Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 12

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 12
Til vinstri: Nokkur hluti holdsveikra-nýlend- unnar í Nýassalandi. Til hægri: Kristniboðs-læknir dælir inn í holds- veikan sjúkling chaulmoogra-olfu, hinu ágæta holdsveiki-lyfi. Viltu verða heill?“ spurði Meistarinn með ástúð og nærgætni veika manninn við Betesda-laug, er ekki hafði getað gengið í 38 ár. „Herra!“ svar- aði lami maðurinn, „jeg hefi engan til að hjálpa mjer.“ Sams konar orð óma til vor nú á dögum frá mörgum pjáðum í mörgum löndum nær og fjær. Maður getur ferðast í marga daga og jafn- vel svo vikum skiftir í Afríku meðal pjóð- flokka, sem eru margar púsundir að tölu, par sem lærður læknir, hjúkrunarmaður eða hjúkrun- arkona hafa aldrei stigið fæti, og par sem eina læknispekkingin er pekking töframannsins. Dannig er petta í Kína, Indlandi og Suður- Ameríku, par sem púsundir eftir púsundir deyja án pess að peim sje rjett hjálparhönd af nokk- urum, sem til pess er fær. Skyldan og forrjettindin að geta veitt hjálp og aðstoð hinum sjúku og pjáðu í nafni Krists, er óaðskiljanleg frá skipun hans um að prjed- ika fagnaðarerindið. Sjúkrahús og lækningastofur sett á stoín í kristniboðslöndunum. Frá byrjun hinnar heimsvíðtæku kristniboðs- hreyfingar, sem getið er um í pessu blaði, hefir hjúkrun sjúkra verið mikilsverður páttur starfsemi vorrar. Sjúkrahúsum, heilsuhælum bls. 10 Holdsveikir menn læknaðir við Kendu-sjúkrahúsið f Austur-Afríku. Sjúkum og lækningastofum í tuga tali hefir verið komið upp pví nær um heim allan. Nú sem stendur eru hjúkrunarmenn vorir, hjúkrunarkonur, læknar og annað aðstoðarfólk, sem vinnur að pví að hjálpa og hjúkra hinum sjúku í kristni- boðslöndunum, 1144 að tölu. í menningarlöndunum inna 2645 læknakristniboðar sams konar starf af hendi fyrir sjúka og pjáða. Meðal peirra nýliða, sem sendir voru út í heiðingjalöndin árið sem leið, voru fjórir læknar og tíu útlærðir hjúkrunarmenn og hjúkrunarkonur. Degar lagður var hyrning- arsteinninn að sex hæða sjúkrahúsi, sem reist var í kaupsýsluhverfinu í Shanghai í Kína, sagði hinn ameríski aðalkonsúll Cunningham: „Shanghai-búar munu fagna yfir pessum nýja votti umhyggjuseminnar fyrir hinum sjúku. Ðetta er einn hlekkurinn, ef svo mætti að orði komast, i hinni löngu festi sjúkrahúsa og heilsuhæla, sem eru í svo stórum stíl undir sömu stjórn í Evrópu, Afríku, Ind-

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.