Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1935, Page 3

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1935, Page 3
Sigur heiðingjakristni- boðsins og ávextir þess Eftir L. H. Christian. Þýðingarmestu málefnin, sem heim- urinn hefur með höndum í dag, eru hvorki stjórnmálin né kaupsýslumál- in, heldur eru það málefni andlegs eðlis og áhrærandi hið siðferðislega svið mannlífsins. Af þessum andlegu málum er heiðingja kristniboðið mik- ilvægast Mörg öfl eru að verki innan heims- menningar nútímans, en ekkert eitt atriði hefur haft eins gagnger áhrif á inennina nú á síðustu hundrað ár- um eins og kristniboðið í heiðnum löndum.' Víða hefur það endurskap- að hina kristnu kirkju. Með því að vinna að hinu mikilvæga ætlunar- verki í fjarlægum löndum hafa kirkju- félögin í heimalöndunum sjálf lifnað við, endurnýjast og hlotið aukna blessun. Utanlands-kristniboðið hefur opnað Afríku, það hefur lagt grund- völlinn að hinum afar miklu fram- förum í menntun og menningu, sem vér nú sjáum í hinu dimma megin- landi, og það var heiðingjakristni- boðið, sem átti sinn þátt í því að menn fóru að veita Japan eftirtekt. Það var Biblían, sem fyrst opnaði þetta eyríki og veitti Vesturlöndun- um aðgang að því. I Kína, í Indlandi og í hinum nálægari Austurlöndum ruddi kristniboðsstarfsemin braut hin- um stórfeldu breytingum, sem orðið hafa í þessum löndum. Ef vér í dag virðum fyrir oss mannkynið sem heild, virðum það fyrir oss frá hinu veraldlega eða tímanlega sjónarmiði einu, sjáum vér Frú V. C. Norcott við Kirundu- kristniboðsstöðina í Belgisku Kongo.

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.