Skessuhorn - 23.11.2011, Síða 97
97MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER
ó trú lega skemmti leg heim sókn,“
seg ir Kolla bros andi. „Við fór um
og hitt um prest og spurð um hvort
hann gæti gift okk ur um sum ar
ið. Hann svar ar því til að það muni
nú varla ger ast ef verð ur þurrk ur
sem við sam sinnt um. En jafn framt
spurð um við hann hvort við mætt
um sleppa brúð arsálm um við at
höfn ina sem við óskuð um eft ir að
færi fram heima á Hreða vatni. Þá
svar ar prest ur eins og hon um er
ein um lag ið að það sé hon um að
meina lausu, þess ir brúð arsálm ar
hljómi hvort sem er eins og versta
breim nema þeir séu sungn ir af kór.
Með þetta fór um við heim. Sum
ar ið 1976 var eitt mesta rign ing ar
sum ar sem kom ið hef ur lengi svo
dag ur inn, 22. á gúst, stóðst. Það var
ekk ert hægt að heyja hvort sem var.
Sr. Brynjólf ur var aldrei að tvínóna
við hlut ina eða eyða tíma í ó þarfa.
Einn veislu gest anna tók tím ann á
at höfn inni sjálfri. Hún varði í ná
kvæm lega sjö mín út ur.“
Gíf ur lega gott ná grenni
Hjón in bjuggu fimm ár á Hreða
vatni en árið 1980 fluttu þau að
Norð ur Reykj um í Hálsa sveit. Þar
hafa þau síð an byggt bæði í búð
ar hús og fjós og bætt við í rækt un
túna. Að sumu leyti var Kolla að
koma heim þar sem hún er jú fædd
og upp al in í næstu sveit. Hún seg
ir að gott hafi ver ið að koma heim
að nýju með þá reynslu í pok an
um sem feng ist hafði á Hreða
vatni. „Mér fannst ég sann ar lega
eiga heima á Hreða vatni, þótt það
væri í annarri sveit. Það eina sem ég
kannski sakn aði þar var að sjá ekki
flug elda sýn ing ar á gamlárs kvöld.
Bær inn er þannig stað sett ur að þú
sérð ekki til ann arra bæja í byggð.“
Þau hjón eru sam mála um að ná
grenn ið hafi ver ið gíf ur lega gott og
sé enn þótt mann líf ið sé með ó lík
um brag í Norð ur ár dal og Hálsa
sveit. „Þeg ar við kom um hér var
kvót inn að detta inn,“ seg ir Kolla.
„Við vor um því að kaupa kvóta hér
og þar í upp hafi. Við mátt um ekki
flytja með okk ur þess ar fáu kind
ur sem við átt um á Hreða vatni þar
sem Hvítá in er sótt varn ar lína en að
fengn um nið ur stöð um af blóð rann
sókn á kún um mátt um við taka þær
með. En al mennt höf um við far
ið svo lít ið gam al dags leið ir í okk
ar upp bygg ingu. Reynt að leggja
fyr ir, safna og það hef ur fleytt okk
ur á fram. Sem dæmi lagð ist okk ur
margt gott til þeg ar við vor um að
byggja hérna, eins og svo oft áður.
Það má eig in lega segja að yfir okk
ur hafi vak að lukku stjarna.“
Reikn ing ur inn sem
setti allt af stað
Bjart mar veikt ist al var lega árið
1999. Hann hafði kennt sér meins
um tíma sem í upp hafi var talið vél
inda bak flæði en var hjart að. „Við
höf um stund um sagt í gríni að það
hafi ver ið reikn ing ur inn frá Stef áni
Ó lafs syni á Litlu Brekku sem kom
hjarta á fall inu af stað en hann var
þá ný lega búin að byggja fyr ir okk
ur haug hús ið,“ seg ir Bjart mar bros
andi og held ur á fram. „En án gríns
þá var ég bara í fjós inu þeg ar á fall ið
kem ur og í dag er 20% af hjart anu
dautt.“ Kolla held ur á fram og seg
ir að öll við brögð hjá heil brigð is
þjón ust unni í Borg ar nesi hafi ver ið
snögg. „Það var rétt um hálf tími frá
því að ég hringdi og þar til sjúkra
bíll inn kom. Lang ur hálf tími sann
ar lega. En þá sást enn og aft ur hvað
ná grenn ið er gott. All ir voru boðn
ir og bún ir að leggja lið.“
Það sem ekki er
samið um
Fólk sem hef ur þann hæfi leika
að setja sam an bragi og vís ur hef
ur margt hvert greint frá því að því
verði ým is legt að yrk is efni. Hjá
Bjart mari er þetta með ögn ó lík um
hætti. „Ég neita því ekk ert að oft
detta í haus inn tvær og þrjár hend
ing ar þeg ar eitt hvað skond ið ger
ist. En áður en ég held á fram með
þær þá fer ég í hug an um að leita að
lagi sem gæti pass að. Það er lík lega
af því að gam an vísna söngv ar inn er
svo sterk ur í mér að þetta þarf ein
hvern veg inn að fara sam an. Text
inn gjör breyt ist við rétt lag, það er
bara þannig. Ég yrki um ým is legt
en það er kannski frek ar spurn ing
um það sem ekki er ort um. Hér
á bæ hef ur ver ið gert grín að því.
