Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Page 44

Skessuhorn - 23.11.2011, Page 44
44 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Námsvísir Símenntunarmiðstöðvarinnar fyrir vorönn 2011 kemur út í byrjun janúar með úrvali námskeiða af ýmsu tagi. Ef þú hefur hugmynd að námskeiði, annað hvort til að kenna eða sækja – hafðu þá samband við okkur fyrir 10. desember í síma 437-2390 eða á netfangið simenntun@simenntun.is Námsvísir Símenntunarmiðstöðvarinnar Theó dóra Matth í as dótt ir hóf störf hjá Nátt úru stofu Vest ur lands í maí árið 2010 og hef ur starfs tit il­ inn Um hverf is full trúi Snæ fells ness. Theó dóra er bæði ferða mála fræð­ ing ur og jarð fræð ing ur. Hún kann vel við sig á Vest ur landi og þrátt fyr ir að hafa að eins búið þar í rúm­ lega eitt og hálft ár hef ur hún þeg ar fest kaup á gömlu og virðu legu húsi í Stykk is hólmi. Theó dóra er þrjá tíu og tveggja ára göm ul og byrj aði sitt há skóla nám í ferða mála fræði, fann sig ekki full kom lega í henni. Theó­ dóru fannst þó ferða mála fræð in skemmti leg og kláraði hana. Hún fór svo yfir í jarð fræði nám enda hafði hún alltaf haft á huga á jarð­ fræði. Hún hef ur unn ið víða um land með námi eft ir það en seg ist nú vera sest að í Stykk is hólmi. Vann á mörg um virkj un ar svæð um „Ég kláraði jarð fræð ina form­ lega árið 2010 en var í raun búin löngu fyrr. Ég átti eft ir rit gerð ina, eins og oft ger ist. Ég á kvað að afla mér reynslu með því að vinna sem víð ast að fjöl breytt um verk efn­ um á sumr in og sam hliða námi og gerði það áður en ég kláraði loka­ rit gerð ina.“ Hún seg ist alltaf hafa haft það sem mark mið, frá því hún var ung ling ur, að vinna við sem flest. Theó dóra vann sem nátt­ úru fræð ing ur á Nátt úru stof unni á Húsa vík við að skrifa vernd ar­ og nýt ing ar á ætl un fyr ir há hita­ svæði á Norð aust ur landi fyr ir fyr­ Theó dóra Matth í as dótt ir jarð fræð ing ur Hef ur kom ið víða við en er nú sest að í Hólm in um ir hug að ar bor an ir þar. Síð an vann hún við vatna mæl ing ar hjá Lands­ virkj un á Þjórs ár­ og Tungna ár­ svæð inu og bjó þá í Búr felli og um tíma vann hún í Há lend is mið stöð­ inni í Hraun eyj um. Hún vann loks sem jarð fræð ing ur við bor hol ur á Hell is heiði í tvö ár áður en hún lauk nám inu form lega. Hólm ur inn heill ar Theó dóra seg ist þannig hafa kom ið ná lægt flest um virkj un ar­ svæð um lands ins og seg ir það að lok um ekki hafa sam ræmst al veg því sem sam viska henn ar sagði og nú er hún sest að í Stykk is hólmi. „Já það má segja það, því ég var að kaupa mér hús hérna við Skóla­ stíg inn. Þetta hús var upp haf lega byggt 1926 en oft búið að byggja við það síð an og nú er það allt til­ tölu lega ný upp gert. Mér skilst að upp haf lega hafi það heit ið Sól vell­ ir en í dag legu tali Hólmara síð­ ustu ára tug ina hef ur það ver ið kall að Möngu bær, eft ir konu sem bjó þar. Ann ars á ég eft ir að kynna mér sögu húss ins bet ur. Mér er sagt að þar hafi alltaf búið mjög gott en samt svo lít ið skrít ið fólk, þannig að það pass ar vel við mig,“ seg ir Theó dóra. Hún seg ist vera búin að prófa að búa á mörg um stöð um. „Ég ólst upp á Hvamms­ tanga til tíu ára ald urs, síð an flutti ég til Reykja vík ur og gekk þar í mennta skóla en fór strax sem ung­ ling ur að leita út á lands byggð­ ina í sum ar vinnu og fleira. Reykja­ vík heill ar mig ekk ert sér stak lega. Ég þori þó ekki að segja að ég sé orð inn Hólmari strax. Mér fannst mjög gott að flytj ast hing að. Það voru all ir svo opn ir og tóku vel á móti manni og hér hef ég eign ast fullt af vin um. Þetta skipt ir miklu máli.“ Vinn ur að al lega fyr ir fimm sveit ar fé lög Theó dóra seg ir að sem um hverf­ is full trúi Snæ fells ness vinni hún að­ al lega fyr ir Fram kvæmda ráð Snæ­ fells ness en í því sitja sveit ar stjór ar þeirra fimm sveit ar fé laga sem byggja Nes ið. „Ég vinn að um hverf is vott­ un inni sem þessi fimm sveit ar fé lög taka þátt í og gera von andi á fram en það velt ur að sjálf sögðu allt á pen­ ing um.“ Theó dóra seg ir mörg heill­ andi verk efni hjá Nátt úru stof unni en verka skipt ing þeirra sem þar starfa sé nokk uð af mörk uð. „Hin sem vinna þar eru líf fræð ing ar og ég hef nú ekki ver ið mik ið inn í líf fræð inni hing að til en er alltaf að læra meira og meira af sam starfs fólk inu.“ Fleiri sveit ar fé lög sýna á huga Theó dóra seg ir mikla skrif stofu­ vinnu fylgja sinni vinnu. Með al ann­ ars þurfi að end ur nýja fram kvæmda­ á ætl un og safna nýj um gögn um á hverju ári í öll um sveitarfélögunum. Síðan sé þetta sent til vott un ar fyr ir­ tæk is, sem set ur þetta inn í gagna­ grunn og gef ur ein kunn fyr ir. „Hing­ að til hef ég ver ið mik ið að und ir búa fram kvæmda á ætl un ina með verk á­ ætl un um en ég er að vona að þeg­ ar fram í sæk ir verði þetta rútína en stór hluti af þessu ætti að vera í búa­ fræðsla, sem skipt ir miklu máli. Núna erum við líka að kynna um­ hverf is vott un ina fyr ir öðr um sveit­ ar fé lög um sem vilja fara þessa leið sem hef ur ver ið far in hér. Vest firð­ ing ar eru byrj að ir að eins á þessu og svo veit ég að bæði Borg ar byggð og Dala byggð hafa sýnt þessu á huga,“ seg ir Theó dóra Matth í as dótt ir um­ hverf is full trúi Snæ fells ness hjá Nátt­ úru stofu Vest ur lands. hb Theó dóra Matth í as dótt ir. Hús ið sem Theó dóra var að festa kaup á í Stykk is hólmi. Theó dóra á samt sam starfs fólki við heiða gæsa merk ing ar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.