Skessuhorn - 04.11.2015, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 2015 29
FYRIR BÖRN
TÖLVUR/HLJÓMTÆKI
Óska eftir bílamálara /bifreiða-
smið
Vantar bílamálara og bifreiðasmið
til starfa sem fyrst hjá gæðavottuðu,
5 stjörnu verkstæði í Mosfellsbæ.
Vegna mikillar vinnu getum við
bætt við okkur vandvirkum/stund-
vísum starfsmönnum. Einnig getum
við tekið verðandi bílamálara/
bifreiðasmiði í starfsnám ef við-
komandi hefur farið í BHS skólann.
Upplýsingar í síma 697-7685.
Mitsubishi L200
Til sölu MMC L200 árg. 2004, sjálf-
skiptur, ekinn 208 þús. Ný vél, ný
nagladekk á felgum fylgja með.
Pallhýsi. Uppl. 692-5525.
Krókheysispallur óskast
Óska eftir krókheysispalli eða
gömlum vörubílspalli fyrir sann-
gjarnt verð. Má þarfnast viðhalds
eða viðgerða. Uppl. s. 822-7370.
Nagladekk 175/70R13
Til sölu Hankook Winter IPike negld
vetrardekk, stærð 175/70R13. Allir
naglar á sínum stað. Mynstur er um
8mm en er 10mm á nýjum dekkjum.
Kosta ný með neglingu 56.000 en
fást á 25.000 Uppl. veitir Þór í síma
892-9687.
Galooper jeppi til sölu
Árgerð 2000, ekinn um 220 þús.
km, upphækkaður á 33 tommu
dekkjum, dráttarkrókur, skoðaður
2016. Upplýsingar í síma 892-5051.
Laust pláss hjá dagmömmu
Dagmamma með tvö laus pláss
á Varmalandi. Upplýsingar í síma
892-4013. magga.geymonat@gmail.
com.
Einbýlishús til leigu
Til leigu einbýlishús í neðri bænum
í Borgarnesi, nánari upplýsingar í
netfang elladav@simnet.is.
Íbúð til leigu
Rúmgóð íbúð á góðum stað í Borg-
arnesi til leigu frá byrjun nóvember.
Í íbúðinni eru 3 svefnherbergi, stofa
og borðstofa. Upplýsingar í síma
895-6568.
Ísskápur til sölu
Fæst á 15 þús.
kr. Upplýsingar í
síma 861-7521.
Fallegur gamall skenkur
Upplýsingar í síma 861-7521.
Tveggja sæta amerískur sófi
Góðan sófa vantar heimili. Uppl. í
síma 861-7521.
Hátalarar
Til sölu 2 Behringer hátalarar. Þeir
eru með innbyggðum magnara,
henta vel fyrir trúbadora eða hljóm-
sveitir. Fást saman á 75 þúsund.
Halli. 821-5283.
Akranes -
miðvikudagur 4. nóvember
Tónlistarskólinn á Akranesi 60 ára. Í
tilefni dagsins bjóðum við gestum
á stutta tónleika í Tónbergi kl.15-16
og 17. Milli tónleika er boðið upp á
kaffi, límonaði og afmælisköku. Kl.
20 í Tónbergi „Þá og nú“. Núverandi
og fyrrverandi nemendur skólans
flytja fjölbreytta tónlist. Kaffiveitingar.
Verið velkomin að fagna með okkur á
þessum tímamótum.
Stykkishólmur -
fimmtudagur 5. nóvember
Tónfundur Hafþórs í sal tónlistarskól-
ans kl. 18:45. Nemendur Haffa spila
fyrir foreldra, systkini og aðra góða
gesti sýnishorn af því æft hefur verið
nú í haust. Á tónfundina okkar eru
allir hjartanlega velkomnir. Athugið
að þetta er breyttur tími frá því áður
var auglýst!
Akranes -
fimmtudagur 5. nóvember
Alexandra Chernyshova sópransöng-
kona og tónskáld gefur um þessar
mundir út sína fyrstu nótnabók fyrir
rödd og píanó. Alexandra kynnir bók
sína í Bókasafni Akraness kl. 18:30,
ásamt Guðrúnu Ásmundsdóttur
leikkonu og kennir lagið Vikivaki úr
óperunni. Allir velkomnir, frítt inn.
Borgarbyggð -
fimmtudagur 5. nóvember
Fyrsti samlestur Leikdeildar Skalla-
gríms á leikritinu Blessað barnalán
verður í Lyngbrekku kl. 19. Allir
áhugasamir hvattir til að mæta.
Stykkishólmur -
fimmtudagur 5. nóvember
Snæfell mætir Keflavík í úrvalsdeild
karla í íþróttamiðstöðinni í Stykkis-
hólmi kl. 19:15.
