Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Page 36

Skessuhorn - 23.11.2011, Page 36
36 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Þeg ar úti er grenj andi rign ing er gott að kom ast í var, ekki síst ef þar bíða ljúf ar mót tök ur, kaffi og klein­ ur. Lín ey Trausta dótt ir á Bjarg ar­ steini býð ur í bæ inn og með kaff­ inu eru born ar fram verð launaklein­ ur frá mömmu, Jak obínu Jón as dótt­ ur á Hvann eyri. Talið berst strax að handa vinnu enda ekki kom ið að tóm um kof an um þar því hand lagni ligg ur meira í sum um fjöl skyld um en öðr um. Skap andi fjöl skylda „Fjöl skyld an er al mennt mjög skap andi,“ seg ir Lín ey í upp hafi. „ Pabbi minn Trausti Eyj ólfs son mál aði mynd ir og mamma gerði allt í hönd un um. Að henni stend­ ur mik ið hand verks fólk. Móð ur afi minn prjón a ði sokk ana sína sjálf ur og amma var mjög flink í hönd um. Jóla gjaf irn ar frá henni var yf ir leitt full ur poki af ein hverju prjón lesi, sokk um og vett ling um. Við vor um ekk ert svaka lega kát krakk arn ir, en mamma gladd ist þeim mun meira,“ seg ir Lín ey og hlær. „Ég man mjög eft ir mér prjóna neð an á stroff á sokk um og lík lega hef ég prjón að fyrstu peys una fyr­ ir tólf ára ald ur inn. Það var ekk ert ann að að gera. Fjöl skyld an flutti frá Vest manna eyj um þeg ar ég var fimm ára að Vola seli í Lóni því pabbi hafði alltaf geng ið með bónd ann í mag an­ um eft ir hann lauk námi á Hvann­ eyri. Þar byggðu for eldr ar mín ir allt upp. Sveit in var mjög ein angr­ uð og kennt var í gamla fund ar hús­ inu í miðri sveit, sem nú er búið að gera upp. Ef handa vinna var kennd, gerði mamma það, svona á milli barn eigna. Við syst ur fór um píla­ gríms ferð aust ur og geng um um Lónsör æf in og var það mik ið æv in­ týri. Þetta er svo fal leg sveit.“ Eft ir að skóla lauk í heima sveit var hald ið í Hér aðs skól ann að Skóg um. „Þar var heima vist og öll ljós átti að slökkva klukk an tíu á kvöld in og ekk ert um að vera. Við vin kon urn ar sem vor um sam an í her bergi höfð­ um báð ar gam an af því að prjóna. Við sváf um í koj um svo á kvöld­ in sett um við teppi fyr ir neðri koj­ una og sát um þar inni með ljós og prjón uð um. Við þorð um ekki ann að en að loka fyr ir svo ljós ið sæ ist ekki. En við vor um ekki bara að prjóna. Á þess um tíma var mik ið ver ið með hvít ar skyrt ur. En það var ekki hægt að hafa þær bara hvít ar, það var svo púkó. Við saum uð um því blóm og alls kyns skraut í þær.“ Og prjón að Á þess um árum fluttu for eldr­ ar Lín eyj ar aft ur til Vest manna eyja úr Vola seli eft ir tíu ára bú setu þar. „Ég harð neit aði að skipta um skóla og kláraði því á Skóg um. Í dag sé ég svo lít ið eft ir því,“ seg ir Lín ey hugsi. „Ef ég hefði ver ið í Eyj um og geng­ ið þar í skóla, hefði ég kynnst fleiri jafn öldr um mín um þar bet ur. En fjöl skyld an bjó síð an í Vest manna­ eyj um fram að gosi 1973, þá flutt um við á Hvann eyri og ég kynn ist karl­ in um mín um, Jósef Jó hanni Rafns­ syni. Við hjón in flutt um hins veg­ ar til Eyja og bjugg um þar til árs­ ins 1982 og börn in tóku að fæð ast. Sam an eig um við tvö börn, Trausta og Helgu, en fyr ir átti ég Heiðrúnu. En þá breytt ist líka handa vinn an. Nú var ekki síður saum að en prjón­ að. Þá kost uðu efni lít ið mið að við ann að og lít ið úr val var lengi vel af til bún um fatn aði, nema þá eitt hvað sem kost aði for múgu. Það var hins veg ar fast ur lið ur að gera þjóð há­ tíð ar peys ur á börn in. Helst eitt hvað nýtt fyr ir hverja þjóð há tíð. Það var skemmti legt.