Skessuhorn - 08.03.2017, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2017 29
Óska eftir í Borgarnesi
Hjón með 4 börn óska eftir
húsnæði til langtímaleigu í
Borgarnesi. Reglusöm, heiðar-
leg, snyrtileg og allur pakkinn.
Halli s: 821-5283.
Íbúð óskast til leigu í Borgar-
nesi
Hjón með eitt barn óska
eftir 3-4 herbergja íbúð til
leigu í Borgarnesi, helst lang-
tímaleigu. Erum reglusöm
og skilvís. Svar óskast í síma
848-2318 Þórir, 849-2835
María eða á netfangið maja-
hrund@simnet.is.
Íbúð óskast
Óska eftir íbúð eða herbergi
til leigu á Akranesi. Langtíma
eða skammtíma, allt kemur
til greina. Góðri umgengi
heitið og skilvísum greiðslum.
Arco1366@gmail.com.
Ilmvörur.is
Reykelsi, kerti, ilmolíur, ilm-
kjarnaolíur, baðsalt, sápur,
ilmkorn og margt fleira. Vel-
komin að kíkja í vefverslun
okkar www.ilmvorur.is.
Markaðstorg Vesturlands
LEIGUMARKAÐUR
Borgarbyggð -
föstudagur 10. mars
Félagsvist sem átti að vera í
Brákarhlíð í þessari viku fellur
niður. Hið tígulega spilafélag.
Akranes -
föstudagur 10. mars
ÍA mætir Fjölni í 1. deild karla í
körfuknattleik kl. 19:15.
Snæfellsbær -
föstudagur 10. mars
Frumsýning á nýrri trúðasýn-
ingu í Frystiklefanum. Fransk-
ur sirkustrúður í feiknastuði
og kampavín innifalið. Besti
díllinn í bænum.
Reykhólahreppur -
föstudagur 10. mars
Saltkjöt og bókmenntir.
Hin árlega saltkjötsveisla
Reykhóladeildar Lions
verður í matsal Reykhóla-
skóla föstudaginn 10. mars
og hefst kl. 20:30. Að venju er
skáldakynning, og að þessu
sinni verður fjallað um Eystein
G. Gíslason úr Skáleyjum.
Akranes -
laugardagur 11. mars
Kristjana Halldórsdóttir heldur
ljósmyndasýningu hjá Café
Kaja að Kirkjubraut 54. Á
sýningunni eru ljósmyndir
frá Akranesi sem Kristjana
hefur tekið á síðastliðnu ári.
Sýningin opnar laugardaginn
11. mars og þann dag er opið
frá kl. 12-16. Sýningin mun
standa til 31. mars og verður
opið alla virka daga frá kl.
14-18.
Akranes -
laugardagur 11. mars
Snemmbúið páskabingó.
Línudanshópur Feban stendur
fyrir snemmbúnu páskabingói
í Feban salnum að Kirkjubraut
40 klukkan 14. Úrval glæsi-
legra vinninga. Bingóspjald
og kaffihlaðborð aðeins 1.000
kr. Aukaspjöld 500 kr. stk.
Ath! Ekki posi á staðnum. Allir
velkomnir.
Grundarfjörður -
laugardagur 11. mars
Heimaleikur Grundarfjarðar
og Þór Þorlákshöfn kl.15.
Dalabyggð -
laugardagur 11. mars
Þrígangur í Nesoddahöllinni.
Borgarbyggð -
laugardagur 11. mars
Schola cantorum í Reykholts-
kirkju kl. 17. Kammerkórinn
Schola cantorum flytur tónlist
af geisladiski sínum, Meditatio
á tónleikum í Reykholtskirkju.
Kórinn var valinn tónlistarflytj-
andi ársins 2016 og diskurinn
Meditatio tilnefndur sem
plata ársins. Aðgangseyrir
1.000 kr.
