Útvegur - 01.08.2000, Side 47
Afli og aflaverðmæti
45
Ýsuverð hækkað mikið milli áranna 1997 og 1998 og hélt
áfram að hækka á árinu 1999. I beinum viðskiptum fór
meðalverðið 1999 í tæplega 80 krónur á hvert kíló, hækkaði
um 13,5%. Verð á innlendum mörkuðumhækkaði úr 105,50
krónum á kílóið árið 1998 í 121,81 krónur kílóið árið 1998
eða um 15% og er það þriðja árið í röð sem verðið á inn-
lendum mörkuðum hækkar verulega en hækkunin varð um
22% milli áranna 1996-1997 og 33% 1997-1998. Allmikil
2. yfirlit. Viðskipti með ýsu 1997-1999 Summary 2. Haddock trading 1997-1999
1997 1998 1999
Bein viðskipti Direct trade
Magn (tonn) 10.741 9.573 9.324 Qunatity (tonnes)
% af heildarýsusafla 24,8 23,5 21,0 % of total haddock catch
Verð (kr/kg) 60,18 69,76 79,17 Price (ISKpr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % 1,9 15,9 13,5 Price change from previous year, %
Raunverð1 63,28 72,16 79,17 Real price (ISK pr. kg.f
Breyting milli ára % 0,1 14,0 9,7 Change from previous year %
Gámaviðskipti Trading in containers
Magn (tonn) 8.969 6.522 6.825 Qunatity (tonnes)
% af heildarýsusafla 15,9 16,0 15,3 % of total haddock catch
Verð (kr/kg) 100,5 135,61 153,38 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % 16,3 34,9 13,1 Price change from previous year, %
Raunverð1 105,68 140,27 153,38 Real price (ISKpr. kg.f
Breyting milli ára % 14,3 32,7 9,3 Change from previous year %
Innlendir markaðir Trading on domestic markets
Magn (tonn) 18.044 16.351 19.190 Qunatity (tonnes)
% af heildarýsusafla 41,7 40,2 43,1 % of total haddock catch
Verð (kr/kg) 79,49 105,50 121,81 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % 21,6 32,7 15,5 Price change from previous year, %
Raunverð1 83,59 109,13 121,81 Real price (ISK pr. kg.f
Breyting milli ára % 19,5 30,5 11,6 Change from previous year %
Meðalverð (kr/kg) fært yfir á verðlag ársins 1999. Average price (ISKpr. Kg) at 1999 prices.
Heimild: Vigtarskýrslur. Source: Weight reports.
Mynd 5.11 Meðalverð á ýsu eftir mánuðum 1999
Figure 5.11 Average price of haddock hy months 1999
---- Gámar In
containers
—- Markaðir
Markets
---- Alls
Total
---- Bein sala
Direct sale