“ Lín ey og Jósef fluttu í Borg ar­ fjörð árið 1982, keyptu jörð í ná­ grenni við for eldra hans og fóru að búa. Að spurð hvern ig það hafi ver­ ið seg ir Lín ey með glettni að það sé skíta lykt í fiski og skíta lykt í fjósi en á þess um tíma var alltaf hægt að fá vinnu í fiski. „Það sem er hins veg ar öðru vísi er að í fisk in um fékkstu út­ borg að en það gerð ist hæg ar og síð­ ar í bú skapn um.“ Og prjón að meira Þeg ar Lín ey og Jósef fluttu í sveit­ ina var amma hans enn á lífi. Eins og fram hef ur kom ið gerði Lín ey mik­ ið af fatn aði á fjöl skyld una. Amm an hafði á orði að þetta væri al menni leg mann eskja, gerði föt in heima. „Mér fannst þetta bara ekk ert merki­ legt, hafði bara alltaf prjón að,“ seg­ ir Lín ey og held ur kank vís á fram. „Ég prjón a ði rönd ótta sokka á karl­ inn og saum aði með al ann ars á hann jakka föt en ekk ert endi lega til að nota sam an. Svo voru ferm ing ar föt­ in saum uð heima. Mað ur átti ekki pen ing en svona var hægt að bjarga sér. Sauma skap ur hófst hjá mér þeg­ ar ég var 18 ára. Fram að þeim tíma hafði mamma saum að allt sem ég bað hana um. Nú sagð ist hún ekki hafa tíma, svo ég bara varð. Þetta var án efa það besta sem gat kom ið fyr­ ir. Þá lærði ég að sauma. Ann ars er ekk ert víst að ég hefði gert það.“ Jóla gjaf ir prjón a ð ar að nýju Á með an börn in voru yngri voru all ar jóla gjaf ir prjón a ð ar. Þeg ar meira varð að gera og hrá efni hækk­ aði í verði urðu jóla pakk arn ir með öðru móti. Nú er sá tími runn in upp að nýju að prjón að er í jóla pakk ann. Önn ur dóttir in hef ur haft á orði að tengda syn irn ir séu prjón a ð ir inn í fjöl skyld una, sem Lín ey finnst bara skemmti legt. Það var hins veg ar fyr­ ir nokkrum árum að eldri dóttir­ in, Heiðrún, var að vinna á Norð­ ur bryggju í Kaup manna höfn sem er sam eig in legt menn ing ar hús Ís lend­ inga, Fær ey inga og Græn lend inga. „ Henni fannst svo leið in legt að ekk­ ert prjón les var til sölu þarna og spurði mig hvort ég gæti ekki hann­ að eitt hvað, prjón að það og selt. Ég tók þessu frem ur illa og sagð ist ekk­ ert kunna að hanna neitt og sagð ist bara ekk ert hafa neitt í svona verk­ efni að gera. Til að gera langa sögu stutta þá var Heiðrún að skoða eitt­ hvert prjóna blað þeg ar hún var hér heima og spurði hvort ég gæti ekki prjón að eitt hvað svona og benti á mynd af vett ling um. Ég lét þá til­ leið ast og sendi hana með eitt hvað af prjóna dóti, mest vett ling um. Ég fór því í út rás þarna 2008­09,“ seg ir Lín ey kím in. „ Þetta var ekk ert ódýr vara þótt vin ir og vanda menn væru nýtt ir til flutn ings. Í ljósi þessa var ég í raun hissa hvað seld ist af þessu. Síð ar sendi ég einnig lopa peys ur, sjal og sokka. Svo var það einn dag­ inn að fær eysk ar kon ur urðu fúl ar og kvört uðu við yf ir mann inn yfir þess­ ari sölu. Ekki væri um neina sér staka hönn un að ræða og því síð ur að var­ an væri merkt ein hverj um hönn uði. Ég nennti þá ekk ert að standa í þessu og hætti bara að selja þarna út.