Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Síða 105

Skessuhorn - 23.11.2011, Síða 105
105MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Ég bjó í Hnífs dal og þar var hann upp al inn. Ég var mál kunn ug ur Sig­ urði Auð uns syni, en hann var eft­ ir lits mað ur og kom oft til okk ar á Ísa fjörð. Hann hafði oft flog ið með okk ur og leigt af okk ur bíla í starfi sínu. Smári flug mað ur var vinnu fé­ lagi minn. Mjög á byggi leg ur mað­ ur og at hug ull, ró leg ur í sinni. Mað ur sem flan aði aldrei að neinu. Alls þessa fólks og litla barns ins var nú sakn að ­ mér fannst eins og ég hefði svik ið það. Hvers vegna var ég að koma í vinn una þenn an laug­ ar dag? Ef ég hefði ekki kom ið og ekki selt nein um miða, ekki kall­ að flug mann inn út, þá væru þessi ó sköp ekki að ger ast ...“ Um svip að leyti Reykja nes skóli við Ísa fjarð ar djúp Ó ljós ar frétt ir ber ast Vík ing ur Krist jáns son var fjórt­ án ára nem andi í Reykja nes skóla við Ísa fjarð ar djúp, son ur Krist jáns Sig urðs son ar bónda sem set ið hafði við hlið Smára flug manns í TF­ ORM. Krist ján hafði ver ið kaup­ mað ur á Ísa firði, rek ið fyr ir tæki í fé lagi með bræðr um sín um, en þeir ráku einnig hænsna bú sem nú var á Ár múla. Krist ján rækt aði einnig angórakan ín ur og var með dá lít inn sauð fjár bú skap. Þenn an laug ar dag hafði Vík ing ur ver ið við tóm stund­ ir og leik í Reykja nes skóla á samt bræðr um sín um og öðr um nem­ end um: „Við vor um þrír bræð urn ir í Reykja nes skóla. Heið ar var sautján ára, í mennta deild, ég í gagn fræða­ deild en Hlyn ur, sem var tólf ára, var í barna skóla. Júl ía, tíu ára syst ir okk ar, var heima hjá mömmu á Ár­ múla en við átt um einnig systk in in Sig urð, 24 ára, og Sig ur borgu, 23 ára. Ég var inni í her bergi á heima­ vist inni með fé lög um mín um þeg ar ó vænt ar frétt ir bár ust. Hringt hafði ver ið í Heið ar og hon um sagt að pabbi okk ar hefði ver ið á leið suð ur og vél in sem hann var í hefði horf ið af rat sjá. Hvað það þýddi ná kvæm­ lega viss um við strák arn ir ekki, frétt irn ar voru eitt hvað svo ó ljós­ ar, en við gerð um okk ur þó grein fyr ir því að eitt hvað al var legt væri á seyði. Það var sagt að ekki væri vit að hvar flug vél in væri. Ég von­ aði því að pabbi myndi finn ast heill á húfi. Hann fékkst við ým is legt og var mik ill fram kvæmda mað ur, átti sér einnig draum um lax eldi. Við bræð urn ir viss um að hann ætl­ aði í út rétt ing ar suð ur vegna fram­ kvæmda og ým issa mála, en viss um ekki að hann hefði far ið í einmitt þetta flug sem nú var tal að um.“ Á sama tíma Efra­ Hvoli, Mos fells sveit Prest ur flyt ur vá leg tíð indi Þeg ar Ing unn Víg munds dótt ir og Auð unn Páll, son ur henn ar og Sig urð ar Auð uns son ar, eru í þann veg inn að fara út á flug völl til að taka á móti fjöl skyldu föð urn um er bíl ekið í hlað á Efra­ Hvoli. Þar er kom inn sókn ar prest ur inn að Mos­ felli, séra Birg ir Ás geirs son. Hann er mjög al var leg ur í bragði. Bróð­ ir Ing unn ar, Pálm ar Víg munds­ son, sem býr hand an við göt una, er á ferð skammt frá húsi syst ur sinn­ ar. Prest ur inn stað næm ist og tal­ ar við Pálm ar og konu hans, Ragn­ heiði Jón as dótt ur. Hann þekk­ ir þau. Eitt hvað al var legt virð ist hafa gerst, það er eins og prest ur­ inn sé að færa slæm ar frétt ir. Hann geng ur svo að í búð ar húsi Ing unn ar og Sig urð ar og knýr þar