Skessuhorn - 04.05.2016, Síða 10
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 201610
Síðastliðinn miðvikudag var opn-
uð samsýning fjögurra nemenda
og eins kennara úr Grundaskóla í
húsnæði Tónlistarskóla Akraness.
Þátttakendur eru Logi Breiðfjörð
Franklínsson, Gróa Dagmar Gunn-
arsdóttir, Ronja Rut Hjartardóttir,
Sjöfn Sólveig Sigurbjörnsdóttir og
Borghildur Jósúadóttir.
Að sögn Borghildar hafa þátt-
takendur verið í verkefnum styrkt-
um af Uppbyggingarsjóði Vest-
urlands og myndirnar eru frá síð-
ustu sýningunni okkar sem nefnd-
ist; „Þar sem maður hittir mann“
og var á Vökudögum í haust. Sýn-
ingin verður opin út maí á opnun-
artíma Tónlistarskólans.
Meðfylgjandi eru nokkrir sýn-
enda við verk sín.
-fréttatilkynning
Boðið upp á samtal í
Tónlistarskólanum á Akranesi
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
6
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar:
Leikskólinn Teigasel
Aðstoðarleikskóla- og sérkennslustjóri.
Vinnuskóli Akraness
Sumarvinna 17 ára unglinga (f. 1999).
Stjórnsýslu- og fjármálasvið
Sumarstarf í bókhalds- og launadeild.
Nánari upplýsingar um ofangreind störf og
önnur laus störf er að finna á www.akranes.is
Laus störf hjá Akraneskaupstað
Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
6
1234. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í
bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 10. maí
kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir
til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að
hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir:
Sjálfst• æðisflokkurinn í Gamla Kaupfélaginu,
laugardaginn 7. maí kl. 10.30
Frjálsir • með Framsókn í Haraldarhúsi, Vesturgötu 32,
kjallara, gengið inn frá palli, mánudaginn 9. maí kl. 20.00
Björt• framtíð í Vitakaffi, Stillholti 16-18, mánudaginn
9. maí kl. 20.00
S• amfylkingin í Stjórnsýsluhúsinu, 1. hæð,
Stillholti 16-18, laugardaginn 7. maí kl. 11.00
Bæjarstjórnarfundur
Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is
BORGARBRAUT 16, 350 GRUNDARFIRÐI
SÍMI: 430 8500, FAX: 430 8501
Grundarfjarðarbær
Starfsmaður áhaldahúss og
Grundarfjarðarhafnar
Laust er til umsóknar starf í áhaldahúsi Grundarfjarðarbæjar auk
hafnarvörslu við Grundarfjarðarhöfn. Um fullt starf er að ræða. Starfið er
fjölbreytt, en starfsmaður mun vinna með verkstjóra áhaldahúss,
umsjónarmanni fasteigna og hafnarstjóra eftir þörfum hverju sinni.
Helstu verkefni eru öll almenn störf áhaldahúss og umsjónarmanns fasteigna.
Hafnarstarfið felst í vigtun sjávarfangs, móttöku og þjónustu skipa og
öðru sem til fellur við rekstur hafnarinnar. Starfsmaður hefur aðstöðu í
áhaldahúsi og starfar náið með forstöðumönnum stofnana.
Hæfniskröfur:
Góðir skipulagshæfileikar, frumkvæði og útsjónarsemi
Geta til að vinna sjálfstætt og takast á við fjölbreytt verkefni
Menntun sem nýtist í starfi, iðnmenntun er kostur
Rík þjónustulund, áhugi og metnaður
Hæfni í mannlegum samskiptum
Góð enskukunnátta er kostur
Leitað er að jákvæðum, úrræðagóðum og laghentum
einstaklingi sem hefur ánægju af mannlegum samskiptum.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og Starfsmannafélags Dala og Snæfellsness.
Umsóknarfrestur er til 10. maí 2016.
