Útvegur - 01.08.2000, Page 210

Útvegur - 01.08.2000, Page 210
208 Afli erlendra ríkja við ísland og heimsafli 9. Afli erlendra ríkja við ísland og heimsafli 9. Fishing by foreign countries in Icelandic waters and the world catch 9.1 Afli erlendra ríkja við ísland á svæði Va 9.1 Fishing by foreign countries in Icelandic waters in the Va region Veiðar skipa erlendra ríkja við Island á svæði Va (sjá kort af svæðinu í kafla 1) á tímabilinu 1984—1998 hafa verið talsvert breytilegar, fóru niður í 9 þús. tonn árið 1993 þegar þær voru sem minnstar og mest upp í 99 þús. tonn árið 1997 eins og sést á mynd 9.1. A árunum 1991-1996 drógust þessar veiðar skipa erlendra ríkja á svæði Va saman frá því sem verið hafði á síðari hluta níunda áratugarins. Undantekning frá þessu var árið 1992. Arið 1997 var hins vegar metár og þó að veiðar skipa erlendra ríkja á svæðinu hafi dregist töluvert saman árið 1998, eða um 35% (úr 99 þús. tonnum í 65 þús. tonn) voru þær svipaðar það ár og á síðari hluta níunda áratugarins. Á veiðisvæði V a veiddu erlend skip um 4,6% heildaraflans árið 1998, samanborið við 5,3% 1997 og 1-4% árin 1992- 1996. Af þessu sést að íslensk fiskiskip veiða rúmlega 95% af þeim afla sem dreginn er úr sjó við ísland. Af erlendum skipum við ísland veiða færeysk og norsk skip að jafnaði mest. Undanfarin ár hafa Norðmenn og Færeyingar skiptst, frá ári til árs, á að eiga þau erlendu skip sem draga mestan afla í íslenskri lögsögu. Árið 1997 veidduNorðmenn og Færeying- ar um 99,8% þess afla sem erlend skip veiddu við ísland, þar af veiddu Norðmenn 61 þús. tonn (61 % afheildarafla erlendra skipa áhafsvæði Va) en Færeyingar um 38 þús. tonn (38%). Árið 1998 dróst hins vegar afli Norðmanna talsvert saman, eða um u.þ.b. 96% og fór niður í 2.500 tonn (3,9%) en afli Færeyinga jókst um 62%, fór í 62 þús. tonn (96%). Eins og sést í töflu 9.1 hefúr afli Færeyinga aukist jafnt og þétt frá 1993 á meðan að veiðar Norðmanna hafa sveiflast upp og niður. Mynd 9.1 Veiðar erlendra ríkja við ísland á svæði Va 1984-1998 Figure 9.1 Fishing by foreign countries in Icelandic waters in the Va region 1984-1998 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 9.2 Heimsafli 9.2 World catch Árið 1998 bregður svo við að heimsafli dregst saman um 7,3 milljónir tonna miðað við árið 1997. Þar munar mestu um samdrátt upp á tæplega 6 milljónir tonna af Perúansjósu og 1,5 millj ónir tonna af Chilebrynstirtlu, úr Suðaustur Kyrrahafí, og þá aðallega hjá Perú og Chile (sjá töflur 9.7-9.10). Heimsafli hafði fram að þessu aukist jafnt og þétt á árunum þar á undan og stigið úr rúmum 86 millj ónum tonna árið 1993 í rúmar 93 milljónir tonna árið 1997 þegar heimsafli náði hámarki. Þetta var rúmlega 8% aukning og var stærsta einstaka stökkið upp á við á milli áranna 1993 og 1994 en þá jókst aflinn um tæplega 5 milljónir tonna eða um 5,7%. Það stökk má hins vegar rekja til sömu tegunda og veiðisvæða og samdráttinn nú en veiði á Perúansjósu jókst á þessum tíma um rúmar 4 milljónir tonna og veiði á Chilebrynstirtlu um tæplega 1 milljóntonna. Niðursveiflanáárinu 1998gerirþví að engu aukningu undanfarinna ára og er heimsafli orðinn lítið eitt minni á árinu 1998 en hann var á árinu 1993.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Útvegur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.