Plógur - 15.01.1929, Blaðsíða 29
PLÓGUR
29
3
2
»
Líftryggingafélagið
ANDVAKA
OSLO — REYKJAVÍK.
ÍSLANDSDEILDIN.
Tenjalegar liftryggingar, barnatryggingar,
bjónatryggingar, nemendatryggingar, ierða-
tryggingar o. s. frv.
Viðskifti nll ábyggileg, hagfeld og refjalaus!
íslandsdeildin hefir samtals skráð trygg-
ingar hátt á 7. milj. kr., og greitt yfir kr.
70,000 í dánarbætur!
Forstjóri: HELGI VALTYSSON.
Pósthólf 533. Heime: Suðurgötu 14, Reykjavík. Simi 1250.
selur bestar og ódýrastar vefnaðarvörur og
klæðnað fyrir konur karla og börn.
Léreft 50 teg, Tvisttan, Flónel, Sirs, Sængnrveratan, Vergarn, Morgun-
kjólatau, Sportskyitutau, Vind- og vatnslielt efni, Fóðurtau og siná-
vörur allsknnar.
Regnverjnr allsk., Ferðnjakkar, Sporlbuxur og sokkar, Enskar húfur,
Hattur, Vetrarliúfur margar teg., Treflar, Nærfatnaður þar ú meðal hin
þekktu Hanes föt, Skyrtur misl. og hv., Húlslín og m. m. fl.
Prjónagarn, Vefjagarn.
Claes heimsþektu pijónavélar,
Einnig ódýrar liringprjónavélar.
Þýsku saumavélarnar góðu frá Frister & Rossmann.
Ábyrgð tekin á hverri vél.