Skessuhorn


Skessuhorn - 06.04.2016, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 06.04.2016, Blaðsíða 26
MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 201626 Á fimmtudaginn fór fram í Tón- bergi á Akranesi úthlutun á styrkj- um úr Uppbyggingarsjóði Vest- urlands fyrir árið 2016. Þetta er í annað sinn sem úthlutað er úr sjóðnum en hann kemur í staðinn fyrir fyrri úthlutanir samkvæmt Vaxtarsamningi Vesturlands og Menningarsamningi Vesturlands. Sjóðurinn úthlutar árlega styrkj- um til nýsköpunar í atvinnulífi og til menningarmála en styrkjum til atvinnuþróunar og nýsköpun- ar er úthlutað tvisvar á ári. Starfs- fólk Samtaka sveitarfélaga á Vest- urlandi, sem jafnframt eru starfs- menn Uppbyggingarsjóðs, stýrðu athöfninni í Tónbergi. Þetta voru þau Elísabet Haraldsdóttir, Páll S Brynjarsson og Ólafur Sveins- son. Í stjórn Uppbyggingasjóðs sitja Helga Guðjónsdóttir Snæ- fellsbæ (formaður), Rakel Óskars- dóttir Akranesi, Sveinn Pálsson Dalabyggð, Jenný Lind Egilsdótt- ir Borgarbyggð og Hallfreður Vil- hjálmsson Hvalfjarðarsveit. Eftir- farandi er listi yfir styrkþega þessa árs, sem eru 95 talsins. Meðfylgjandi listum er skipt í þrjá flokka; menningarstyrki, stofn- og rekstrarstyrki og at- vinnu- og nýsköpunarstyrki. Alls var úthlutað 43.150.000 krónum úr sjóðnum í ár. Menningarstyrkir voru að upphæð 21.450.000 krón- ur, atvinnu- og nýsköpunarstyrk- ir voru 14,4 milljónir og stofn- og rekstrarstyrkir 7,3 milljónir. grþ Rúmum 43 milljónum úthlutað til vestlenskra verkefna úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands Stofn- og rekstrarstyrkir 2016 Fjöldi Heildarkostnaður umsókna Styrkumsókn Umsóknir 16 186.904.670 35.372.299 Úthlutun 12 #REF! 7.300.000 Umsækjandi Heiti verkefnis Verkefnisstjóri Styrkupphæð The Freezer ehf Frystiklefinn - Menningarmiðstöð á Snæfellsnesi Kári Viðarsson 1.000.000 Snorrastofa í Reykholti Rekstur Snorrastofu, menningar- og miðaldaseturs Bergur Þorgeirsson 1.000.000 Byggðasafnið Görðum, Akranesi Steinaríki Íslands Jón Allansson 1.000.000 Ljósmyndasafn Akraness Arfur í myndum á Ljósmyndasafni Akraness Nanna Þóra Áskelsdóttir 500.000 Norska húsið – Byggðasafn Snæfellsnes- og HnappadalssýsluÁfram veginn Hjördís Pálsdóttir 500.000 Safnahús Borgarfjarðar Átaksverkefni á sviði varðveislu Guðrún Jónsdóttir 500.000 Átthagastofa Snæfellsbæjar Átthagastofa Snæfellsbæjar - Rekstrarstyrkur Dagbjört Agnarsdóttir 500.000 Dalabyggð Eiríksstaðir í Haukadal Sveinn Pálsson 500.000 Íslenskir eldsmiðir Færanleg eldsmiðja Guðmundur Sigurðsson 500.000 Sjómannagarðurinn á Hellissandi Sjómannagarðurinn á Hellissandi - Rekstrarstyrkur Örn Hjörleifssson 500.000 Ólafsdalsfélagið Sumarrekstur í Ólafsdal í Gilsfirði 2016 Rögnvaldur Guðmundsson 500.000 Listvinafélag Stykkishólmskirkju Listvinafélag Stykkishólmskirkju - Sýningaraðstaða Anna Melsteð 300.000 7.300.000 