Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 19

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 19
himins, trúum vjer og berum engan eía par á. Vjer trúum þeim vegna pess að svo langt seni komið er, hefir pað, sem Biblían hefir sagt fyrir, aldrei brugðist. Alt, sem sagt er fyrir í Heilagri ritningu og nú er tilheyrandi fortíðinni, hefir uppfylst. Og pegar vjer lítum á petta frá sjónarmiði skynseminnar, sjáum vjer, að vjer höfum fulla heimild til, að reiða oss á að pað, sem enn er ekki komið fram, muni koma fram á peim tíma, sem Quð hefir ákveðið. Dað er engin rjettmæt ástæða til pess að efast um petta. Hann kemur skjótt. Vjer trúum ekki einungis pví að Jesús muni einhverntíma koma aftur, heldur trúum vjer og pví, að koma hans sje nálæg. Sú hlið pessa máls hefir svo mikla pýðingu fyrir hverja einustu manneskju á jörðunni, að lesarinn getur krafist pess, að henni sje nánar lýst. Á liðnum tímum hafa margir haldið pví fram, að endir veraldar væri nálægur, og sumir hafa jafnvel farið svo langt að tala um ákveðinn tíma er pessi mikli viðburður mundi eiga sjer stað. Allar tilraunir manna til að segja fyrir ákveðinn tíma er Frelsarinn birtist í skýjum himins, hafa auðvitað mistekist. Hvað eftir annað tók Jesús pað skýrt fram, að pann dag og tíma vissi enginn, nema Faðirinn einn, er hefði ákveðið hann. „Ekki er pað yðar að vita tíma og tíðir, er Faðirinn setti af sjálfs síns valdi“ (Post. 1, 6. 7). Já, meira að segja: „Manns-sonúrinn kemur á peirri stund, sem pjer eigi ætlið“ (Matt. 24, 44). Og vegna pessa áminnir hann mennina svo rækilega og segir: „Verið við búnir!“ „Vakið pví, par eð pjer vitið eigi daginn nje stundina" (Matt. 25, 13). Dessa áminningu endurtekur hann hvað eítir annað er hann talar um endurkonru sína. Hjer með er pó alls ekki sagt, að vjer get- um ekkert vitað um petta mál. Hvorki Jesús nje spámennirnir hafa birt daginn og stund- ina, en aftur á móti hafa peir nrjög skýrt og ótvírætt frætt oss um pað, að vjer ekki aðeins getum, heldur eigum að vita, pegar tíminn er nálægur. Frelsarinn vill að vjer skulum vita og skilja pegar „lausn vor er í nánd“, hann talar um tákn, af hverjum vjer getum vitað, að „Guðs ríki er í nánd“, og að „hann er í nánd, fyrir dyrum" (Lúk .21, 28; Mark. 13, 29). Pað er pví fyllilega rjettmætt að borin sje upp spurning á pessa leið: Er hægt að koma með sannanir fyrir pví að endurkoma Krists sje í nánd nú, sannanir sem sannleikselskandi og sannleiksleitandi maður getur tekið gildar? Hvar er svarið að finna? Vjer skulum lítillega athuga hvaða svar spá- dómar Biblíunnar og hinir sögulegu viðburðir gefa við pessaripýðingarmikluspurningu. Rúmið leyfir ekki að hjer sje farið nema stuttlega yfir sögu, og verður pví aðeins bent á aðal- atriði pess, sem hjer er um að ræða. Fyrsta pátt sannananna mætti nefna hinar spámannlegu, sögulegu og landafræðilegu sann- anir. Pær finnast greinilegast í spádómum Daníels, er ná yfir tímabilið frá árinu 600 f. Kr. og til enda veraldar og stofnsetningar Quðs ríkis. Með fáum orðum sagt, eru spá- dómarnir pessir: Frá dögum Daníels og til stofnsetningar Guðs ríkis skyldu fjögur mikil heimsríki koma fram hvert á eftir öðru, og skyldi hvert pessara ríkja hafa pað hlutverk að vinna, er af Guði hafði verið ákveðið. (Sjá Dan. 2. 7. og 8. kap). í pessum sömu kapítulum sjáum vjer: a) að fyrsta heimsríkið var Babýlon (Dan. 2, 37. 38); b) að annað ríkið í röðinni var ríki Meda og Persa (Dan. 5, 25—28; 8, 20); c) að priðja ríkið var Grikkland (Dan. 8, 21); d) að pessu ríki, gríska ríkinu, mundi verða skift í fjögur ríki, sem og kom fram eftir dauða Alexanders mikla (Dan. 8, 8. 22); e) að fjórða og voldugasta heimsríkið, Róma- ríkið, sem lagði undir sig hin ríkin, skyldi liðast í sundur, skiftast í tíu minni ríki, sem aldrei mundu sameinast aftur, pessi skifting átti sjer stað á íjórðu og fimtu öld (Dan. 7, 22. 23; 2, 41 43); f) að eftir að Rómaríkinu væri skift, skyldi koma annað vald eða ríki, ólíkt hinum fyrri tíu ríkjum (eða konungum). Hjer er átt við páfavaldið, og er eðli pess og gjörðum ná- bls. n

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.