dyra. Ing­ unn fer fram og opn ar. Birg ir heils­ ar henni og seg ir henni að flug vél­ ar inn ar sem Sig urð ur fór með til Reykja vík ur sé sakn að. Hann seg­ ir henni að þetta sé lít il flug vél frá flug fé lag inu Erni á Ísa firði og það sé ver ið að leita að henni. Hjarta Ing unn ar tek ur kipp, en ekki bein­ lín is vegna þess að hún telji að eitt­ hvað hafi kom ið fyr ir Sig urð held­ ur af því að hún er þess full viss að mað ur henn ar sé alls ekki í þess ari vél. Sig urð ur hafði sagt henni að hann væri að koma með stóru vél­ inni, Fokker vél Flug leiða. Og það ekki fyrr en síð deg is: „Ég trúði því ekki að Sig urð ur hefði far ið í ein­ hverri lít illi vél í loft ið. Í mín um huga pass aði það að fara fljót lega að sækja Sig urð því að stóra vél in fór að verða vænt an leg mið að við það sem við höfð um tal að um í há deg­ inu. Ég var al veg viss um að mað ur­ inn minn gæti ekki ver ið með þeirri vél sem prest ur inn tal aði um. Sig­ urð ur myndi koma með á ætl un ar­ vél Flug leiða. Hann átti flug miða með henni. Ég trúði þessu því alls ekki. Sig urð ur hefði lát ið mig vita ef eitt hvað hefði breyst því að við vor um vön því að flugi frá Ísa firði seink aði eða það félli nið ur þeg­ ar ekki var hægt að lenda eða fara í loft ið.“ Heim ir Örn Gunn ars son var yngst ur systk ina Pálm ars. Brátt fékk hann fregn ina um hvarf flug­ vél ar inn ar: „Ég var að smíða s kápa í bíl skúr heima hjá tengda föð ur mín­ um. Kon an mín hringdi þá í móð ur sína og bað hana að skjót ast til mín nið ur í skúr og segja mér að koma í sím ann. Ég fór inn og þá til kynnti hún mér að Auð ur og Pálm ar hefðu lagt af stað í lít illi flug vél frá Ísa firði en vél in væri horf in. Ég átt aði mig ekki á hvað þetta þýddi, taldi að vél in hefði kannski horf ið af rat sjá og svo myndi hún ör ugg lega koma fram. Ég bað hana að hringja aft ur þeg ar meira frétt ist og svo kvödd­ umst við. Eft ir smá stund fékk ég bak þanka. Þetta gat ekki ver ið al­ veg svona ein falt. Ég leit upp og nú gerði ég mér ljóst að þetta hlyti að vera eitt hvað al var legt. Ég bjó í Graf ar vogi og ók á leið is þang að. Þeg ar ég ók Vest ur lands veg inn sá ég stór an björg un ar sveit ar bíl aka á leið is vest ur. Nú þyrmdi yfir mig. Þetta er þá svona, hugs aði ég. Eitt­ hvað mjög al var legt hef ur gerst.“ Klukk an um 15.40 Stykk is hólm ur Lækn ir kall að ur út Hann es Haf stein, fram kvæmda­ stjóri Slysa varna fé lags Ís lands, hringdi vest ur á Snæ fells nes og til­ kynnti lög reglu að talið væri að slys stað ur inn væri 64 53,43 gráð ur norð ur og 22 35,11 gráð ur vest ur, í Sól dýja dal upp af Álfta firði. Nú hafði lög regla sam band við Brynj­ ar Hildi brands son í Bjarn ar höfn og Þór ar in Jóns son, starfs mann RARI K, og bað þá að leggja til vélsleða. Frið rik Jóns son var 39 ára heilsu­ gæslu lækn ir í Stykk is hólmi og starf aði einnig á Sjúkra hús inu þar: „Ég átti trillu bát sem lak. Hann var í skemmu rétt utan við bæ inn og sá sem smíð aði hann var að gera við hann. Ég hafði ver ið að vinna uppi á spít ala en var ný kom inn til hans í skemm una. Þá kom píp í út­ kallstæk ið mitt. Dag ana á und an hafði eitt hvað heyrst um að það ætti að vera æf ing hjá björg un ar sveit un­ um á Snæ fells nesi. Ég á kvað því að aka strax heim, hringdi það an í Pálma Frí manns son lækni og fé­ laga minn og spurði hvort það væri æf ing. Hann vissi ekki til