Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 5

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 5
Afríka lætur undan. Dað er komið að ársfundinum í Solusi i Rhodesia, þar sem elsta kristniboðsstöð vor í Afríku er. Vegurinn pangað heim er al- pakinn farartækjum, stórum og smáum. Ðar eru vagnar sem uxar og asnar ganga fyrir, par eru vöruflutninga-bifreiðar, og reiðhjól og f>ar sjest gangandi fólk svo hundruðum skiftir, sem er á leið til að vera við ársfundinn. Úr glugganum á herberginu mínu sje jeg stórar lestir manna og kvenna, sem bera mat og og eldivið til þeirra daga, sem f>au ætla að vera í tjaldbúðunum hjer. Jeg heyri petta fólk vera að syngja sálma sína á Sindebele-málinu. Dessir sálmar hljóma eins og bæn þessara manna, er ganga tveir og tveir saman pegar f>eir fara yfir landareign kristniboðsstöðvarinnar áleiðis til tjalda sinna. Fremstir ganga karl- mennirnir, og konur og börn á eftir, og síðast er löng halarófa af uxa- og asna-vögnum. Efni pess sem jeg heyri fólkið vera að syngja er þetta: „Ver hljóð sála mín, ver hljóð, Quð mun segja okkur stundina, þegar við eigum að taka okkur upp hjeðan, notum aðeins tímann til að undirbúa okkur.“ Degar jeg er að skrifa þetta í Rhodesia, sje jeg í anda fólk í þúsundatali í Afríku og á sjerhverjum stað hvarvetna á jörðunni, rjetta út hendur sinar eftir honum, sem er „vegur- inn, sannleikurinn og lífið“. Heiðingja-heim- urinn getur ekki gjört sig ánægðan með krist- indóm, sem er aðeins nafnið tómt. Dessir menn þrá eitthvað betra, eitthvað, sem getur losað þá við hina sífeldu hræðslu við illa anda. Deir þrá eitthvað, sem getur veitt sálum þeirra hvíld. Deir vilja eins og Qrikkir forðum (Jóh. 12, 21) sjá Jesúrri, sem sagði: „Óttist eigi“ „Komið til mín, og jeg mun veita yður hvíld.“ Dað sem Afríka bíður nú eftir er — að Jesús sje birtur henni. Vjer skiljum það einnig svo, að orðið „kristniboð" þýði það að miðla öðrum Kristniboði vor frá Afríku, W. H. Anderson, sem hefir dvalið 34 ár í Afríku, sjest hjer í brautryðjanda-klæðnaði sínum á ferðalagi til þess að leita að stað fyrir kristniboðsstöð í Angólalandinu. af því besta, sem oss hefir hlotnast — og þetta besta er — Jesús. Fyrir nokkurum árum sendi biskup einn, sem víða er kunnur, þessi orð heim: „Afríka bíður“. Vjer gleðjumst hjartanlega, þegar vjer nú sjáum að Afríka lætur undan. Skýrslurnar’, sem lagðar voru fram á fundinum í Rhodesia sýna framfarir kristniboðshreyfingar, sem er öflugri en nokkur dæmi eru til í Afríku á liðnum öldum. Hjer fara á eftir nokkurar frá- sagnir: „Fimtán hundruð manns sækja hvíldardags- skólann í Rawaneri.“ „750 eru tilbúnir að láta skírast, og þrettán þúsundir sækja guðs- þjónustu á nálægu kristniboðssvæði.“ Nú cru bænir heyrðar, sem hafa verið sendar upp í hæðirnar á löngu liðnum tímum, jafnframt þeim, sem beðnar eru nú. Heilagur andi greiðir bls. 3

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.