Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Blaðsíða 15

Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Blaðsíða 15
Ferðavenjur Islendinga 1996 13 Mynd 5. Innanlandsferðir og gistinætur hjá ættingjum og vinum eftir aldurshópum 1996 Figure 5. Domestic trips and overnight stays with relatives andfriends by agegroups 1996 < 16 ára < lóyears 16-24 ára 16-24 years 25-44 ára 25-44 years 45-64 ára 45-64 years 65-74 ára 65—74 years hlutfallslega flestar ferða sinna til Vesturlands, eða 15-18% eftir aldurshópum, en ey ddi þar hlutfallslega færri gistinóttum eða 10-15%. Hjá eldra fólki, 45-74 ára, áþetta sama við um áfangastaðinn Suðurland. Aldurshópurinn 45-64 ára fór í 37% sinna ferða á Suðurland en eyddi þar 30% gistinátta og hópurinn 65-74 ára fór í 45% ferða og eyddi 38% gistinátta á Suðurlandi. Val á gististað er mjög mismunandi eftir aldri. Böm og yngra fólk heimsótti gjarnan vini eða ættingja og dvöldu hlutfallslega lengur í þeim ferðum en öðrum. Af þeim toga vom 38% ferða og 46% gistinátta barna og 48% ferða og 58% gistinátta í hópi 16-24 ára. Aldurshópurinn 16-24 ára hefur nokkra sérstöðu við val á gististað sem helgast eflaust af því að í þessum hópi er væntanlega fjöldi skólafólks sem heimsækir fjölskyldur sínar í skólaleyfum. Burtséð frá ferða- venjum barna sést að vinsældir sumarhúsa aukast með hækkandi aldri; 18% ferða fólks á aldrinum 16-24 ára voru famar í sumarhús en 58% ferða 65-74 ára. Ekki kemur á óvart að þeir sem eldri em völdu fremur hótel eða gistiheimili en þeir yngri og þessu er öfugt farið þegar kemur að tjaldsvæðum. Börn og fólk yngra en 45 ára gisti í tjaldi í 13-14% tilvika en hinir eldri sjaldnar. Utanferðir Utanferðir eru í mörgu frábmgðnar innanlandsferðum. Þær standa venjulega mun lengur í gistinóttum talið og er algengast að gist sé á hóteli eða gistiheimili. Oft er leitað til ferða- skrifstofa um aðstoð við skipulagningu ferða til útlanda. Yfirlit 10-16 hér á eftir fjalla um ferðir til útlanda. Yfirlit 10. Utanferðir og gistinætur eftir ársþriðjungum og aldri ferðamanna 1996 Summary 10. Outbound trips and ovenight stays by four-month periods and age oftourists 1996 Alls < 16 ára 16-24 ára 25^14 ára 45-64 ára 65-74 ára Total < löyears 16-24 years 25-44 years 45-64 years 65-74 years Fjöldi ferða Number of trips 157.100 15.800 18.700 62.800 50.600 9.200 Hlutfallstölur Percent Alls Total % 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Jan.-apríl Jan.-April 23,5 11,2* 15,5=* 26,0 25,2 33,8* Maí-ágúst May-August 43,8 77,2 55,5 39,9 35,8 33,3* Sept.-des. Sept.-Dec. 32,7 11,6* 29,0 34,1 38,9 32,9* Fjöldi gistinátta Number of overnight stays Hiutfallstölur Percent 1.826.100 289.700 272.200 623.500 484.700 156.000 Alls Total% 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Jan.-apríl Jan.-April 21,1 8,7 22,1 21,7 20,4 41,5 Maí-ágúst Mav-August 55,0 85,3 59,9 54,7 45,5 20,9 Sept.-des. Sept.-Dec. 23,9 5,9 18,0 23,5 34,0 37,7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ferðavenjur Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðavenjur Íslendinga
https://timarit.is/publication/1393

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.