Skessuhorn


Skessuhorn - 09.12.2015, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 09.12.2015, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 2015 19 Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is Allt fyrir öryggið! Súrefnis- og gasmælar Gott í gogginn og fallegt handverk 13:00 Anna Lára Steindal les upp úr bókinni sinni Undir fíkjutré 14:00 Nína syngur vel valin lög og kynnir diskinn sinn Sungið fyrir svefninn – með mínu nefi • Björgunarsveitin verður á staðnum • Kaffiveitingar • Konfektkassar til sölu til styrktar leikstofu Barnaspítala Hringsins • Tvíreykt Hangikjöt og grafið Ærfille • Harðfiskur • Jólakort til styrktar krabbameinsveikum börnum Jóla- og Handverksmarkaður Sunnudaginn 13. desember kl. 12-17, Kirkjubraut 40 (FEBAN salurinn) Akranesi SK ES SU H O R N 2 01 5 ATH! Ekki eru allir söluaðilar með posa stopp í Baulunni. Ingi segir að kröf- urnar um að hafa hreinlega lok- að þegar veðrin eru hvað verst séu alltaf að aukast. Þær raddir komi úr mörgum áttum, ekki síst frá lög- reglunni. Klukkan er orðin níu er við renn- um í hlað við miðstöðina í Borgar- nesi. Eftir fjögurra tíma yfirferð um vegina hefur Ingi fengið góða yfirsýn um stöðuna. Snjóruðn- ingsbílarnir eru einn af öðrum úti á vegunum við það að ljúka fyrstu ruðningsyfirferð morgunsins. Nú fellur það í hlut Inga að gefa fyr- irmæli um hvar skuli rutt frekar það sem eftir lifir dags. Ferð okkar með Vegagerðinni er lokið og við erum margs vísari um þessi mikil- vægu störf sem þessir menn vinna svo aðrir geti komist leiðar sinnar um vegi landsins. mþh Þorvaldur Ásberg Kristbergsson í Baulu fer yfir málin. Ingi Björgvin og Einar Guðmann Örnólfsson skólabílstjóri frá Sigmundarstöðum bera saman bækur sínar. Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.