“ Út rás in hélt þó á fram Árið 2009 höfðu nokkr ar prjóna­ kerl ur sam band við ann an eig and­ ann á Hraunsnefi, Brynju Brynjars­ dótt ur. „Hug mynd in var að at­ huga hvort hún hefði á huga á því að koma af stað prjóna kaffi,“ seg ir Lín­ ey um hvern ig prjóna kaff ið varð til sem not ið hef ur gíf ur legra vin sælda. „ Brynja var mjög spennt og start aði í hvelli. Kon ur hafa kom ið sam an í Hraunsnefi síð an, ann an hvern mið­ viku dag, unn ið að hand verki og átt sam eig in lega skemmtifundi í leið­ inni. Og ekk ert lát er á þessu. Ekki löngu síð ar gerði ég síðu á Face­ book. Hún sel ur svo sem lít ið,“ seg­ ir Lín ey bros andi, „enda ekki nema von. Hún vís ar ekk ert á prjón í sjálfu sér held ur heit ir síð an bara Lín­ ey Trausta. En það er allt í lagi því peys urn ar stoppa ekk ert í húsi. Ég er metn að ar full prjóna kona og vil ekki prjóna það sem mig lang ar ekki að ganga í. Hins veg ar er ég hrað­ prjóna, fljót með hverja peysu. Það kem ur sér oft vel.“ Með ala bux urn ar Jósef, eig in mað ur Lín eyj ar hef ur gam an af því að ferð ast um á mót­ or hjóli. Í nokkurn tíma hafa þau hjón rætt um að hún færi með, aft­ an á hjól inu, en ekk ert orð ið úr, fyrr en í sum ar. „Loks ins dreif ég mig með hon um á hjól inu. Við fór­ um hér um Borg ar fjörð og það var virki lega gam an en það er hins veg­ ar ann að vanda mál. Ég fer aldrei neitt nema prjóna pok inn sé með og veit því ekki hvort ég held þessu á fram. Það er ekk ert hægt að prjóna á með an set ið er á mót or hjóli. Eig­ in mað ur inn var nú að segja að ég gæti prjón að á rauðu ljósi,“ og Lín­ ey skelli hlær. „Ég held ég sé prjóna­ fík ill. Ég þarf alltaf að vera að prjóna eitt hvað.“ Að spurð vill hún ekki við­ ur kenna að ver ið sé að hanna neitt. „Þú veist hvern ig þetta er. Mað ur leik ur sér eitt hvað með liti, breyt­ ir að eins hér og þar. Riss ar upp eitt­ hvert mynst ur og þess hátt ar en mér finnst ég ekk ert vera að hanna.“ En hvern ig er með prjóna kon­ una, geng ur hún sjálf í ull ar flík­ um? „Í dag geri ég það en það var alls ekki þannig áður. All ir krakk­ ar á mín um aldri voru látn ir ganga í Prjóna pok inn fylg ir alltaf með -seg ir Lín ey Trausta dótt ir prjóna fík ill á Bjarg ar steini Lín ey Trausta dótt ir, Bjarg ar steini, seg ist vera prjóna fík ill og prjóna pok inn sé alltaf með í för Það vefst ekki fyr ir prjóna kon unni að búa til ung barna föt af ýms um gerð um. Ann að hvort á eig in börn, barna börn eða til sölu. Peys ur af ýms um stærð um og gerð um hafa ver ið hann að ar og prjón a ð ar í gegn um tíð ina. ull ar föt um. Einu sinni fékk mamma á mig gammós í ur úr ull. Mamma skildi lengi vel ekki af hverju ég kall aði þær með ala bux urn ar. En ég hafði feng ið vont með al rétt áður og bux urn ar voru jafn vond ar, þær stungu. En þetta hef ur breyst. Ég held að vinnsl an á ull inni sé betri í dag þannig að nú geng ég í ull ar flík­ um af því að mér finnst það gott.“ Það er kom ið logn og hætt að rigna. Blaða mað ur held ur heim en prjóna­ kon an tek ur upp prjóna pok ann sinn. Það bíð ur pönt un sem þarf að ljúka við. bgk Lít ill ömmu strák ur var skírð ur í flott um skírn ar kjól sem amma bjó til.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.