Útvegur - 01.08.2000, Blaðsíða 40

Útvegur - 01.08.2000, Blaðsíða 40
38 Afli og aflaverðmæti 5. Afli og aflaverðmæti J. Catch and catch cvalue 5.1 Heildarafli íslendinga 5.1 Iceland’s total catch Árið 1997 var mesta aflaár íslandssögunnar en þá veiddust 2,2milljónirtonna. Árið 1998minnkaðiheildaraflinnniður í tæplega 1,7 milljónir tonna, eða um tæplega 23%. Árið 1999 jókstheildaraflinn aftur lítillega, um 54þús. tonn, eða 3%. Magnaukningin 1999 stafar aðallega af auknum þorskafla og síldarafla. Samfara þessari magnaukningu jókst afla- verðmæti íslenskra fiskiskipa um rúmlega einn milljarð. Þrátt fyrir mikinn samdrátt í heildarafla íslendinga árið 1998 jókst verðmæti hans nokkuð milli áranna 1997-1998. Það var aðallega vegna aukins botnfiskafla sem er verðmætasti hluti aflans. Sú aukning sem á sér hins vegar stað á verðmæti á árinu 1999, um einn milljarður, er minni en en efni stóðu til með auknum botnfiskveiðum. Verðmætaaukningin varð ekki meiri en raun bar vitni vegna þess að meðalverð á uppsjávar- fiski lækkaði um helming á árinu 1999, samanborið við árið 1998. Botnfiskafli jókstum 3% í tonnum á árinu 1999 samanborið við 9% aukningu árið 1998. Mestvar aukning í ýsuaflanum, eða um 10%. Þetta í íyrsta skipti sem ýsuafli eykst á milli ára fráárinu 1995. Þaráeftirkemurþorskaflinn, hannjókstum tæp 8%, og hefur þorskafli ekki verið meiri síðan 1992. Ufsaaflinn er nokkum veginn sá sami á ámnum 1998 og 1999. Karfaafli dróst lítillega saman á árinu 1999 og á það einnig við um veiðar á úthafskarfa. Því varð heildarveiði á karfa (karfa og úthafskarfa) 1999 um 110.000 tonn saman- borið við 116.000 tonn árið 1998. Flatfiskafli jókst óverulega á árinu 1999 samanborið við árið 1998, eða um rúm 2%. En síðustu árin hafði hann minnkað jafnt og þétt. Árin 1990-1996 var flatfiskaflinn á bilinu 51-55 þús. tonn á ári en fór í um 47 þús. tonn árið 1997. Árið 1998 var flatfiskaflinn hins vegar einungis um 29 þús. tonn og á árinu 1999 um 30 þús. tonn. Uppsjávarafli, aðallega loðna og síld, em þær tegundir sem bera uppi aflamagnið. Á árinu 1999 jukust veiðar á upp- sjávarafla lítillega frá fyrra ári, eða um 6% og vom rétt tæplega 1,2 milljónir tonna dregin úr sjó. Loðnuaflinn dróst saman, síldveiðar jukust nokkuð sem og veiðar á kolmunna sem jukust gífurlega, og hefur aldrei verið meira veitt af kolmunna hér við land og árið 1999. Kolmunnaaflinn fór úr 68.000 tonnum 1998 í 160.000 tonn árið 1999. Skel- og krabbadýraafli dróst saman á árinu. Fór úr um 83.000 tonnum árið 1998 í 57.000 tonn 1999, sem er samdráttur um rúmlega 31%. Hann hafði einnig minnkað á ámnum 1997 og 1998 ffámetárinu 1996. Það ár veiddustum 107.000 tonn af skelfiski og krabbadýmm. Þennan mikla samdrátt síðastliðin 3 ár má að mestu leyti rekja til minni rækjuafla eftir gífurlega veiði árin þar á undan. Eftir samdrátt í rækjuafla á heimamiðum færðust veiðamar tímabundið á lj arlæg mið (Flæmingj agmnn). Síðustu þrjú árin hefur rækj u- afli af fjarlægum miðum hins vegar verið mun minni en áður þrátt fyrir örlitla aukningu árið 1999. Árið 1997 jókst hins vegar rækjuafli á Islandsmiðum að mun en sú aukning náði þó ekki að vega upp á móti samdrættinum sem varð á fjarlægummiðum. Árið 1998dróstrækjuafliáíslandsmiðum saman um 20.000 tonn og aftur árið 1999, um rúmlega Mynd 5.1 Heildarafli íslenskra fiskiskipa 1979-1999. Afli af öllum miðum Figure 5.1 Total catch oflcelandic vessels 1979-1999. Catch from allfishing grounds | Fjarlæg mið Distant grounds j | Islandsmið Iceland grounds
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Útvegur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.