Útvegur - 01.08.2000, Side 44
42
Afli og aflaverðmæti
milljarða árið 1997. Aukningin frá fyrra ári erþví um 24%.
Verðmætið afíslandsmiðum var26,4 milljarðar 1999 en var
21,4 milljarðar 1998.Verðmætaaukningin er þvi svipuð á
Islandssmiðum og af heildarþorskaflanum. Verðmæti þorsk-
aflans jókst töluvert meira en magn hans, 24% samanborið
við 7% aflamagnsaukningu, sem skýrist af hærra verði.
Meðalverð á þorski af Islandsmiðum til útgerðar var
101,98 krónur á kíló á árinu 1999 og er þá tekið tillit til allra
viðskipta, þ.e. hvort heldur ftskurinn er ferskur, frosinn,
seldur beint á markað o.s.frv. Þetta er tæplega 14 krónum
hærraverðákílóenfékkstfyrirþorskárið 1998. Ámynd5.8
sést meðalverð þorsks eftir mánuðum árið 1999 skipt niður
eftir beinni sölu, útfluttum i gámum eða seldum á markaði.
1. yfirlit. Viðskipti með þorsk 1997-1999
Sunnary 1. Cod trading 1997-1999
1997
1998
1999
Bein viðskipti Direct trade
Magn (tonn) 106.032 129.716 144.024 Qunatity (tonnes)
% af heildarþorskafla 52,3 53,7 55,7 % of total cod catch
Verð (kr/kg) 59,50 65,30 76,08 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % -0,7 9,8 16,5 Price change from previous year, %
Raunverð1 62,57 67,53 76,08 Real price (ISK pr. kg.f
Breyting milli ára % -2,5 7,9 12,7 Change from previous year %
Gámaviðskipti Trading in containers
Magn (tonn) 4.961 5.410 6.204 Qunatity (tonnes)
% af heildarþorskafla 2,5 2,2 2,4 % of total cod catch
Verð (kr/kg) 125,96 153,81 172,43 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % 21,9 22,1 12,1 Price change from previous year, %
Raunverð1 132,45 159,06 172,43 Real price (ISKpr. kg.)'
Breyting milli ára % 19,8 20,1 8,4 Change from previous year %
Innlendir markaðir Trading on domestic markets
Magn (tonn) 52.254 54.146 51.293 Qunatity (tonnes)
% af heildarþorskafla 25,8 22,4 19,8 % of total cod catch
Verð (kr/kg) 78,47 98,46 118,34 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % 0,6 25,5 20,2 Price change from previous year, %
Raunverð1 82,51 101,82 118,34 Realprice (ISKpr. kg.)'
Breyting milli ára % -1,1 23,4 16,2 Change from previous year %
1 Meðalverð (kr/kg) fært yfir á verðlag ársins 1999. Average price (ISKpr. Kg) at 1999 prices.
Heimild: Vigtarskýrslur. Source: Weight reports.
Á yfirliti 1 sést verðþróun þorskafla síðustu þriggja ára í
beinum viðskiptum, gámaviðskiptum og á innlendum
mörkuðum. Þar kemur fram að líkt og á árinu 1998 fór hlutur
beinna viðskipta vaxandi og hækkaði verðið um 16,5% á
árinu 1999 eftir um 10% hækkun á árinu 1998. En verðið
hafði að mestu staðið í stað á árunum 1995-1997.
Gámaviðskipti jukust á árinu 1999 líkt ogundanfarin ár eftir
verulegan samdrátt árið 1995 ogfóruyfir 6.000 tonn. Verðið
í þessum viðskiptum hefur hækkað mjög mikið undanfarin
þrjúár,þarafum22%milliáranna 1997 og 1998 ogum 12%
milli 1998 og 1999. Fram til ársins 1998 var um fjórðungur
af öllum þorski seldur á innlendum markaði. Árið 1998
lækkaði þetta hlutfall í 22,4% og fór síðan undir 20% á árinu
1999. Meðalverð á markaði hækkaði úr 98,46 krónum á kíló
árið 1998 í 118,34 krónur árið 1999 eða um 20,2%.
Mest er veitt af þorski í botnvörpu, eða um 48% af þorsk-
afla á íslandsmiðum árið 1999. Þettaerhærrahlutfallenárið
áður þegar um 45% þorskaflans voru veidd á þennan hátt.
Hlutur botnvörpu við þorskveiðar hefur alltaf verið stór, rétt
tæplega 60% árin 1990 og 1991, sem var svipað og árin þar
á undan. Árið 1992 fór síðan hlutur botnvörpu niður fyrir
50% og hefur verið þar síðan eins og sést á mynd 5.9, þrátt
fyrir stigvaxandi hlutdeild hennar síðan 1995.
Á myndinni sést að veiðar á línu drógust nokkuð saman á
árunum 1995-1998 ennú 1999 bregður svo við veiðar á línu
aukast aftur og hefur hlutur línu ekki verið meiri síðan 1996.
Aðallega virðist aukið hlutfall þorskveiða á línu koma niður
á netaveiðum annars vegar og handfæraveiðum hins vegar.
Netaveiðar skiluðu 18% þorskaflans árið 1999 en 23% árið
1998. Það magn sem veitt var á handfæri dróst saman um
25% milli áranna 1999 og 1998 og hlutur dragnótarinnar
minnkaði einnig.