Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Page 76

Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Page 76
Ritið Ferðavenjur íslendinga 1996 hefur að geyma niðurstöður úr könnun Hagstofunnar á ferðalögum landsmanna árið 1996. þessi könnun er hin fyrsta sinnar tegundar hérlendis. í ritinu er að finna tölur um fjölda landsmanna sem ferðuðust og gistu a.m.k. eina nótt fjarri heimilum sínum, á hvaða árstíma og hvert var farið innanlands og erlendis og með hvaða farartæki, í hvernig gistingu fólk dvaldi og hve lengi. Ýmsar aðrar upplýsingar eru um þá sem ferðuðust, aldur þeirra, kyn, menntun og fleira. Niðurstöðurnar eru birtar í stuttum yfirlitum, myndum og töflum auk skýringartexta. Ferðavenjur íslendinga 1996 er tilvalið rit fyrir alla þá sem tengjast ferðaþjónustu eða láta sig málefni hennar varða. Ilagstofa íslarids

x

Ferðavenjur Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ferðavenjur Íslendinga
https://timarit.is/publication/1393

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.