Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Qupperneq 16

Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Qupperneq 16
14 Ferðavenjur íslendinga 1996 Yfirlit 11. Utanferðir eftir dvalarlengd og aldri ferðamanna 1996 Summary 11. Outbound trips by length ofstay and age oftourists 1996 Alls Total < 16 ára < 16 years 16-24 ára 16-24 years 25-44 ára 25—44 years 45-64 ára 45-64 years 65-74 ára 65-74 years Fjöldi ferða Number of trips 157.087 15.774 18.691 62.754 50.619 9.250 Hlutfallstölur Percent Alls Total % 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 1-3 nætur 1-3 nights 20,4 7,4* 15,6* 28,0 19,5 6,1* 4—7 nætur 4-7 nights 31,3 10,8* 26,2 32,9 39,5 19,6* 8-14 nætur 8-14 nights 23,8 24,8* 28,5 20,0 25,4 29,1* 15-28 nætur 15-28 nights 18,4 47,5 22,0 13,7 11,6 30,8* 29-91 nótt 29-91 nights 5,8 9,4* 6,1* 5,1* 3,9* 14,4* 92-365 nætur 92-365 nights 0,3* 1,5* 0,3* - Mynd 6. Utanferðir eftir dvalarlengd og aldri ferðamanna 1996 Figure 6. Outbound trips by length of stay and age of tourists 1996 % 50 40 30 20 10 0 □ < 16 ára years ■ 16-24 ára years ■ 25M4 ára years B 45-64 ára years □ 65-74 ára years 1 1-3 nætur nights 4-7 nætur nights 8-14 nætur nights 15-28 nætur nights 29-91 nótt nights 92-365 nætur nights Utanferðir voru 157 þúsund talsins og gistinætur 1,8 milljónir. Fjöldi ferða annars vegar og gistínátta hins vegar dreifðist nokkuð misjafnt niður á aldurshópana. Böm fóm t.d. í 16 þúsund ferðir eða 10% allra utanferða en dvöldu 290 þúsund gistinætur semjafngilda 16% allra gistinátta íslenskra ferðamanna í útlöndum. Svipaða sögu má segja um elsta aldurshópin en munurinn þar er ekki eins mikill. Þessu er öfugt farið hjá ferðamönnum á aldrinum 16-64 ára. Mestu munar hjá fólki í hópi 25—14 ára en þau fóru í 63 þúsund ferðir sem er 40% allra ferða til útlanda en eyddi þar 624 þúsund gistinóttum sem em aðeins 34% allra gistinátta íslenskra ferðamanna í útlöndum. Ferðir barna til útlanda einskorðuðust að mestu við sumartímann. Með hærri aldri dreifast ferðir meira yfir árið og hjá fólki 65-74 ára skiptust ferðimar jafnt niður á ársþriðjunga. Gistinætur vom hlutfallslega fleiri en ferðir yfir sumarið í öllum aldursflokkum nema í hópi 65-74 ára. Hlutfallslega fleiri gistinætur en ferðir yfir sumartímann gefa til kynna að dvalarlengd í ferðum haft verið meiri á þeim tíma en öðmm. Af utanferðum stóðu 94% þeirra skemur en einn mánuð. Dvalarlengd var afar misjöfn eftir aldurshópum eins og sést á mynd 6. Rúmlega helmingur ferða 65-74 ára vom styttri en 29 nætur en 81 % ferða í hópi 25—44 ára. 47% ferða bama voru 15-28 nætur að lengd en mun færri ferðir með sömu dvalarlengd voru hjá öðmm aldurshópum. Val á áfangastað var nokkuð mismunandi eftir aldri, þó er ferðamynstur fólks í aldurshópum 25^44 ára og 45-64 ára álíka. Til Norðurlanda lágu nærri 25% ferða, en hæst var hlutfallið hjá börnum, 31%. Til annarra landa innan Evrópu lágu 59% ferða en þar var hæsta hlutfallið í hópi 65-74 ára eða 63%. Fjöldi ferða utan Evrópu er aðeins marktækur í hópi 25-64 ára en 16% ferða þessa fólks lá þangað. Af einstökum löndum var Bretland vinsælast með 16% ferða, á hæla þess koma Spánn og Danmörk. Af gistinóttum Islendinga í útlöndum vom flestar á Spáni, eða 23%, sem er mun hærra hlutfall en í öðmm löndum. Danmörk kom næst með 13% gistinátta. Nærri38%ferðafólks í aldurshópi 65-74 áravoru famar til Spánar og þar telst meira en helmingur allra gistinátta þess hóps.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ferðavenjur Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ferðavenjur Íslendinga
https://timarit.is/publication/1393

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.