Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Side 32

Skessuhorn - 23.11.2011, Side 32
32 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Deiliskipulagstillaga fyrir Glæsisvelli, Sauðafelli Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi sínum 15. nóvember 2011 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi í landi Sauðafells í Miðdölum Dalabyggð skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 Tillagan tekur til 13ha svæðis fyrir frístundarbyggð á jörðinni Sauðafelli þar sem gert er ráð fyrir 10 frístundarlóðum en þegar er búið að byggja á tveimur lóðunum. Landið liggur á sléttri eyri fyrir ofan Sauðafell og liggur við landamerki Sauðafells og Háafells. Skipulagsuppdráttur ásamt greinargerð liggur frammi á skrifstofu Dalabyggðar frá 24. nóvember 2011 til 6. janúar 2012. Ennfremur verða gögnin aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalir.is Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu Dalabyggðar fyrir 6. janúar 2012 merkt „Deiliskipulag fyrir Glæsisvelli“. Skipulags og byggingafulltrúi Bogi Kristinsson. Mikið úrval af sparifatnaði ff f f ff f f Kíkt í jóla sveina bíl skúr inn henn ar Mundu Guð munda Hjart ar dótt ir í Grund ar firði, eða Munda eins og hún er bet ur þekkt, hef ur alltaf ver­ ið mik ið jóla barn. Jó la und ir bún ing­ ur inn byrj ar snemma og eins og sjá má á með fylgj andi mynd um er bíl­ skúr inn henn ar ugg laust með þeim jóla legri hér á landi. „Ég á hvorki bíl né mann svo bíl skúr inn var inn­ rétt að ur fyr ir hand verk ið mitt,“ sagði Munda þeg ar Skessu horn leit í heim sókn en hún varð einmitt átt­ ræð þann 7. nóv em ber síð ast lið inn. „Ég prjóna mjög mik ið en sauma­ vél in er þó alltaf í upp á haldi hjá mér. Svo fær mað ur alls kon ar dell ur, en mér finnst alltaf gam an að prófa eitt hvað nýtt. Fyr ir jól in hef ég til að mynda ver ið að mála á postu­ lín og skreyta kerti með serví ett um. Nú er ég hins veg ar búin að gera allt hand verk ið sem ég ætla að selja í að vent unni, bæði á jóla basarn­ um hjá þeim Stein unni og Óla og á kven fé lags basarn um, og get því byrj að á jóla gjöf un um handa börn­ un um og barna börn un um,“ seg­ ir Munda en hún á fimm börn, 16 barna börn og von er á tólfta barna­ barna barn inu í jan ú ar. Jóla gjaf irn ar eru því ó fá ar. „Mér finnst voða gott að hafa eitt hvað fyr ir stafni og tel ég mig heppna að hafa hald ið bæði sjón og heilsu. Handa vinn an gef ur mér mjög mik ið og er ég í nokkrum handa vinnu hóp um hér í Grund ar­ firði. Bíl skúr inn er minn griða stað­ ur og þá fá krakk arn ir aldrei leið á jóla svein un um henn ar ömmu,“ sagði jóla barn ið Munda að lok um. ákj Munda með einn af sín um eft ir læt is jóla svein um. Bíl skúr inn er ansi jóla leg ur. Þess ir jóla svein ar eru gerð ir úr LGG+ í lát un um. Það kenn ir ým issa grasa í bíl skúrn um henn ar Mundu. Jóla svein ar í öll um horn um. Jóla leg ur kerta stjaki úr steini og þá skreytti Munda einnig kert ið. Til val ið í jóla pakk ann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.