Atvinnu- og nýsköpunarstyrkir 2016 (Einni umsókn frestað) Fjöldi Heildarkostnaður umsókna Styrkumsókn Umsóknir 29 150.748.824 51.854.339 Úthlutun 18 112.406.359 14.400.000 Umsækjandi Heiti verkefnis Verkefnisstjóri Styrkupphæð asco HARVESTER Frumgerð asco Viking Anna Ólöf Kristjánsdóttir 2.500.000 Vör Sjávarrannsóknasetur við Breiðafjörð Notkun hliðar-sónars við leit að drauganetum í Breiðafirði Kristinn Ólafur Kristinsson 2.100.000 Eiríksstaðanefnd Sögualdarsýning í Leifsbúð Rögnvaldur Guðmundsson 1.400.000 Sláturhús Vesturlands Endurgangsetning Sláturhúss í Borgarnesi Jón Sævar Þorbergsson 1.300.000 Þorgeir & Ellert hf. Undirbúningur innleiðingar á nýrri tækni við samsuðu á álplötum og þekkingaryfirfærsla tengd því. Halldór Jónsson 900.000 Geir Guðjónsson Hagkvæmni fjárfestinga Geir Guðjónsson 800.000 Félag skógarbænda á Vesturlandi Viðarmagnsúttekt á Vesturlandi Sigríður Júlía Brynleifsdóttir 800.000 Heiðar Mar Björnsson Að vestan - Vesturland, 36 þátta sería fyrir sjónvarp María Björk Ingvadóttir framkvæmdastjóri N4 700.000 Villtar Vestur Ferðir ehf. Villtar Vestur Ferðir ehf. Guðjón Kristjánsson 650.000 Drífa Gústafsdóttir Akranes APP Drífa Gústafsdóttir 550.000 Franziska Maria Kopf Sjúkraþjálfun fyrir hesta - vöruþróun, kynning og markaðssetning Franzizka María Kopf 500.000Umsækj ndi Heiti verk f is Verkefnisstjóri Styrkupphæð Iceland Health and Travel Health & Wellness Travel (heilsutengd ferðaþjónusta á Vesturlandi) Aldís Arna Tryggvadóttir 400.000 Kaja organic ehf Íslenskt pasta úr lífrænt vottuðum hráefnum Karen Jónsdóttir 350.000 Hernámssafnið að Hlöðum (Ísípísý ehf.) Rafrænn leiðarvísir og ratleikur um Hernámssafnið (Njósnarinn) Bjarki Ólafsson 300.000 Daníel B. J. Guðrúnarson Skaga Rásin Daníel B. J. Guðrúnarson 300.000 Bogi Kristinsson og Ingibjörg Dögg Kristinsdóttir Skarðsstöð - viðskipta- og framkvæmdaáætlun Bogi Kristinsson 300.000 Svanhvít Gísladóttir Þróun, markaðsetning of framleiðsla felgu kantlása fyrir jeppa Kristján Finnur Sæmundsson 300.000 Sæúlfur slf. Fiskur á borðum í Búðardal. Harpa Sif Ingadóttir 250.000 14.400.000 Það voru stoltir bræður sem tóku á móti menningarstyrk með afa sínum í Tón- bergi. Styrkurinn var til áframhaldandi þróunar á Söguvagninum Brandþrúði sem Ingi Hans Jónsson í Grundarfirði rekur í samvinnu við barnabörnin. Við tækifærið sagði Friðjón Ingi sjö ára: „Þetta er mikill heiður.“ Ljósm. ihj. Fulltrúar styrkþega atvinnu- og nýsköpunarstyrkja sem mættu á fimmtudaginn. Fulltrúar þeirra sem hlutu stofn- og rekstrarstyrki frá Uppbyggingarsjóði Vestur- lands fyrir árið 2016. Frystiklefinn í Rifi fékk tvo hæstu styrkina í flokki stofn- og rekstrarstyrkja og menningarstyrkja. Frá vinstri: Kári Viðarsson, Rakel Óskarsdóttir og Elísabet Haraldsdóttir. TVINNU- OG NÝSKÖPUNARSTYRKIR TOFN OG REKSTRARSTYRKIR

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.