Plógur - 15.01.1929, Blaðsíða 24
24
PLÓGUR
Hænsnanet:
30 metra á lengd, 150 cm. á hæð, 2" möskvar kr. 11.25
30 metra á lengd, 150 cm. á liæð, 1" möskvar —- 18.00
30 metra á lengd, 90 cm. á hæð, 2" möskvar — 6.75
30 metra á lengd, 90 cm. á hæð, 1" möskvar — 11.50
Refanet:
50 metra á lengd, 100 cm. hæð, 60 mm. möskvar — 48.00
50 metraá lengd, 100 cm. hæð, 70 mm. möskvar — 41.50
Önnur vírnet:
Aðrar tegundir af vírnetum en hér eru taldar, út-
vegum við aðeins eftir sérstökum pöntunum.
Gaddavír:
No. 14. 4" milli gadda, 4-yddur. Vigt 25 kg.
pr. rúllu (lengd ca. 320 metr.)............. kr. 11.30
No. 14. 6" milli gadda, 4-yddur. Vigt 25 kg.
pr. rúllu (lengd ca. 340 metr.) ___________— 11.30
No. 12i. 4" milli gadda, 4-yddur. Vigt 25 kg.
pr. rúllu (lengd ca. 210 metr.)............— 10.80
Sléttur vír:
No. 12. Vigt 25 kg. pr. rúllu.............— — 9.30
— 10. Vigt 25 kg. pr. rúllu ______________... —- 9.30
Girðingarlykkjur:
Pakkaðar í 2% kg. pakka. Verð pr. kg..........— 0.90
— - IV2 — pk. (smáar). Verð pr. kg. — 1.00
Girðingarstaurar:
Tréstaurar, 6 feta langir, 2%-4" í toppinn, pr. stk.kr. 1.00
Galvaniseraðir járnstólpar (T-járn) koma einnig,
ennfremur margar tegundir af grönnum millistólpum.
Verð á þessum stólpum getum við gefið í næsta mán.