Um það er til afar skemmti leg saga.
Það var þannig að ég eign að ist nýja
haug dælu, sem í sjálfu sér er ekki í
frá sög ur fær andi. Ég kunni nú ekki
mik ið á tæk ið en kom henni fyr ir og
setti í gang til að vígja grip inn. Fer
svo fljót lega inn í fjós og sé þá mér
til mik ill ar hrell ing ar að upp úr rist
inni stend ur bun an af skítn um sem
átti að fara eitt hvert ann að. Það var
skít ur út um allt, fóð ur gang inn og
víð ar og kálf grey sem þarna stóð
var vand lega smurð ur. Sem bet ur
fer var eng inn ann ar heima svo ég
hafði tíma til að þrífa og var langt
kom in þeg ar mæðgurn ar komu
heim og kálf ur inn orð inn hreinn og
fínn. Dótt ir okk ar hafði á orði að
ég hefði án efa samið eitt hvað um
þenn an at burð ef hann hefði átt sér
stað á öðr um bæ og jafn framt að ég
hefði beitt munn við munn að ferð
inni til að bjarga kálf in um. Um það
skal fátt sagt og ég sagð ist hafa nóg
ann að að semja um, en kálf ur inn
varð aldrei al menni leg mjólk ur
kýr, alltaf hálf kyrk ings leg ur grey
ið,“ seg ir Bjart mar og hlátra sköll in
kveða við í eld hús inu.
Guði sé lof fyr ir
Geir mund
Þeg ar Bjart mar er að skemmta
ein hvers stað ar fara þau hjón gjarn
an bæði og taka all an pakk ann, eins
og Bjart mar kemst að orði; mat
ur, skemmt un og ball. Þau dansa
mik ið enda hófu þau að læra dans
fyr ir um tutt ugu árum síð an. „Að
við fór um ekki fyrr að læra stend
ur upp á mig,“ seg ir Bjart mar, „ég
sagði alltaf að þetta væri bara fyr ir
homma og kerl ing ar. En þetta hef
ur ver ið gríð ar lega skemmti legt og
ég hef kom ist að því að dans er fyr
ir alla.“ Þau hjón in hafa gjarn an æft
sig heima í stofu og þá oft við lög
sem Geir mund ur Val týs son hef ur
gef ið út. „Guði sér lof fyr ir Geir
mund,“ seg ir Bjart mar, „hann hef ur
séð til þess að við höf um æft ýmis
spor heima.“ „Það var eitt sinn að
ég taldi mig hafa fund ið hina full
komnu jóla gjöf fyr ir karl inn minn,“
seg ir Kolla bros andi. „Ég var að
versla inn fyr ir jól in og sá disk með
Geir mundi í Kaup fé lag inu. Hugs
aði mér að gott væri að hafa hann
með í jóla pakk an um og kippti hon
um með. Svo var ekk ert meira um
það. Á sama tíma hafði Bjart mar
sam band við dótt ur okk ar og spurði
hana hvort Geir mund ur væri ekki
til val in jóla gjöf handa mér. Hún
gat auð vit að ekk ert sagt, vit andi að
ég var búin að kaupa hið sama fyr ir
hann. Við vor um víst hálf kind ar leg
á svip á að fanga dags kvöld ið þeg ar
við sát um hvort á móti öðru, bæði
með Geir mund ar diska í hönd un
um.“
Slát ur gerð lengi lifi
Talandi um sam vinnu og lang líf
hjóna bönd þá rifj ast upp góð saga
sem gerð ist á sam komu í Reyk
holts dal. „Við Kolla sát um til borðs
með Ó lafi Flosa syni og konu hans
El ísa betu Hall dórs dótt ur en á sam
kom unni var fjöldi manna héð an
úr hér að inu. Við erum að ræða það
okk ar á milli að það sé með ó lík ind
um að flest ir þarna séu á öðru eða
þriðja sam bandi nema við sem sát
um sam an við borð ið, við hefð um
hang ið sam an alla okk ar hunds og
katt ar tíð. Ó laf ur er að velta því fyr
ir sér hver sé eig in lega gald ur inn á
bak við far sælt sam band. Ég svar
aði eitt hvað á þá leið að Kolla gerði
svo góða lifr ar pylsu að ég tæki ekki
séns á því að sitja uppi með ein
hverja kerlu sem gerði ó nýtt slát
ur og við það sat,“ seg ir Bjart mar
og hlær dátt. Kolla bæt ir því við að
það þurfi nú ekki mik ið til að gleðja
Bjart mar. „Ef hann er eitt hvað fúll
þá sýð ég fyr ir hann lifr ar pylsu.“
Hef ur skemmt í 35 ár
Að spurð ur seg ist Bjart mar eiga
texta út um allt. Sjálf ur hefur hann
gef ið út tvo diska og lík lega sé disk
ur inn „Sög ur af Suð ur nesj um“
sá sem hon um finnst vænst um.
Hann hef ur ver ið að skemmta nú í
35 ár eða síð an árið 1976 og tek
ið það mjög al var lega að standa sig
í því. „Ég var einu sinni að fara að
skemmta á þorra blóti þeg ar ég veik
ist hast ar lega, fékk sýk ingu í líf færi
sem ég vissi ekki einu sinni að ég
hefði, blöðru háls kirtil. Um kvöld
ið átti ég að skemmta á þorra blóti
svo á stand ið var ekki bjart. Það
var hringt á lækni því mér skán aði
ekk ert, kom inn með háan hita, og
lækn ir inn var á leið inni með sjúkra
bíl til að flytja mig á sjúkra hús. En
þorra blót inu varð að bjarga. Ég
vissi að sá eini sem gæti leyst mig
af væri Þóra Geir laug, dótt ir okk
ar. Hún sagð ist vera til en vant aði
und ir leik ara. Haft var sam band við
Gauja í Brekku koti, Guð jón Guð
munds son sem ætíð er lip ur og kom
í loft köst um. Æf ing ar voru hafn ar í
hjóna rúm inu. Hún að syngja, hann
að spila. Gaui náði ekki takt in um í
einu lag inu svo ég bað um gít ar inn
minn, sat þarna renn andi sveitt ur af
hita og kvöl um, að reyna að kenna
hon um þeg ar lækn inn bar að garði.
Kolla varð auð vit að svo lít ið skrít
in á svip inn þeg ar hún vís aði hon
um á sjúk ling inn sem var með sön
gæf ingu í hjóna rúm inu. En þetta
bjarg að ist allt. Ég fékk bót og fólk
ið á þorra blót inu sína skemmt un.“
Bjart mar og Haf steinn Þór is son
á Brenni stöð um gerðu sam an söng
leik um árið við góð ar und ir tekt ir.
Að spurð ur hvort eitt hvað nýtt sé í
burð ar liðn um, seg ist Bjart mar ekki
al veg get að neit að því. „Til stend
ur að eft ir ára mót in muni fólk í
leik fé lagi Ung menna fé lags Reyk
dæla hefja æf ing ar á revíu eft ir mig.
Hver þarf Brad Pitt eða Bruce Will
is þeg ar við höf um snill inga eins og
Geirs hlíð ar bræð ur og fleiri? Von ir
standa til að þetta verði á fjöl un um
á vor dög um. Meira er ekki um það
að segja að sinni.“
Það er kom in fjósa tími hjá bænd
un um á Norð ur Reykj um. Á heim
leið er fliss að upp úr þurru yfir
ýmsu því sem bar á góma við eld
hús borð ið. Sum ir hafa þá gáfu að
sjá bros legu hlið arn ar á hlut un
um og koma þeim til skila til okk
ar hinna á samt því að ganga í gegn
um líf ið und ir lýsandi lukku stjörnu.
Það er eng in smá gjöf.
bgk
Lengi vel sagði Bjart mar að dans væri
að eins fyr ir homma og kerl ing ar en nú
eru þau hjón ó stöðv andi í dans mennt
inni.
Hér fyr ir neð an eru tveir text ar. Þessi fyrri, „Ég man“
var flutt ur uppi í Norð ur ár dal og er eins og sést um
þá karla sem Bjart mar kynnt ist þeg ar þau bjuggu á
Hreða vatni.
Ég man
Það er ekk ert leið in legt að standa hérna einu sinni enn
og ölv að ur af gleði syngja vís ur fyr ir kon ur jafnt sem menn
þá er bar´að koma einni hálf vit lausri heilasell´á span
í hug an um svo bakka ein hver 30 ár, og tékka hvað ég man.
Ég man eft ir Hraunsnefs Manga, hann var oft að gera djarf an díl
á degi hverj um mátti þarna sjá á hlaði standa nýj an bíl
hann var alltaf hneigð ari að brask inu en bú skapn um ó já
hann gat bíla selt sem nýja þó þeir litu út sem drusl ur til að sjá.
Ég man eft ir Brekku Stein´er brúnni meri eft ir vegi reið
með aðra brún´í taumi og ég varð þarna ó vart á hans leið
hann var þar með hress ingu á pela sem ég tók þar hönd um tveim
og á trakt orn um þar ók ég al veg ægi lega skrug gu full ur heim.
Ég man eft ir Leó pold og langt í frá ég gleymi hon um enn
lygi legt hvað fram kvæmd ir hans voru oft á skjön við aðra menn
í hey skap spáði rign ingu og bænd ur inni blund uðu í ró
böðl að ist þá Leó pold á trakt orn um og sló og sló og sló.
Ég man eft ir Sigurjón´á Glit stöð um sem góðu búi bjó
gríð ar lega hall ur und ir SÍS veld ið, það hálfa væri nóg
í hey skapn um um töðu völl inn mátti sjá hann líða eins og lord
og ég leita nú að rímorði sem pass ar og finn ekk ert nema Ford.
Ég man eft ir bræðr un um á Hvassa felli, kösk um báð um tveim
og kon íak á þorra blót um renndi sér um æð arn ar á þeim
þeg ar Gísli hafði, þarna unað nokk uð drjúgt við drykkj ar föng
á desi belum ofar EB staðli þarna á kaf lega söng.
Ég man eft ir Þóri nokkrum Finns syni sem Hóli enn er á
og ann álana magn aða hann flutti oss á þorra blót um þá
hann var ekk ert endileg´að sull ast þarna sann leik ans um veg
svei mér þá hann virk ar stund um upp á sviði hrekkjóttar´en ég.
Ég man þeg ar Bif röst var hér helsta vígi flokks ins fram sókn ar
og fylgi svein ar ann arra þeir fjanda korn ið sáust ekki þar
nú standa ekki merk is ber ar maddöm unn ar leng ur þarna vörð
mér er sagt að þarna hafi lengi ráð ið ein slit krata hjörð.
Síð asta ferð in
Text inn hér að neð an er úr ó sýnd um söng leik sem heit ir „Síð asti dans“
og er eft ir Bjart mar og Vigni Berg mann. Ljóð ið, heit ir „Síð asta ferð
in“ og er gert í minn ingu langa langafa Bjart mars, Jóns Bjarna son ar frá
Hrepp skoti í Skorra dal sem lagði af stað frá Kefla vík á samt fjór um fé
lög um sín um. Þeir ætl uðu í beitu fjöru upp í Hval fjörð í des em ber byrj
un 1897 á opn um ára báti. Þeir komu aldrei aft ur. ( Fyrsta er ind ið er við
lag).
Þó lífs vilj inn sann lega brenni í blóði
brot þolið slæst milli þessa og hins
menn bitu á jaxl inn og bölvuð’í hljóði
en báðu svo upp hátt til al mætt is ins.
Í dag renn ing bát inn við dróg um úr nausti
djarfa að verk inu lögð um við hönd
í á gætu veðri að áliðnu hausti
á fanga stað ur var Hval fjarð ar strönd.
Mán inn á himn in um mar vaða treð ur
í mó grá um skýj um sem þjóta nú hjá
skell ur svo á okk ur snar vit laust veð ur
vold ug ar öld urn ar byrð ing inn slá.
Það bæt ir í vind inn og augna blik líð ur
engra nú kost anna átt um við völ
hver ein asti næsta þar brot sæv ar bíð ur
bátn um nú hvolf ir, við komumst á kjöl
Einn eft ir öðr um svo tap aði taki
týnd ist í haf ið, því eng in fannst vörn
en sorg ir í landi nú bera á baki
bug að ar ekkj ur og föð ur laus börn.
Bjart mar hef ur gef ið út tvö diska sjálf ur. Hér er fjöl skyld an sam an eft ir út gáfu tón
leika. F.v. Þóra Geir laug, Unn ar Þor steinn, Bjarm ar og Kol brún.