Borgarbyggð -
sunnudagur 12. mars
2. sunnudagur í föstu. Morg-
unbænir í Hvanneyrarkirkju
kl. 11.
Akranes -
sunnudagur 12. mars
Sunnudagaskóli í Akranes-
kirkju kl. 11. Guðsþjónusta
klukkan 14. Sr. Eðvarð Ingólfs-
son þjónar. Sveinn Arnar
leikur á orgelið og félagar
úr Kór Akraneskirkju syngja.
Verið velkomin!
Akranes -
mánudagur 13. mars
Kvíði barna og unglinga -
aðferðir sem reynst hafa vel.
Fyrirlestur í Tónbergi kl. 19:30 -
21. Hrafnhildur Sigurðardóttir
og Unnur Arna Jónsdóttir frá
Hugarfrelsi kynna einfaldara
og gagnlegar aðferðir sem
foreldrar geta nýtt með börn-
um sínum til að auka vellíðan,
hamingju og gleði.
Stykkishólmur -
mánudagur 13. mars
Þér og vinum þínum er boðið
á spennandi fyrirlestraröð!
Vertu með á efstu hæð ráð-
húss Stykkishólmsbæjar,
Hafnargötu 3 í Stykkishólmi kl.
20. Róbert A. Stefánsson, Nátt-
úrustofu Vesturlands, flytur að
þessu sinni. Eftir komu sína
til Íslands fjölgaði minkum
stöðugt í marga áratugi eða
þangað til fyrir rúmum áratug,
þegar þeim virtist fækka
verulega. Hvað segja rann-
sóknaniðurstöður um þessa
sveiflu og mögulegar ástæður
hennar?
Borgarbyggð -
þriðjudagur 14. mars
Fyrirlestrar í héraði: Ljóð-
mælendur í Borgarfirði á 20.
öld í Bókhlöðu Snorrastofu kl.
20:30. Guðmundur Þorsteins-
son frá Skálpastöðum flytur.
Kaffiveitingar og umræður.
Aðgangseyrir kr. 500.
Nýfæddir Vestlendingar
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.isTIL SÖLU
Á döfinni
Getir þú
barn þá
birtist það
hér, þ.e.a.s.
barnið!
www.skessuhorn.is
2. mars. Drengur. Þyngd 3.416
gr. Lengd 50 sm. Foreldrar:
Sólveig Guðmundsdóttir
og Sigmundur Magnússon,
Reykjavík. Ljósmóðir: Hafdís
Rúnarsdóttir.
5. mars. Drengur. Þyngd 4.086
gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Ásta
Jóna Ásmundsdóttir og Sigurður
Ólafsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Ásthildur Gestsdóttir.
28. febrúar. Stúlka. Þyngd
4.246 gr. Lengd 54 sm. Foreldrar:
Halldóra Þórdís Skúladóttir og
Kristján Pálmi Ásmundsson,
Akranesi. Ljósmóðir: Elísabet
Harles. Stúlkan hefur fengið
nafnið Rósmarý Þórdís
Pálmadóttir.
1. mars. Drengur. Þyngd 4.170
gr. Lengd 51 sm. Foreldrar:
Kristín Ásdís Snorradóttir og
Eggert Magnússon, Borgarfirði.
Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir.
2. mars. Drengur. Þyngd 3.362
gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Anja
Mager og Hlynur Klemenzson,
Norðurárdal. Ljósm. Hafdís
Rúnarsdóttir.
Óska eftir hryssum til kaups
Mega vera þriggja til fimmtán vetra
Greiðum 16.000 án vsk. fyrir hryssuna
og sækjum frítt á Vesturlandi.
Fáðu hærra verð fyrir hryssur til lífs!
Upplýsingar: hryssa@isteka.com eða
í síma 662-0028.
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
7
Markaðstorg
Vesturlands
skráðu sMáauGlýsinGuna
Frítt á www.skessuhorn.is
Fyrir klukkan 12.00
á þriðjudöGuM