Úti - 15.06.1940, Qupperneq 20

Úti - 15.06.1940, Qupperneq 20
Skdtafélagiö Faxi í L/estmannaeyium Ef tirfarandi grein birtist í Vestmanna- eyjablaðinu „Víði” í marzmánuði síðastliðn- um og ér eftir skáta úr Eyjum, skrifuð í til- efni af tveggja ára af- mæli félagsins. — Drengjablaðinu ,,Úti” hefir borizt mynd af foringjum félagsins, sem birtist hér ásamt greininni. Friðrik Haraldsson, Einar Torfason, Leifur Eyjólfsson, Jón Runólfs- son, Magnús Kristinsson, Þorsteinn Einarsson, Magnús Sigurðsson, Jón Baldvinsson, Kári Kárason, Kristinn Óskar, Gísli Guðlausss., Sigurjón Kristinsson. þróttakennari var kjörinn foringi þess, og 3 drengir úr gagnfræðaskólanum voru fengnir til þess að taka að sér flokksfcw3- ystu. Páll heitinn Bjarnason skólastjóri og Friðrik Jesson áttu mikinn þátt í stofnun félagsins. P. B. gaf t. d. félaginu núverandi nafn þess. Þau tvö ár, sem félagið hefir starfaö, hefir það unnið mikið og gott starf meðal æsku Vestmannaeyja. — Yfir 30 gönguferðir farnar, margar útilegur í tjöldum og ein í skála. Margvíslegir skáta- greiðar hafa verið gerðir fyrir almenu.- ing. Núverandi formaður félagsins er Þorsteinn Einarsson kennari, og deildar- foringi Friðrik Haraldsson, félagar eru 50. Félagið á hér í Eyjum góðum og áí- mennum vinsældum að fagna og marga ör- ugga fylgjendur. Viljum við láta það reyn- ast ekki að óverðugu. Skáti. ÚTI Þ. 22. febr. ’40 varð Skátafélagið Faxi í Vestmannaeyjum tveggja ára. — I janúar 1938 kom fulltrúi Slysavarnafélags ís- lands, Jón Oddgeir Jónsson hingað til Eyja. Hefir hann um mörg ár starfað í skátafélagsskapnum hér á landi og verið mjög vakandi yfir vexti hans og viðgangi. í sambandi við þessa komu Jóns var félag- ið stofnað. Nokkrir drengir úr efstu bekkjum barnaskólans, sem höfðu lesið og heyrt um gagnsemi skátafélaga, gengu á fund Jóns, og báðu hann liðsinnis við stofnun félags hér. Varð hann fúslega við beiðni þeirra eins og vænta mátti. Næstu daga voru svo haldnir fundir í leikfimisal Barnaskólans, og þar kennd og lærð ýms grundvallaratriði skátafélags- skaparins. 22. febrúar 1938 var svo félagið stofn- að með 20 drengjum. Friðrik Jesson í- 18

x

Úti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.