Úti - 15.06.1940, Page 8

Úti - 15.06.1940, Page 8
Þú vilt hjálpa, en KANTU að hjálpa ef slys ber að höndam? Hefir þú nokkurn tíma hugleitt hve mikil ábyrgð hvílir á sérhverjum þeim manni, sem fyrstur kemur að einhverju slysi? Veiztu, að undir fyrstu handtökunum get- ur það verið komið, hvort hinn slasaði heldur lífi og heilsu? Hvað mundir þú gera, ef þig bæri þar að, sem maður hefði slasast? Ef þú hefir lært hjálp í viðlögum, muntu strax veita manninum rétta bráðabirgðahjálp og láta síðan læknis. Ef þú hefir ekki lært hjálp í viðlögum, verður þú ef til vill hræddur og hleypur frá sjúklingnum (og slíkt hefir þráfaldlega komið fyrir) af því þú VEIZT ekki hvað þú átt að gera. Ef slagæð skerst í sundur getur sjúk- lingnum blætt til ólíf- is á skömmum tíma. Því ekki að læra að stöðva blóðrás og bjarga manninum? Ef þú lærir hjálp í viðlögum, getur þér auðnast að bjarga mannslífi. Menn hafa dáið snögglega ef stað- Hér sérðu unga ferðalanga, sem lært hafa hjálp í viðlög- ið hefir í þeim kjötbiti. Veiztu, að um, koma til hjálpar ferðamanni, sem hefir fótbrotnað, það er oft mjög auðvelt að bjarga Kanntu að búa til bráðabirgða um brotinn fót? slíkum manni? ÚTI 6

x

Úti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.