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á netfangið grundarfjordur@grundarfjordur.is
Nánari upplýsingar um starfið veita Valgeir Magnússon, verkstjóri áhaldahúss,
í síma 691 4343, Gunnar Jóhann Elísson, umsjónarmaður fasteigna,
í síma 863-6619 og Hafsteinn Garðarsson, hafnarstjóri, í síma 438-6705.
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
5
Hestamannafélagið Glaður hélt
sitt árlega íþróttamót laugardag-
inn 30. apríl á reiðvellinum í Búð-
ardal í fínu veðri. Þátttakan var ekki
eins góð og síðustu ár en skráning-
ar voru 53. Dómarar voru Ketill
Björnsson, Björgvin Emilsson og
Hrönn Kjartansdóttir. „Við Glaðs-
menn viljum þakka öllu starfs-
fólki fyrir vel unnin störf, góðum
gestum sem sóttu okkur heim og
heimamönnum fyrir að mæta bæði
til keppni og til að horfa á mótið.
Næsta mót félagsins er Hestaþing
Glaðs sem verður haldið 18.-19.
júní,“ segir í tilkynningu.
Helstu úrslit:
Tölt T3 A úrslit:
Guðmundur Margeir Skúlason,
Gangskör frá Hallkelsstaðahlíð, 6,22
Styrmir Sæmundsson, Þórdís frá
Hvammsvík, 5,89
Hlynur Þór Hjaltason, Jaðar frá
Hamraendum, 5,61.
Ungmennaflokkur A úrslit:
Svandís Lilja Stefánsdóttir, Arnar
frá Skipanesi, 5,17
Hrönn Jónsdóttir, Seifur frá Mikla-
garði, 4,44.
Unglingaflokkur A úrslit:
Laufey Fríða Þórarinsdóttir, Skutla
frá Hvítadal, 6,00.
Barnaflokkur Tölt T7:
Arndís Ólafsdóttir, Álfadís frá
Magnússkógum, 4,67
Aron Mímir Einrsson, Sleipnir frá
Hróðnýjarstöðum, 4,5
Eysteinn Fannar Eyþórsson, Spá
frá Spágilsstöðum, 3,42H
Katrín Einarsdóttir, Mylla frá Spá-
gilsstöðum, 3,42H.
Fjórgangur V2 Opinn flokkur
úrslit:
Styrmir Sæmundsson, Dóri frá
Fremri Gufudal, 5,70
Hrefna Rós Lárusdóttir, Jarl frá
Reykhólum, 5,50
Svanhvít Gísladóttir, Stirnir frá
Leirum, 5,47H
Inga Heiða Halldórsdóttir, Næk frá
Miklagarði 5,47H.
Ungmennaflokkur A úrslit:
Svandís Lilja Stefánsdóttir, Arnar
frá Skipanesi, 5,23
Hrönn Jónsdóttir, Þorri frá Lind-
arholti, 4,70
Elísa Katrín Guðmundsdóttir,
Þokki frá Sælingsdal, 2,57.
Unglingaflokkur A úrslit:
Laufey Fríða Þórarinsdóttir, Skutla
frá Hvítadal, 5,57.
Barnaflokkur Fjórgangur V5 A
úrslit:
Arndís Ólafsdóttir, Álfadís frá
Magnússkógum, 5,50
Katrín Einarsdóttir, Mylla frá Spá-
gilsstöðum, 3,79
Aron Mímir Einarsson, Sleipnir frá
Hróðnýjarstöðum, 3,17.
Fimmgangur F2 A úrslit:
Lárus Ástmar Hannesson, Magni
frá Lýsuhóli, 5,88
Hlynur Þór Hjaltason, Fáni frá
Breiðabólsstað, 5,38
Guðmundur Margeir Skúlason,
Fannar frá Hallkelsstaðahlíð, 5,36.
100 metra flugskeið:
Styrmir Sæmundsson, Skjóni frá
Stapa, 8,60
Guðmundur Margeir Skúlason,
Fannar frá Hallkelsstaðahlíð 9,23
Hlynur Þór Guðmundsson, Fáni
frá Breiðabólsstað 9,24.
mm/ Ljósm. sm.
Íþróttamót Glaðs í Búðardal