Skessuhorn


Skessuhorn - 30.12.2015, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 30.12.2015, Blaðsíða 9
Orka til framtíðar L andsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar. Hlutverk fyrirtækisins er að hámarka afrakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er trúað fyrir með sjálfbæra nýtingu, verðmætasköpun og hagkvæmni að leiðarljósi. Við óskum landsmönnum öllum gæfu á nýju ári og þökkum farsælt samstarf á liðnum árum. Nýja orkusýningin í Ljósafossstöð er opin föstudag, laugardag og sunnudag kl. 10-17. landsvirkjun.is/heimsoknir. Orkan sem býr í umhverfinu og okkur öllum er gerð áþreifan leg á orku sýningu í Ljósafossstöð sem var opnuð í tilefni 50 ára afmælis Lands- virkjunar. Opnir fundir og upplýsandi samtöl við hags- munaaðila voru einnig stór hluti af afmælisárinu. Fagleg umræða og miðlun þekkingar stuðla að nýsköp un, uppbyggingu atvinnulífs og samfélagsins alls. Með þekkingu er hægt að mæta áskorunum á framsækinn og ábyrgan hátt með jafnvægi milli náttúrunnar og nýtingu auðlinda að leiðarljósi. Kraftur þjóðarinnar og orka umhverfisins leysa úr læð ingi aflið sem skipar Íslandi í fremstu röð á sviði endur nýjan legrar orku. Áralöng reynsla og ný þekk ing móta þannig tæki- færi framtíðarinnar og enn öflugra samfélag.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.