Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Side 20

Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Side 20
18 Ferðavenjur íslendinga 1996 Yfírlit 16. Utanferðir eftir skipulagi ferðar og aldri ferðamanna 1996 Summary 16. Outbound trips by organization oftrip and age oftourists 1996 Alls < 16 ára 16-24 ára 25^14 ára 45-64 ára 65-74 ára Total < 16 years 16-24 years 25-44 years 45-64 years 65-74 years Fjöldi ferða Number of trips 153.500 12.400 18.600 62.800 50.600 9.200 Hlutfallstölur Percent Alls Total % 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Með aðstoð ferðaskrifstofu Organized by travel agency or tour operator 49,0 54,7 46,9 44,8 51,0 64,0 Þar af „pakkaferðir" Thereof package tours 64,3 76,7 65,7 59,8 61,5 81,5 Án aðstoðar ferðaskrifstofu Direct booking 50,8 45,3 52,5 55,2 48,6 36,0* Veit ekki Unknown 0,2* 0,6* 0,4* Skýringar: Böm sem ferðuðust ein voru ekki spurð um skipulag ferðar. Notes: Children travelling alone where not asked about organization oftrip. Yfirlit 17. Ferðir eftir erindi og aldri ferðamanna 1996 Summary 17. Trips by main purpose oftrip and age oftourists 1996 Alls Total 16-24 ára 11 16-24 years 11 25-44 ára 25—44 years 45-64 ára 45-64 years 65-74 ára 65-74 years Innanlands Domestic Hlutfallstölur Percent 740.900 125.200 341.400 213.600 60.600 Alls Total, % 100,0 100,0 100,0 100,0 100,1 Skemmtiferð Holidays 78,7 76,9 75,1 82,8 88,4 Viðskipta-/atvinnuferð Business 10,3 5,7 12,5 11,1 4,9* Annað Other 11,0 17,5 12,4 6,1 6,7 Erlendis Outbound Hlutfallstölur Percent 141.200 18.600 62.800 50.600 9.200 Alis Total, % 100,0 99,8 99,9 100,0 100,0 Skemmtiferð Holidays 62.7 74,3 57,8 60,5 84,9 Viðskipta-/atvinnuferð Business 28,8 3,4* 33,1 36,3 9,9 Annað Other 8,5 22,1 9,1 3,3* 5,2 Ferðir 16-24 ára eru aðeins færri en í öðrum töflum vegna þess að þeir sem urðu 16 ára á árinu en voru 15 ára þegar könnunin fór fram voru ekki spurðir um erindi ferðar. The share oftrips by tourist aged 16-24 years is smaller than in other tables because 15-year olds who became 16 in 1996 were not asked about the purpose oftheir trip. Ferðir barna I ferðaþjónustu eru börn sérstakur markhópur. Þess vegna var ákveðið að reyna að kanna ferðavenjur þeirra. Mæður og einstæðir feður í úrtakinu voru þvf spurð sérstaklega út í ferðir barna sinna. Fyrst var spurt h vort eitthvert bama þeirra, yngra en 16 ára, hefði farið með í sömu ferð og þau og síðan hvort eitthvert bama þeirra á aldrinum 11 til 15 ára hefði farið í ferð án þeirra. Ekki þótti taka því að grafast fyrir um ferðir yngribarnaen 11 áraánmóðursinnareðaföður(efeinstæður). Ferðir barna 11-15 ára án fylgdar þess foreldris sem þátt tókíkönnuninni vom gjaman skóla- eða íþróttaferðir. Hlutfall íþróttaferða var hæst á fyrsta ársþriðjungi, 35%, en mun lægra á þeim síðasta eða 9%. Könnunin bendir til að böm gisti yfirleitt í svefnpokagistingu í íþróttaferðum. A fyrsta ársþriðjungi þegar mest var um íþróttaferðir var einnig mest um svefnpokagisting. Mörg börn gistu hjá ættingjum og vinum einkum utan sumartímans. I ferðum bama með foreldmm sínum gistu þau aðallega í sumarhúsum (37%) eða hjá ættingjum og vinum (40%). Afangastaðir bama voru oftast Suðurland og Vesturland enda em flest sumarhúsin á þessum landsvæðum. Af ferðum barna með foreldrum vom einungis 5% þeirra famar til útlanda en í utanferðum mátti merkja að oftast væri gist á hóteli eða gistiheimili.

x

Ferðavenjur Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ferðavenjur Íslendinga
https://timarit.is/publication/1393

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.