldar alla vinnslu með gögn þar sem töflurnar em á Excel-formi. A geisladisknum em allar sömu upplýsingar og í bókinni auk viðbótarupplýsinga. í kafla 5 eru auk þeirra taflna, sem em í bókinni, töflur um afla og aflaverðmæti einstakra skipa. f kafla 6 eru töflur um ráðstöfun afla í vinnslu settar fram eftir verkunarstöðum, en í bókinni ná þessar upplýsingar aðeins yfir verkunarsvæði. Ráðstöfun afla eftir heimahöfn skips er einnig að finna á geisladisknum en í bókinni er einvörðungu að finna upplýsingar eftir verkunarsvæðum (suðurland, suðumes o.s.frv.). Tegundaskipting afla eftir verkunarstöðum er ennfremur eingöngu á geisladisknum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338
Page 339
Page 340
Page 341
Page 342
Page 343
Page 344
Page 345
Page 346
Page 347
Page 348
Page 349
Page 350
Page 351
Page 352
Page 353
Page 354
Page 355
Page 356
Page 357
Page 358
Page 359
Page 360

x

Útvegur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.