Plógur - 15.01.1929, Page 31
PLÓGUR
31
Framleiðir eftirtaldar vörur:
Kristalsápu, í tunnum, bölum og blikkdósum.
Grænsápu í tunnum. Stangasápu í Stykkjum.
Handsápur, fleiri tegundir, mjög ódýrar.
Kerti, hvít og mislit. Jólakerti, mislit.
Skósvertu og skógulu, í dósum með lás, mjög
auðvelt að opna þær.
LEÐURFEITI. GÓLFÁBURÐ. VAGNÁBURÐ.
„GULL“-FÆGILÖG, ný tegund.
Hreinshvítt, ný tegund, skemmir ekki tauið.
Þetta nýja sjálfvinnandi þvottaefni ryður s:r til
rúms með degi hverjum. Verðið lægra en á út-
lendu þvottaefni, en gæðin áreiðanlega engu
lakari.
ÍSLENSKAR KONUR OG MENN!
Látið það eigi spyrjast, að þér notíð útlendar
vörur, þegar þér eigið kost á að fá samskonar
íslenskar vörur jafn góðar, bæði hvað verð og
gæði snertir.
Styðjið inniendan iðnað. Notið eingöngu
Hreins vörur.
Ennfremur: KREOLIN-BAÐLÖG í tunnum
og járnbrúsum.