þess. Nú hringdi ég í lög regl una. Þar svar­ aði mér lög reglu þjónn sem sagði að það hefði orð ið flug slys í Ljósu­ fjöll um, lög regl an væri að leggja af stað úr bæn um. Lög reglu mað ur inn sagði að búið væri að miða gróf­ lega út stað setn ing una. Vél in sem fórst hefði að lík ind um far ið nið­ ur við Gull kistu, sem er kletta borg rétt fyr ir ofan Ör lygs staða foss. Mér fannst veðr ið ekki slæmt í Hólm in­ um en ég flýtti mér að klæða mig vel og ók svo með hraði upp á spít­ ala og sótti þar litla neyð ar tösku úr plasti sem inni hélt það helsta sem taka þurfti með í slys, að eins það ein faldasta.“ Klukk an 16.10 Björg un ar sveit ir koma í Álfta fjörð Lög reglu menn úr Stykk is hólmi, Grund ar firði og Ó lafs vík voru komn ir í Álfta fjörð eða á leið þang­ að. Gunn ar Atla son í Björg un ar­ sveit inni Ber serkj um var að búa sig af stað til leit ar: „Í bíln um á leið­ inni inn í Álfta fjörð rýndi ég í kort. Okk ur hafði ver ið sagt að vél in hefði hugs an lega brot lent við Gull­ kistu í Ljósu fjöll um. Það gæti hins veg ar ver ið tveggja til tveggja og hálfs kíló metra leit arrad í us. Svæð­ ið var því mjög stórt. Ég vildi að við ækj um sem lengst í aust ur, eins hátt upp og unnt væri, og reynd um svo að ganga und an vindi upp í fjöll­ in. Þeg ar við kom um að Kárs stöð­ um fór ég heim á bæ inn og spurði til veg ar. Jú, það var veg slóði inn úr eins og ég taldi vera. Þeg ar ég kom út var bíll inn sett ur í bakk gír en þá brotn aði eitt hvað í gír kass­ an um. Hann komst ekki lengra. Ég hringdi í lög regl una sem kom in var inn í Álfta fjörð og sagði að ég væri með full an bíl af björg un ar sveit­ ar mönn um við Kárs staði. Lögg an kom og tróð hópn um inn í bíl hjá sér. Þeg ar við kom um að þeim stað í firð in um þar sem ætl un in var að leggja á fjall ið var björg un ar sveit­ in frá Grund ar firði einnig kom in. Ég skoð aði út bún að inn á mín um mönn um og valdi nokkra úr hópn­ um til að koma með mér. Sum ir voru ekki nógu vel bún ir við þess­ ar slæmu að stæð ur og það voru þeim von brigði að fá ekki að leggja í hann. Við vor um fimm sem lögð­ um af stað. Strax um tíu metra frá veg in um vor um við farn ir að vaða aur og leðju upp í ökkla. Hvert spor var ógn ar þungt. Fimm tíu metra frá veg in um voru þeir sem ekki voru með legg hlíf ar orðn ir gegn blaut­ ir í fæt urna. Nokkr ir voru í stíg vél­ um en ég var í göngu skóm og sjó­ galla frá 66° Norð ur, smekk bux­ um og lopa peysu inn an und ir. Það var ausandi slag veð ur. Alla leið ina upp með hamra belt inu að foss in um átti fær ið eft ir að vera svona slæmt. Það var níð þungt að draga upp fót­ inn í hverju skrefi. Þetta var verra en að ganga í lausa mjöll þar sem menn sökkva upp að hné. Fæturn­ ir urðu alltaf þyngri og þyngri og menn þreytt ust mjög. Uppi á brún­ inni áttu að stæð ur hins veg ar eft ir að breyt ast. Versna.“ 25 árum eft ir slys ið. Þeir fóru á snjó bíl Hjálp ar sveit ar skáta í Hafn ar firði upp í Ljósu fjöll, lentu í mik illi snjó flóða hættu og fluttu hina slös uðu að þyrlu Land helg is gæsl unn ar. Bjarni Guð munds son frá Svelgsá og Hall dór Leifs son úr Hafn ar firði. Frið rik Jóns son lækn ir í Stykk is hólmi á þeim slóð um sem hann fór tvisvar sama dag inn upp í Ljósu fjöll. Hann var í hópn um sem kom fyrst ur að flug slys inu og hann með­ höndl aði þá slös uðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.