Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 9

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1930, Blaðsíða 9
aldrei neinu, sem kallast kristniboð, inngöngu í höfðingjadæmi sitt. Jeg undraðist pví mjög, er jeg fjekk boð frá honum um að heimsækja hann. Jeg lofaði að koma svo fljótt sem mjer væri unt, og sendimaðurinn lagði af stað aft- ur heim til höfðingjans með pessi skilaboð. Sköminu seinna tók jeg mjer ferð á hendur til borgarinnar par sem hann bjó. Jeg fann gamla, vingjarnlega höfðingjann, sem bauð mig hjartanlega velkominn. Hann sat í leir- húsinu sínu, pegar hann sagði hver væri orsök f>ess, að hann gjörði mjer petta heimboð. „Jeg hefi heyrt Aðventistanna talsvert getið,“ sagði hann, „en mig langar til að heyra meira um starfsemi ykkar, og mjer pykir vænt um að pjer eruð nú kominn hingað, og jeg vona, að pjer fræðið mig um alt henni viðvíkjandi.“ Jeg dvaldi hjá honum margar klukkustundir og sagði honum um fagnaðarerindi frelsisins og f>að starf, sem vjer leitumst við að fram- kvæma meðal mannanna. Hann varð mjög hrifinn af pví að heyra slíkt og bar upp all- margar spurningar. Áður en jeg kvaddi hann, sagði hann: „Mjer hefir hvílt nokkuð sjerstakt á huga nú talsvert lengi. Jeg hefi fundið að við ættum að hafa kristniboðsstöð í höfðingja- dæmi minu, og jeg er nú sannfærður um, að f>að fólk, sem við pörfnumst, er Aðventistarnir. Áður en pjer farið, vil jeg að pjer lofið mjer pví, að senda okkur nokkura kennara. Við purfum á hjálp ykkar að halda — íarið ekki fyr en pjer hafið lofað mjer henni.“ Hversu pað hrygði mig, að verða að segja honum, að jeg hefði engan kennara til að senda, og held- ur enga peninga til pess að se’ a á stofn nýja kristniboðsstöð. En hann slepti mjer ekki fyr en jeg var búinn að loía honum pví, að gjöra alt sem jeg gæti fyrir hann og pjóðflokk hans. Á peim sex mánuðum, sem liðnir eru síð- an, hefir hann sent hvað eftir annað til pess að vita hvort við hefðum nokkur ráð með að koma á fót kristniboðsstöð innan höfðingja- dæmis hans, innan skamms. Og nú rjett fyrir skömmu, komu nokkurir sendimenn frá honum með pau skilaboð, að hann bæði mig að koma á sinn fund í annað sinn. Rjett áður en jeg fór burt af starfssvæði mínu til að taka mjer hvíld um tíma, tók jeg mjer ferð á hendur til Sierra. Degar höfðinginn var búinn að heilsa mjer og bjóða mig hjartanlega velkom- inn, sagði hann: „Nú langar mig til að pjer komið nokkuð með mjer — pað er ekki langt. Jeg fór með honum, en pað, sem hann kall- aði „ekki langt“ var priggja klukkustunda gangur í brennandi hitanum. Höfðinginn gekk fremstur, br. Tranborg og jeg næstir honum og milli 30 og 40 manns á eftir okkur. Við komum til porps nokkurs, og höfðinginn sagði: „Nú erum við komin hingað“. Eftir nokkurar mínútur fór hann með okkur í nýtt porp — öll húsin voru alveg ný, pau voru fimtán að tölu, og í miðjunni stór bygging. í fyrstu sagði jeg ekki neitt, og hann fór með okkur hús frá húsi, pangað til við vorum búin að skoða pau öll. Loks spurði jeg hann: „Hvert er áform yðar með alt petta? „Hann svaraði: „Jeg bað yður að koma með mjer hingað í dag, af pví að mig langaði að sýna yður penna stað. Jeg hefi bygt pessi hús síðan pjer kom- uð hingað í fyrra skiftið. Djer sögðuð mjer að pjer hefðuð enga peninga til að byggja fyrir kristniboðsstöð, og pvf hugsaði jeg mjer að byggja nokkur hús handa yður. Hjerna eru pau, og jeg ætla að afhenda yður pau til eignar í dag. Hin eina ósk mín er sú, að pjer piggið pau. Jeg ætla að gefa pau öll til kristniboðsins. Jeg vona að pjer veitið peim viðtöku og sendið okkur svo nokkura kennara. Jeg hefi kallað undirhöfðingja mína hingað. Deir bíða yðar hjer í pessari stóru byggingu. Deir eru komnir hingað til pess að heyra svarið, sem pjer gefið peim í dag. Dað var hjartnæm sjón að sjá 100 undirhöfðingja, er biðu vor. Jeg hjelt guðspjónustu fyrir pá og jeg hefi aldrei orðið var meiri hrifni og áhuga en hjá pessum höfðingjum, er voru komnir víðsvegar að frá landi, par sem heiðindóms- myrkrið grúfir yfir. Jeg lofaði peim svo að jeg skyldi fara heim til aðalaðsetursstaðar vors og gjöra alt, sem unt væri til að byrja krist- niboðsstarfsemi meðal peirra. Jeg gat ekki annað, pegar mjer var orðið ljóst hve heitt peir práðu pað. J. Oronert. bls. 7

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.