Hvalfjarðarsveit -
fimmtudagur 5. nóvember
Kaffi, kökur og kórsöngur í Miðgarði
kl. 20. Kór Saurbæjarprestakalls er fé-
lagsskapur fólks sem býr í Hvalfjarðar-
sveit eða á önnur tengsl við sveitirnar
sunnan Skarðsheiðar. Á efnisskránni
eru íslensk dægur- og ættjarðarlög,
gömul og ný. Aðgangseyrir kr. 1.500
(enginn posi á staðnum).
Akranes -
fimmtudagur 5. nóvember
Átökin á Norður-Írlandi - Orsök og
afleiðingar í Garðakaffi kl. 20. Sólveig
Jónsdóttir, stjórnmálafræðingur og
rithöfundur, rekur sögu átakanna á
Norður-Írlandi í máli og myndum frá
upphafi átaka „The Trouble“ til okkar
tíma. Félagar úr Þjóðlagasveit Tónlist-
arskólans á Akranesi flytja írsk þjóðlög
og baráttusöngva frá tímabilinu. Allir
velkomnir, frítt inn. Veitingasala.
Stykkishólmur -
föstudagur 6. nóvember
Snæfell mætir Val í úrvalsdeild kvenna
í íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi kl.
19:15.
Akranes - föstudagur 6. nóvember
ÍA tekur á móti KFÍ í 1. deild karla.
Leikurinn verður í íþróttahúsinu við
Vesturgötu og hefst kl. 19:15.
Borgarbyggð -
föstudagur 6. nóvember
Mr. Skallagrímsson á Sögulofti í Land-
námssetrinu Borgarnesi kl. 20. Í tilefni
af 10. starfsári Landnámssetursins í
Borgarnesi mun Benedikt Erlingsson
flytja hinn óborganlega einleik sinn
um Egil Skallagrímsson.
Borgarbyggð -
augardagur 7. nóvember
Heilsueflingardagur HVE í Borgarnesi
verður haldinn í samvinnu við Lions-
klúbb Borgarness og Lions klúbbinn
Öglu. Boðið verður upp á blóðsykur-
mælingar, blóðþrýstingsmælingar og
fyrirlestra um tengt efni frá kl. 11 - 14.
Akranes -
laugardagur 7. nóvember
Námskeið í eldsmíði í Smiðjunni á
Safnasvæðinu á Akranesi frá kl. 14-18
á laugardag og kl. 10 - 14 á sunnudag.
Bjarni Þór Kristjánsson handverks-
kennari kennir en hann hefur helgað
sig varðveislu gamals handverks.
Þátttakendur eru beðnir um að koma
í viðeigandi fatnaði. Nánari upp-
lýsingar í síma 869-4748. Skráning í
klett@simnet.is.
Akranes -
laugardagur 7. nóvember
Kvennakórin Vox Feminae heldur
tvenna örtónleika í Akranesvita, kl.
17 og aftur kl. 18. Lagavalið tengist
staðsetningunni og má búast við
einstaklega rómantískum efnistökum.
Stjórnandi kórsins er Margrét J.
Pálmadóttir. Frítt inn.
Borgarbyggð -
laugardagur 7. nóvember
Mr. Skallagrímsson á Sögulofti í Land-
námssetrinu Borgarnesi kl. 20.
Borgarbyggð -
sunnudagur 8. nóvember
Barnaguðsþjónusta í Borgarneskirkju
kl. 11:15. Góð samvera fyrir alla fjöl-
skylduna. Leikir, söngur, fræðsla. Um-
sjón hefur sr. Páll Ágúst Ólafsson.
Akranes -
sunnudagur 8. nóvember
Sunnudagaskóli kl. 11. Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur
þjónar. Sveinn Arnar sér um tónlistina.
Vænst er þátttöku fermingarbarna og
foreldra þeirra!
Borgarbyggð -
sunnudagur 8. nóvember
Mr. Skallagrímsson á Sögulofti í Land-
námssetrinu Borgarnesi kl. 16.
Hvalfjarðarsveit -
mánudagur 9. nóvember
50 ára starfsafmæli Heiðarskóla. Í
tilefni af því ætlum við að gera okkur
glaðan dag í skólanum með ýmsu
móti. Nú- og fyrrverandi nemendur,
starfsfólk og aðrir velunnarar skólans
eru velkomnir til að fagna þessum
tímamótum með okkur. Afmælis-
fagnaðurinn verður frá kl. 13 - 15.
Á döfinni
Markaðstorg Vesturlands
TIL SÖLU
BÍLAR / VAGNAR / KERRUR
LEIGUMARKAÐUR
ATVINNA Í BOÐI
Nýfæddir Vestlendingar
23. október. Drengur. Þyngd 3.562
gr. Lengd 49,5 sm. Foreldrar: Sara
Björk Þorsteinsdóttir og Hilmar
Smári Birgisson, Blönduósi.
Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir.
29. október. Stúlka. Þyngd 4.015
gr. Lengd 52 sm. Foreldrar:
Heiðdís Júlíusdóttir og Aron Þór
Kristjánsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Helga R. Höskuldsdóttir.