Plógur - 15.01.1929, Blaðsíða 31

Plógur - 15.01.1929, Blaðsíða 31
PLÓGUR 31 Framleiðir eftirtaldar vörur: Kristalsápu, í tunnum, bölum og blikkdósum. Grænsápu í tunnum. Stangasápu í Stykkjum. Handsápur, fleiri tegundir, mjög ódýrar. Kerti, hvít og mislit. Jólakerti, mislit. Skósvertu og skógulu, í dósum með lás, mjög auðvelt að opna þær. LEÐURFEITI. GÓLFÁBURÐ. VAGNÁBURÐ. „GULL“-FÆGILÖG, ný tegund. Hreinshvítt, ný tegund, skemmir ekki tauið. Þetta nýja sjálfvinnandi þvottaefni ryður s:r til rúms með degi hverjum. Verðið lægra en á út- lendu þvottaefni, en gæðin áreiðanlega engu lakari. ÍSLENSKAR KONUR OG MENN! Látið það eigi spyrjast, að þér notíð útlendar vörur, þegar þér eigið kost á að fá samskonar íslenskar vörur jafn góðar, bæði hvað verð og gæði snertir. Styðjið inniendan iðnað. Notið eingöngu Hreins vörur. Ennfremur: KREOLIN-BAÐLÖG í tunnum og járnbrúsum.

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/1402

Tengja á þetta tölublað: 1. hefti (15.01.1929)
https://timarit.is/issue/404840

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. hefti (15.01.1929)

Aðgerðir: