Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Page 104

Skessuhorn - 23.11.2011, Page 104
104 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Þann 6. apr íl 1986 kl. 12:30 lagði flug vél in TF­ORM í loft ið frá Ísa­ firði og ætl un in að halda til Reykja­ vík ur. Um borð í vél inni voru flug­ mað ur inn og sex far þeg ar, þar á með al tæp lega eins árs gam alt barn. Þeg ar flug mað ur inn svar aði ekki eft ir að flug vél in hafði horf­ ið af rat sjá voru kall að ir út leit ar­ flokk ar. Þyrla land helg is gæsl unn­ ar og þyrla frá varn ar lið inu héldu á vett vang en hurfu frá vegna veð­ urs. Björg un ar sveit ir víða af land­ inu tóku þátt í leit inni en það voru menn úr flug björg un ar sveit inni, á samt Frið riki Jóns syni lækni úr Stykk is hólmi, sem fundu flak vél ar­ inn ar um mið nætti. Þar úr skurð aði lækn ir inn að þrír far þeg anna væru á lífi, einn þeirra var þó mjög illa far­ inn og lést skömmu síð ar. Í nýrri og spenn andi Út kalls­ bók eft ir Ótt ar Sveins son, Of viðr ið í Ljósu fjöll um, er fjall að um flug­ slys ið í Ljósu fjöll um, björg un ar­ störf í of viðri, rúm lega tíu klukku­ stunda bið þeirra sem komust af og sér stakt hug boð unn ustu flug­ manns ins. Skessu horn birt ir hér val inn kafla úr bók inni: Klukk an 14.40 Billj arð stof an í Stykk is hólmi Björg un ar sveit köll uð út Klukk an 14.20 hringdi Flug­ mála stjórn í Reykja vík í Lög regl­ una í Stykk is hólmi og til kynnti að flug vél væri týnd ­ lík lega ein­ hvers stað ar í Ljósu fjöll um. Ósk að var eft ir að all ar björg un ar sveit ir á Snæ fells nesi yrðu kall að ar út. Það var strax gert. Gunn ar Atla son, 27 ára banka mað ur, var í stjórn Björg­ un ar sveit ar inn ar Ber serkja í Stykk­ is hólmi. Hann var van ur skáta starfi og hafði ver ið í Hjálp ar sveit skáta í Reykja vík. Gunn ar var stadd ur á billj arð stofu við hlið ina á kirkj unni: „Skyndi lega gekk lög reglu mað ur inn í sal inn. Hann leit snöggt yfir hóp inn og var greini lega að at huga hverj ir væru þarna. Það var greini­ legt að eitt hvað mik ið lá við. Þeg ar hann sá mig vink aði hann í mig og horfði í aug un á mér. Þetta hlaut að vera merki um að koma strax! Ég gekk rak leitt til lög reglu manns ins og við fór um út. Hann var greini­ lega að flýta sér. Við geng um hratt nið ur tröpp ur í átt að lög reglu­ bíln um og þá sagði hann: „Það fórst flug vél uppi í Ljósu fjöll um!“ „Það get ur ekki ver ið,“ sagði ég. Við sett umst upp í lög reglu bíl inn. Hann ók strax af stað, setti síren­ urn ar og blikk ljós in á og ók bein­ ustu leið nið ur í björg un ar sveit ar­ hús. Þá skildi ég að þetta var al vara. Ég fór strax að hringja í menn í björg un ar sveit inni okk ar. Gest ur Hólm kom fyrst ur nið ur í hús með föð ur sín um. Ég bað Gest að aka út í Álfta fjörð til að skoða að stæð ur, en best er að ganga upp í Ljósu fjöll það an, Breiða fjarð ar meg in. „ Taktu með þér tal stöð,“ sagði ég. Þeg ar Gest ur kom svo út í Álfta fjörð, en þang að var um fimmt án mín útna akst ur, kall aði hann: „Hér er brjál­ að veð ur!“ Ég stóð inni í björg un ar­ sveit ar húsi og horfði út um glugg­ ann í átt ina að Álfta firði, leit upp í Ljósu fjöll og sagði: „Það get ur ekki ver ið? Það hreyf ir varla vind hér í Hólm in um!“ Um svip að leyti Ljósu fjöll, flak TF­ORM Ó bæri leg ar raun ir Flug vél in frá Erni hafði nauð­ lent í 640 metra hæð yfir sjáv ar­ máli í norð an verð um Ljósu fjöll­ um, í svoköll uð um Sól dýja dal. Hún hafði lent í gríð ar legu nið ur streymi og ís ingu eft ir að lág marks flug hæð­ in, fimm þús und fet, var heim il uð. Gíf ur legt hvass viðri var í fjall inu, það blés í gegn um flak ið, hita stig­ ið var um frost mark, fjór um stig­ um lægra en í kæli skáp. Það hvein ó hugn an lega í flak inu. Þetta var nöt ur leg ur stað ur fyr ir illa slas að fólk. Enn vissi eng inn með vissu hvar flug vél in var. Aft ast í flak inu, vinstra meg in, sat Pálm ar Gunn­ ars son illa slas að ur: „Ég rot að ist við nauð lend ing una og rakn aði við eft­ ir tíu til fimmt án mín út ur eða svo, var hálf rugl að ur eft ir þetta rosa lega högg en átt aði mig svo á hvar við vor um. Litla stúlk an mín var dáin í örm um mér ­ kon an mín lá mik­ ið slös uð í sæt inu hægra meg in við mig. Ég bað til Guðs. Ég mundi eft ir að hafa séð í hvað stefndi áður en vél in skall til jarð ar, það hafði rof að til og fjall ið birst. Vél in kom út úr skýj un um og stefndi beint á fjall ið. Þá gerði ég mér grein fyr ir því hvað væri að ger ast. Ég reyndi að hag ræða Auði en átti mjög erfitt með það þar sem ég hélt á litlu stúlkunni og hægri hlið mín var mjög brot in og sárs auk inn mik ill. En ég sleppti ekki tak inu á barn­ inu. Ég reyndi að tala við kon una mína en fékk lít il við brögð, bara uml. Ég sá að hún var afar illa slös­ uð, var milli heims og helju. Ég var klemmd ur fast ur und ir sæt inu fyr­ ir fram an mig og sá fólk ið frammi í vél inni. Það var hrein skelf ing að vakna upp við þetta. Einn far þeg inn hafði far ið út úr vél inni með sæt inu og lá fyr ir utan í snjón um. Allt var á rúi og stúi þarna. Ég taldi víst að ég væri sá eini með með vit und en hafði ekki hug mynd um hvar flug­ vél in væri. Þetta var bara fjall garð­ ur. Helst datt mér í hug að við vær­ um uppi í Esj unni. Mér hafði fund­ ist við vera að koma yfir Faxa fló­ ann. Mið að við hve lengi flug ið hafði stað ið gat það pass að. Þetta var hræði legt ... barn ið mitt dáið í fang inu á mér, ég taldi alla aðra í kring um mig látna, og kon an mín var nær dauða en lífi. Ég fór á fram með bæn irn ar mín ar.“ Um klukk an 15.00 Hjalla sel í Breið holti Heim ili Krist jáns og Drífu Drífa, kona Krist jáns, hafði ver­ ið að versla og bjóst alls ekki við að mað ur henn ar hefði far ið í flug: „Þeg ar við kom um heim til mín í Hjalla sel var Hrönn Helga dótt­ ir, bróð ur dótt ir mín, þar með dæt­ ur mín ar. Hún sagði mér strax að Guð mund ur, fað ir Krist jáns, hefði hringt tvisvar frá Bol ung ar­ vík. Tvisvar? hugs aði ég og fannst það ó venju legt. Ég byrj aði að taka upp úr inn kaupa pok un um en á kvað svo að hringja í tengda föð ur minn. Guð mund ur sagði mér þá að Krist­ ján hefði far ið með flugi suð ur. Rödd hans var yf ir veg uð en þetta kom mér mjög á ó vart. Ég vissi ekki bet ur en að flugi hefði ver ið af lýst. „Nú, en hann er alla vega ekki kom­ inn hing að,“ sagði ég. „Hann hef­ ur ekki haft neitt sam band.“ „Nei, Drífa mín,“ sagði Guð mund ur. „Það varð ó happ. Þeir eru að reyna að ná sam bandi við vél ina. Þeir telja sig vita hvar hún er. Vél in hef ur að öll um lík ind um brot lent. Neyð ar­ sendir inn hef ur far ið í gang. Við verð um bara að bíða.“ Ungu hús móð ur inni í Breið holt­ inu var mjög brugð ið. Hún hélt þó ró sinni eins og henni var eðl­ is lægt. En hjart að sló ört. Drífa og Guð mund ur kvödd ust. Hún sneri sér að Hrönn frænku sinni: „Mér sýn ist að Krist ján hafi lent í flug­ slysi ­ ég skil þetta ekki öðru vísi,“ sagði ég. „Nei, nei, Guð minn góð­ ur. Svo leið is ger ist ekki í okk ar fjöl­ skyldu,“ sagði þá frænka mín. Við Guð mund ur höfð um á kveð ið að við skyld um tala sam an aft ur. Hann var í stöð ugu sam bandi við Hörð hjá flug fé lag inu Erni. Hann myndi láta mig vita um leið og hann vissi eitt hvað. Von andi færi þetta að skýr ast. Ég hélt á fram að taka upp úr pok un um. Ég var ný kom in frá Dan mörku og hafði keypt bjór þar handa Krist jáni. Kipp an stóð á borð inu. Í til finn inga flóð inu sagði ég við frænku mína: „Krist ján skal geta drukk ið þenn an bjór,“ og setti einn bjór inn í ís skáp með matn um sem ég hafði ver ið að kaupa.“ Ísa fjarð ar flug völl ur Skrif stofa Flug fé lags ins Ern is Um svip að leyti og Drífa var lát in vita hringdi Flug mála stjórn í Lög­ regl una í Stykk is hólmi og óskaði eft ir að björg un ar sveit ir biðu á tekta með an beð ið væri eft ir nán ari stað­ setn ingu neyð ar send is TF­ORM. Klukk an 15.03 hringdi Sig urð ur Sig fús son, flug um sjón ar mað ur í Stykk is hólmi, í lög regl una og kvað flug vél ina hafa far ið í Ljósu fjöll við Rauða kúlu. Vit að var að þetta væri TF­ORM sem var á leið frá Ísa firði til Reykja vík ur. Í fyrstu var talið að sex manns væru um borð. Torfi Ein ars son, sem hafði selt öll um far­ þeg un um í TF­ORM miða í þessa ör laga ríku ferð og kvatt þá, þekkti flesta sem voru um borð mjög vel: „Þeg ar við viss um að Flug mála­ stjórn ar vél in hafði stað sett neyð ar­ send inn í vél inni okk ar í Ljósu fjöll­ um skap að ist rosa leg spenna. Það var ljóst að mjög al var legt ó happ hefði átt sér stað. Ég þekkti alla sem voru með vél inni. Ég hafði áður ver ið lög reglu mað ur og síð ar varð­ stjóri á Ísa firði. Sem slík ur þekkti ég nán ast alla í þessu litla sam fé­ lagi. Pálm ar starf aði sem lög reglu­ þjónn á Ísa firði. Ég hafði átt sam­ skipti við hann sem flug vall ar starfs­ mað ur. Auði, kon una hans, þekkti ég á gæt lega, góð stúlka úr Ísa fjarð­ ar bæ. Krist ján var ná frændi minn, við móð ir hans erum systk ina börn. Ég þekkti þenn an frænda minn mjög vel ­ glæsi leg ur ung ur mað­ ur. Krist ján Sig urðs son, bónda á Ár múla í Naut eyr ar hreppi við Ísa­ fjarð ar djúp, þekkti ég líka mæta vel. „Flug vél ar er sakn að ­ hún hvarf af rat sjá“ Út kall ­ Of viðri í Ljósu fjöll um er kom in út. Frá slys stað. Flug björg un ar sveit in á vett vangi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.