Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Page 22

Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Page 22
20 Ferðavenjur Islendinga 1996 3. Gagnaöflun og framkvæmd Aðdragandi Ferðavenjukönnun Fiagstofu fslands er hluti af samstarfs- verkefni hagstofa á Evrópska efnahagssvæðinu um söfnun tölfræðiupplýsinga um ferðamál. Markmiðið með verkefninu er aukin, bætt og samræmd upplýsingaöflun. Sambærilegar kannanir hafa verið gerðar í öðrum aðildarlöndum Evrópska efnahagssvæðisins á árunum 1996-1998. Spurningalisti Við gerð spumingalistans var höfð hliðsjón af ýmsum atriðum, m.a. leiðbeiningum Hagstofu Evrópusambandsins um söfnun tölfræðiupplýsinga um ferðamál, fyrirmyndum frá nágranna- löndunum þar sem áður hafa farið fram svipaðar kannanir, gistináttatalningu Hagstofunnar ásamt fleiru. Gagnaöflun Upplýsinga var aflað með símtölum. Allir væntanlegir þátt- takendur fengu sent bréf þar sem aðdragandi og tilgangur könnunarinnar var lítskýrður og samvinnu óskað. I framhaldi af því var reynt að ná sambandi við þá í síma. Aðallega var hringt á kvöldin og um helgar. Símanúmer fólks í úrtakinu voru fengin hjá Pósti og síma. Spurningaforritið BLAISE var notað við könnunina en það auðveldar mjög alla vinnu við kannanir, bæði framkvæmd og úrvinnslu. Tímabil Könnunin náði til ársins 1996 og var gerð í þremur áföngum. í fyrsta áfanga voru kannaðar ferðir á tímabilinu janúar-maí. Sú könnun fór fram í lok júní. í öðrum áfanga fór fram könnun á ferðalögum í mánuðunum apríl-ágúst. Könnunin var framkvæmd í september. í þriðja lagi var í janúar 1997 spurst fyrir um ferðalög tímabilið júlí-desember. Ekki var talið ráðlegt að hafa tímabilin lengri til að fólk ætti auðvelt með að rifja upp ferðirnar. Tímabilin voru látin skarast til þess að hægt væri að búa til bæði ársfjórðungs- og ársþriðjungstölur. Hagstofa Evrópusambandsins óskar eftir ársfjórðungstölum en í þessu riti eru birtar ársþriðjungstölur. Hér heima þykir hentugra að nota ársþriðjunga svo ekki séu skilin í sundur helstu ferðamannatímabilin svo sem páskar (í mars og apríl) og sumarið (í júní og júlí). Yfirlit 20. Heimtur í ferðavenjukönnunum 1996 Summary 20. Response in the tourism pattern surveys 1996 Alls Total 1. könnun 1. survey 2. könnun 2. survey 3. könnun 3. survey Fjöldi Hlutfall Fjöldi Hlutfall Fjöldi Hlutfall Fjöldi Hlutfall Number % Number % Number % Number % Úrtak Sample 4.924 100,0 1.600 100,0 1.681 100,0 1.643 100,0 Látnir Deceased 1 0,0 1 0,1 - - - Búsettir erlendis Domicile abroad 111 2,3 35 2,2 57 3,4 19 1,2 Hrein úrtaksstærð Net sample size 4.812 97,7 1.564 97,8 1.624 96,6 1.624 98,8 Hreint úrtak Net sample size 4.812 100,0 1.564 100,0 1.624 100,0 1.624 100,0 Svarendur Respondents 4.297 87,3 1.371 85,7 1.479 88,0 1.447 88,1 Neita Refusals 148 3,0 39 2,4 36 2,1 73 4,4 Veikir Sick 32 0,6 12 0,8 12 0,7 8 0,5 Fjarverandi Awayfi-om home 102 2,1 46 2,9 35 2,1 21 1,3 Finnast ekki No contact 233 4,7 96 6.0 62 3,7 75 4,6 Yfirlit 21. Frávikshlutfall og öryggismörk fyrir fjölda einstaklinga 1996 Summary 21. Relative standard error and confidence limits for number of individuals 1996 Metinn fjöldi Estimated number Frávikshlutfall Relative standard error Öryggismörk Confidence limits 125.000 2,6 6.400 100.000 3,2 6.300 75.000 4,0 5.900 50.000 5,3 5.200 37.500 6,3 4.600 25.000 7,9 3.900 12.500 11,5 2.800 10.000 12,9 2.500 7.500 15,0 2.200 5.000 18,4 1.800 4.000 20,6 1.600

x

Ferðavenjur Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ferðavenjur Íslendinga
https://timarit.is/publication/1393

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.