Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Page 46

Skessuhorn - 23.11.2011, Page 46
46 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Konu- kvöld í Nínu fimmtudaginn 24. nóvember kl. 19.30-22 Helga Möller kemur og syngur jólalög Jólafatnaðurinn og skórnir komnir Allar jólabækurnar Garn, lopi og margt fleira Bókakynningar, kaffi á könnunni og fleira skemmtilegt. Afgreiðslutími: Virka daga kl. 12.00 – 18.00 Laugardaga kl. 13.00 – 16.00 Aukinn opnunartími í desember VERSLUNIN SJÁVARBORG - Við höfnina í Stykkishólmi. MINNUM Á FIMMTUDAGSKVÖLDIN OPIÐ KL. 20.00 -22.00 Fjölbreytt úrval gjafavara, leikfanga og jólavarnings Hafnargötu 4 • Stykkishólmi • sími 438 1121 • sjavarborg@simnet.is S K E S S U H O R N 2 01 1 Efni lega kara te kon an Að al heið­ ur Rósa Harð ar dótt ir frá Akra nesi hef ur held ur bet ur gert það gott að und an förnu. Hún er bæði Ís lands­ og bik ar meist ari kvenna á Ís landi og hef ur náð mjög góð um ár angri á mót um er lend is. Nú síð ast hafn­ aði hún í öðru sæti í Stock holm open mót inu í Sví þjóð þar sem hún keppti á móti ríkj andi Norð­ ur landa meist ar an um í úr slit un um. Hún set ur mark ið hátt, æfir þrett­ án sinn um í viku, og stefn ir að því að verða Norð ur landa meist ari inn­ an fimm ára. Þess ber að geta að Að al heið ur, eða Heiða eins og hún er jafn an köll uð, er ein ung is átján ára. Við sett umst nið ur með Heiðu í síð ustu viku og for vitn uð umst um þessa jaðar í þrótt og spurð um hana með al ann ars um hvað sé svona heill andi við kara te. Ekki pláss fyr ir mis tök „Adrena lín ið sem flæð ir um lík­ amann þeg ar þú ferð inn í keppni, hvort sem þú ert að fara að keppa í kata eða kumite, er ó lýs an legt,“ seg ir Heiða í byrj un spjalls. Fyr ir þá sem ekki þekkja þá skipt ist keppni í kara te í þess ar tvær grein ar, kata og kumite. Það síð ar nefnda er bar dagi milli tveggja ein stak linga þar sem safn að er stig um fyr ir að hitta and­ stæð ing inn með högg um og spörk­ um. Í kata er hins veg ar barist við í mynd að an and stæð ing. Þá er rað­ að sam an nokkrum grunnæf ing um á á kveð inn hátt. „Ég hef að al lega ver ið að keppa í kata, en hef samt gam an af hvoru tveggja. Í kata er ekki pláss fyr ir nein mis tök, það þarf allt að vera full kom ið. Í kumite er hins veg ar hægt að bæta fyr­ ir mis tök in með því að safna fleiri stig um. Þó svo að and stæð ing ur inn sé í mynd að ur í kata eru högg in síð­ ur en svo í mynd un, þú mynd ir ekki vilja standa fyr ir fram an þann sem er að keppa í kata,“ seg ir Heiða og glott ir. Styrk ur og snerpa Heiða hef ur æft kara te í nær tíu ár með Karate fé lagi Akra ness en það var móð ir henn ar sem sendi hana á fyrstu æf ing una hjá vin konu sinni, Ey dísi Lín dal. Hún seg ist hafa próf að að æfa bæði fót bolta og fim leika en kara te hafi átt bet ur við hana. „Ég hef samt gam an að flest­ um í þrótt um og fylgist með mörg­ um í sjón varp inu. Þó svo að ég hafi far ið á mína fyrstu kara teæf ingu sjö ára þá kvikn aði keppn isand inn ekki fyrr en ég var orð in 14 ára. Áður voru kara teæf ing ar bara eins og hver önn ur skylda, en þarna fór ég að hafa brenn andi á huga á í þrótt­ inni. Ég fór að æfa stíf ar og ein setti mér að vinna hvert mót sem ég tók þátt í. Í dag er ég mik il keppn is­ mann eskja og fer í all ar keppn­ ir til að vinna.“ Eins og áður kom fram æfir Heiða þrett án sinn um í viku, en í hverju fel ast æf ing arn­ ar? „ Þetta eru hefð bundn ar kara­ teæf ing ar, tækni æf ing ar, hlaup og lyft ing ar. Styrk ur og snerpa skipta miklu máli í kara te og þá er mik­ ill kost ur að vera í góðu formi. Það er al geng ur mis skiln ing ur að mað­ ur svitni ekk ert í kara te.“ Ís lend ing um fer fram Framund an er U­21 árs Evr ópu­ mót í Az er bai j an í febr ú ar og í kjöl­ far ið Swed ish open, Ís lands meist­ ara mót og Norð ur landa meist ara­ mót. „Ég er í raun í hvíld núna þang­ að til um miðj an des em ber þeg­ ar hefj ast stíf ar æf ing ar und ir kom­ andi átök eft ir ára mót. Það verð­ ur því eitt hvað lít ið um smáköku át hjá mér um jól in, sem verð ur erfitt því ég er svo mik ill sæl keri,“ seg­ ir Heiða og hlær. Hún hef ur ferð­ ast mik ið með lands lið inu í kara­ te. Hún hef ur far ið til allra Norð­ ur land anna, Eist lands og í haust fór hún til Malasíu í fylgd með danska lands lið inu. Þá hef ur hún far ið í æf inga búð ir til Ítal íu, Eng lands og Spán ar. „Öll um er að fara mik ið fram í lands lið inu og ég held að eft­ ir nokk ur ár mun um við Ís lend ing­ ar eiga marga góða bar dag menn. Mér finnst á hug inn á kara te vera að aukast í sam fé lag inu og finn það sér stak lega með auk inni um fjöll­ un í fjöl miðl um. Ef fólk kynn ir sér í þrótt ina með opn um hug þá heill­ ast það um leið,“ sagði Að al heið ur Rósa Harð ar dótt ir að lok um. ákj Ætl ar að verða Norð ur landa meist ari inn an fimm ára Kara te kon an Að al heið ur Rósa Harð ar dótt ir æfir þrett án sinn um í viku Að al heið ur Rósa Harð ar dótt ir. Ein beitt á svip í keppni í kata. Keppt í kumite. Í kata er keppt við í mynd að an and stæð ing. Auglýsing um búfjármarkaskráningu í Mýrasýslu Þeir sem óska eftir að birta mörk í nýrri markaskrá, sem gefin verður út á næsta ári, 2012, þurfa að hafa samband við markavörð Mýrasýslu, Þóri Finnsson Hóli Norðurárdal í síma 435-0041 Listi yfir mörk sem skráð eru í gildandi markaskrá verður sendur á hvern bæ í Mýrasýslu. Skráningargjald á hvert mark er 2.500 kr. Mörk sem ekki er greitt fyrir falla úr skráningu. Markasöfnun þarf að vera lokið fyrir 20. desember n.k. Markavörður Mýrasýslu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.