Skessuhorn


Skessuhorn - 08.03.2017, Qupperneq 20

Skessuhorn - 08.03.2017, Qupperneq 20
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 201720 Um allt land var haldið upp á Öskudaginn með pompi og prakt. Misjafnt var hvort gef- ið var frí í skólum hluta úr degi eða allan, en algengt að kennsla væri fram að hádegi en eftir það fóru syngjandi börn ark- andi milli fyrirtækja og fengu gott að launum. Einmuna veð- urblíða var um allt Vesturland á Öskudaginn að þessu sinni og jók það á gleðina hjá ungum sem eldri. Meðfylgjandi myndir voru teknar á nokkrum stöðum á Vesturlandi síðastliðinn mið- vikudag. mm Öskudagurinn nú sem fyrr gleðidagur barnanna Línur Langsokkar af ýmsum gerðum voru á ferð. Ljósm. gbh. Hressir krakkar í Búðardal. Ljósm. sm. Lína lítur niður fyrir sig, enda hálka. Ljósm. gbh. Gunnar Svanlaugsson leiddi að venju öskudagsgönguna í Stykkishólmi. Ljósm. sá. Í þrautabraut í Hólminum. Ljósm. sá. Yngstu börnin tóku lagið í Samkomuhúsinu í Grundarfirði. Ljósm. tfk. Þessar fínklæddu stúlkur örkuðu um götur Akraness. Ljósm. gbh. Trúðar geta líka troðið. Svipmynd úr Hólminum. Ljósm. sá. Glatt á hjalla í Dalabúð í Búðardal. Ljósm. sm. Í Grunnskóla Snæfellsbæjar mættu börnin í búningum í skólann í tilefni dagsins ásamt starfsfólki. Í lok skóladags var svo slegið upp öskudagsballi þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunni. Það voru þær Alma Begic í 1. bekk og Bryndís Brá Guðbjörnsdóttir í 4. bekk sem slógu köttinn úr tunnunni að þessu sinni og fengu að launum fallega kisubangsa. Ljósm. þa

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.