Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Síða 20

Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Síða 20
18 Sveitarstjómarkosningar 1994 vegna sjúkdóms, fötlunar eðabamsburðar, að greiða atkvæði í heimahúsi. Slíkóskskalveraskriflegogstuddlæknisvottorði og skal hafa borist hlutaðeigandi kj örstjóra eigi síðar en kl. 12 á hádegi þann dag þegar vika er til kjördags.40 Heimild til þess aðhafafleirieneinakjördeildísveitar- félagi hefur verið notuð á ýmsum stöðum, svo sem sjá má í töflu 1. 1 Reykjavík voru 99 kjördeildir, en næstflestar voru þær í Kópavogi, 13. Eftir íbúatölu og tölu kj ördeilda skiptust sveitarfélögin sem hér segir: Sjálfkjörið, ekki kosið 1 kjördeild 2 kjördeildir 3 kjördeildir 4 kjördeildir 5 kjördeildir 6 kjördeildir 8 kjördeildir 10 kjördeildir 13 kjördeildir 99 kjördeildir Alls Sveitarfélög eftir íbúatölu 1.000 og 300- 299 og Alls fleiri 999 færri 2 139 15 2 5 3 1 1 1 1 1 171 14 6 2 4 3 1 1 1 1 33 1 1 31 94 8 1 1 1 42 96 Kjörstjóm má leyfa manni, sem ekki stendur á kjörskrá í kjördeildinni, að greiða atkvæði þar, ef hann sannar með vottorði að hann standi á kjörskrá í annarri kjördeild í sveitarfélaginu og hafi afsalað sér kosningarrétti þar.41 í 94 sveitarfélögum þar sem 5,5% kjósenda vom á kjör- skrá, var óbundin kosning. í 78 sveitarfélögum með 94,5% kj ósenda var bundin hlutfallskosning, og þar af var sj álfkjörið í 2 sveitarfélögum þar sem aðeins var borinn fram einn listi. 175 sveitarfélögum vom 300 íbúar eða fleiri og var bundin hlutfallskosning því aðalregla. 1 10 þessara sveitarfélaga kom enginn listi fram og var kosningin því óbundin. I Hofshreppi í Skagafirði kom aðeins einn listi fram og var sjálfkjörinn. I 64 sveitarfélögum komu fram tveir listar eða fleiri og var kosið um þá. í 96 sveitarfélögum vorufærri en 300 íbúarog varkosningin því óbundin nema annað væri ákveðið. Svo fór í 84 sveitar- félögum, en í 12 sveitarfélögum var kosningin bundin hlutfalls- kosning, og þar af var sjálfkjörið í einu, Kaldrananeshreppi. í töflu 1 er í fr emsta dálki sýnt fyrir hvert sveitarfélag hvort það telst til sveitarfélaga með 1.000 íbúa eða fleiri og telst þá eða gæti talist til bæja, 300-999 íbúa og kosning því eftir meginreglunni bundin hlutfallskosning, eða 299 íbúa eða færri og meginregla þá óbundin kosning. Þá er sýnt hvor kosningarhátturinn var viðhafður og hvort sj álfkj örið var. Þá er að lokum sýnt hvort kosningin fór fram 28. maí eða 11. júní. Þetta er sýnt með þremur bókstöfum og skýrist merking þeirra af línufyrirsögnum i upphafi töflunnar, þar sem fylgja heildartölur fyrir sveitarfélög sem eiga saman að þessu leyti. Kosning í Stykkishólmsbæ var kærð og úrskurðuð ógild sökum þess að kjörskrá hefði ekki verið lögð fram á réttum tíma. Félagsmálaráðuneytið gaf út tilkynningu dagsetta 16. maí 1994 um staðfestingu á sameiningu Stykkishólms og Helgafellssveitar þegar einungis voru 12 dagar til kosninga. Kosning í Hólmavíkurhreppi var einnig úrskurðuð ógild á sömu forsendum, enda auglýsing um sameininguNauteyrar- hreppsviðHólmavíkurhreppgefinút2.maí 1994. Uppkosning fór fram 1. október í báðum sveitarfélögunum. Ekki kom til þess að kosning væri kærð í öðrum sveitarfélögum þar sem tilkynnt var um sameiningu eftir að framboðslista átti að leggja fram. Jafnframt því sem kjörskrárstofnar voru sendir út í mars fengu sveitarstjómir send eyðublöð undir kosningarskýrslu til Hagstofúnnar, en hverri sveitarstj óm ber að semj a og skila henni skýrslu til birtingar um kosninguna. Mjög er misj afiit hvemig sveitarfélögin leggj a sig ffam um skýrslugerðina. Flestar era skýrslumar vel gerðar og þeim skilað þegar að loknum kosningum. Annars staðar gengur verr að koma saman gallalausum skýrslum og dregst óhóflega að skila þeim. Þarf ævinlega eftir hverjar kosningar að gera ýmsar leiðréttingar á skýrslum, áætla tölur þar sem þær vantar, og jafnvel að frumsemja skýrslur þegar þær fást alls ekki. Er þá stuðst við tiltækar heimildir, svo sem tölur Hag- stofúnnar um ijölda fólks á kjörskrárstofni og blaðafréttir af kosningunum. Varðandi atriði, sem ekki eru heimildir um, svo sem breytingar á kjörskrárstofhi, þátttöku karla og kvenna eða tölu bréflegra atkvæða, er stuðst við hlutfoll úr sam- bærilegum sveitarfélögum. í talnaefni þessarar skýrslu kemur því fyrir að byggt er á áætluðum tölum að hluta, án þess að þess sé getið. Þetta getur fyrst og fr emst skipt máli þar sem birtar eru tölur íyrir einstök sveitarfélög. Það er miður að ekki skuli nást fullkomnar skýrslur alls staðar að, því að líta verður á það sem óaðskiljanlegan hluta af lýðræðislegri kosningu til sveitarstjómar að greina ffá ffamkvæmd hennar og niðurstöðum í opinberri skýrslu. 4. Almennt yfirlit yfir sveitarstjórnarkosningar 1930- 1994 4. General overview oflocal government elections 1930- 1994 í 1. yfirliti eru sýndar helstu niðurstöður úr skýrslum Hag- stofúnnarum sveitarstjómarkosningar 1930-1994. Árið 1929 var lögum um kosningar í málefnum sveita og kaupstaðaffá 192642breyttþannigaðffájanúarmánuði 1930 skyldi kjósa fúlla tölu bæjarfulltrúa í öllum kaupstöðum landsins, en eldri umboð falla niður. Skyldu svo kosningar faraffam í janúarmánuði ljórðahvert ár áöllum bæjarfúlltrúum og vera hlutfallskosningar. Áður hafði kosningartími ekki verið sá sami í einstökum kaupstöðum og einungis kosið um hluta fúlltrúasætanna hverju sinni. Eftir sem áður var kosið eftir gamla laginu í hreppunum, umhelmingur fúlltrúakjörinn á þriggja ára ff esti til sex ára hver fulltrúi, og kosning fór ffam 40 2.-3. mgr. 63. gr. laga nr. 80/1987, sbr. 22. gr. laga nr. 10/1991. 41 2. mgr. 82. gr. laga nr. 80/1987. Lög nr. 42/1926, sbr. lög nr. 23/1929. Eftir breytingu gefin út sem lög nr. 59/1929.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.